Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 122
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA legi viðburður á nœma strengi í brjóst- um Islendinga vestan hafs, eins og fag- urlega kom fram í veglegum hátíðahöld- um þeirra á mörgum stöðum, í ræðum og kvæðum á þeirri fagnaðárstundu og í hlýjum kveðjuskeytum til ríkisstjórnar Islands og ættþjóðarinnar. Eftirminnilegust verða þau miklu tímamót í sögu íslands þó að sjálfsögðu öllum þeim — og þeir skiftu tugum þús- unda — sem áttu því láni að fagna að mega taka þátt í hinum ógleymanlegu hátíðahöldum að Þingvöllum 17. júní 1944. Enginn íslendingur, sem nokkuð verulega þekkir til ævi þjóðar sinnar, gat verið viðstaddur að Lögbergi, þegar lýst var að nýju lýðveldi á Islandi, svo að hann fyndi eigi þyt sögunnar yfir höfði sér. Af þeim sjónarhól — helgi- stað þjóðarinnar — opnaðist útsýn langt og vítt yfir farinn feril hennar. Og margs var að minnast þessa ör- lagaríku stund að Lögbergi, óskastund hinnar íslensku þjóðar. Hugurinn hvarfl- aði að vonum yfir aldanna djúp, aftur í tímann til þeirra “frumherja frelsis”, sem landið námu, settu þar allsherjar- þing og þjóðveldi á stofn og lögðu með því þjóðfélagsskipulagi grundvöllinn að auðugu menningarlifi, er bæði aflaði þjóðinni víðfrægðar, þá er tímar liðu, og varð henni, sem er enn meira um vert, ylgjafi og orkulind öldum sam- an, þegar svartnætti erlendrar áþjánar og annara hörmunga grúfði yfir henni. Hugurinn staðnæmdist einnig við þær hrollköldu myndir úr sögn hinnar ís- lensku þjóðaa- á niðurlægingartímabili hennar. En með myrkur þeirra og ömur- leika í baksýn, varð það ennþá dásam- legra, að þjóðin skyldi hafa lifað, og ekki einungis það, heldur haldið vakandi hjá sér á öllum öldum harla miklu menn- ingarlífi. Þessi aldalanga en að lokum sigursæla barátta hinnar íslensku þjóðar gegn er- lendri kúgun og tiðu ofríki náttúruafl- anna er færð í fagran og verðugan orða- búning í þessum erindum úr verðlauna- ljóðum Huldu skáldkonu í tilefni af lýð- veldisstof nuninni: “Þú heilaga jörð með sögu, söng og sólstafi frelsis bjarta. Hve örlög þín síðar urðu ströng við ánauðarmyrkvann svarta. Sem djúpsærð hetja þú varðist varg, með vordraumsins ljós i hjarta.” “Og aldir liðu með álög mörg. — En eilíf er frelsisþráin, sem nam okkar land við brim og björg og blessaði skipgengan sjáinn. Hún geymdi sín vé og hof og hörg uns harðstjórn og fals voru dáin.” Jóhannes skáld úr Kötlum tók snja'*- i sama streng í verðlaunakvæði sín<J. er hann segir: “Þegar svalt við Sökkvabekk sveitin dauðahljóða, kvað í myrkri um kross og hlekk kraftaskáldið móða. Bak við sára bænarskrá bylti sér hin forna þrá, þar til eldinn .sóttu um sjá synir vorsins góða.” Þessvegna varð án efa efst í hugurt’ flestra fagnaðarstundina langþráðu a Lögbergi þakklát minningin um Þa alla, sem aldrei sloknaði í brjósti heilo^ glóð frelsisins og héldu henni lifandi hja öðrum, minningin um forystumenr>iníl djörfu og glæsilegu, sem sagan geýh11' gullnu letri á spjöldum sínum, og einn’í minningin um þúsundirnar mörgu, sen1 sagan kann eigi lengur að nefna, eJl engu að síður börðust sinni hraust11 frelsisbaráttu og áttu því sinn fulla Þ£lt í endurreisn lýðveldisins. Bjart var uJl1 þá alla, karla og konur, i þakklattj minningu þjóðarinnar, þegar aldagarIia og hjartfólginn frelsisdraumur henna rættist að fullu. Þessvegna voru ettl1 farandi Ijóðlinur úr lýðveldisljóðunn ^ beins Högnasonar talaðar beint út hjarta þjóðarinnar: “Vér blessum menn, er lengi þetta Þra^' —sem þorðu slíkt, þó gæti ei annað nel Vér blessum þá, sem þessu fyrir spa þó þeirra máli yrði ei tilheyrn veitt- Vér blessum þá, er þunga stríðið háðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.