Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 124

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 124
102 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hafi hátíðin jafnframt glöggvað skiln- ing þjóðarinnar sjálfrar á menningar- arfi hennar og hlutverki. Mætti það einnig verða oss Islendingum í landi hér áminning um það, að þau sögu- og menningarverðmæti, sem vér höfum hlotið frá ættjörðinni eiga ennþá “Mátt, er skapar virðing allra þjóða”, eins og Hulda skáldkona orðaði það heppilega í kvæði sínu “Hugsað vestur”, sem ort var til Islendinga hérna megin hafsins í til- efni af lýðveldishátíðinni, og er hvort- tveggja í senn drengileg kveðja og fögur. Sálarrætur vor allra, sem íslenskt blóð rennur í æðum, liggja djúpt í mold og menningar-jarðvegi ættjarðar vorrar! Þessvegna fórust Jóhannesi úr Kötlum bæði fagurlega og viturlega orð um hin nánu tengsl manns við ættlandið er hann segir í fyrnefndu hátíðarkvæði sínu: “ævi vor á jörðu hér brot af þinu bergi er, blik af þínum draumi.” Af ræktarsemi við ætternislegan upp- runa sinn og af hollum trúnaði við menningarerfðir sínar hefir fjöldi fólks af íslenskum stofni í landi hér lagt starfsemi Þjóðræknisfélagsins lið und- anfarinn aldarfjórðung; og enn á fé- lagið djúpstæð, og áreiðanlega sum- staðar vaxandi ítök í hugum fjölmargra íslenskra manna og kvenna víðsvegar um þessa álfu, sem unna og vinna mál- stað þess og skilja hvert menningar- legt tap það er og ófrjótt til einstakl- ingsþroska að slitna úr sambandinu við uppruna sinn og láta menningarverð- mæti sín fara forgörðum. Með einlægum söknuði minnumst vér hinna ágætu félagsskystkina, sem horfið hafa úr hópnum á árinu út í móðuna miklu. Má þar fyrst telja tvo heiðurs- félaga Þjóðræknisfélagsins, þá dr. B. J. Brandson og dr. C. H. Thordarson, sem afburðamenn voru hvor á sínu sviði og borið höfðu viða hróður þjóðstofns vors. Aðrir félagsmenn og konur, sem fallið hafa frá á árinu, eru þessir, eftir því, sem mér er kunnugt um: Þórður Bjarna- son, Selkirk; Ásbjörn Eggertson, Winni- peg; Jón Sigfússon Gillis, Brown; Pálína Guðlaug Goodman, Wynyard; Ingibjörg Thordarson, Selkirk; Thorgils Thorgeirs- son, æfifélagi, Winnipeg; Bjöm Sæ- mundsson Líndal, Winnipeg; Björn Methusalemsson, Ashern; Málfríður Ein- arsson, Hensel, N. Dak.; Sigurður Bjama- son, Winnipeg; Jónas Kristján Jónasson, Winnipeg; Inga Thorlákson, Calgaryl Magnús Snowfield, Seattle, Wlash.; Sig- mundur Laxdal, Blaine, Wash.; Bjarni Jones, Minneota, Minn.; Thorlákur Thor- finnsson, Mountain, N. Dakota; Eiður Johnson, Selkirk; Goðmunda Þorsteins son, Winnipeg. I þessum hóp voru menn eins og Thorlákur Thorfinnsson, Sigmundur Laxdal og Jón Sigfússon Gillis, sem ver- ið höfðu árum saman forystumenn þjúð- ræknisdeildar sinnar og jafnan reiðu- búnir að vinna málstað vorum gagn- Svipuðu máli gegnir um aðra í hópnum, og eftirsjá er að þeim öllum úr fækk- andi fylkingu eldri kynslóðar vorrar, sem grundvöllinn lagði að félagslegr' starfsemi vorri á ýmsum sviðum. Þökk- um vér þeim öllum samstarfið í þágu vorra sameiginlegu áhugamála og tjá' um skyldmennum þeirra einlæga hlut' tekning vora. Heiðrum svo minning11 vorra föllnu samherja með því að rísa á fætur. Útbreiðslumál I útbreiðslumálunum er það fyrst og ánægjulegast til frásagnar, að stofnu3 var á árinu (28. maí s. 1.) fjölmenn ÞÍóð' ræknisdeild í Blaine, Wash. Er það sér- staklega að þakka áhuga og ötulli vlð leitni séra Alberts E. Kristjánsson, fýrV' forseta félags vors og umboðsmanni ÞeSs á vesturströndinni, ásamt góðum stuðn- ingi annara áhrifamanna og kvenna a þeim slóðum, sem velviljaðir eru félags skap vorum, eins og lýsir sér í embættis mannavali hinnar nýju deildar: F°rsel’' séra A. E. Kristjánsson; vara-forseti, k1- G. Johnson; ritari, séra G. P. Johnson- vara-ritari, Mrs. G. P .Johnson; féhirðir’ Andrew Danielson; vara-féhirðir, Svellin Westford; fjármálaritari, H. S. Hel£a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.