Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 127
ÞINGTÍÐINDI 105 ^kla sóma að senda herra biskupinn fulltrúa sinn og heimaþjóðarinnar a aldarfjórðungsafmœli félags vors. Fá- Utn Ver Það seint fullþakkað. En þar fern s°gulegrar komu biskups og glæsi- grar ferðar hans vestur hér er getið arlega i fundargerðum síðasta þjóð- rEeknisþings og einnig lýst í sérstakri Srein j Tímariti þessa árs, gerist eigi , . að segja frekar frá kærkominni e>rnsókn hans í þessari skýrslu. Þvi eibu skal þó við bætt, að þjóðræknis- ^álum vorum og framhaldandi tengsl- ag stofnþjóð vora var ómælt gagn komu hans, og mun sú heimsókn ngi lifa í þakklátri minningu Islend- lnSa hér í álfu. En ríkisstjórn Islands lét eigi þar við ada. Sigurgeir biskup hafði eigi lokið °1 sinni hér í álfu, þegar þáverandi dlanríkisráðherra, Vilhjálmur Þór, sem °SS kefir um svo margt reynst hinn vin- ''ittasti, bauð Þjóðræknisfélaginu, í ^afni ríkisstjórnarinnar, að velja full- rua fyrjp Vestur-íslendinga til þess að tjer.a Sestur stjórnarinnar á lýðveldishá- lrini 17. júni. Valdi framkvæmda- e ndin, eins og kunnugt er, forseta aSsins til þeirrar sendiferðar, og vil þ? nn npinberlega þakka nefndinni fyrir tiltrú og sæmd, sem hún sýndi mér eð því vali, og jafnframt láta í ljósi v°n mína, að félagsfólk alment hafi ^erið ánaagt með það fulltrúaval, en um ndisrekstur minn er vitanlega annara dæma. ja ^nni ógleymanlegu ferð minni til Is- ^bds hefi eg lýst ítarlega i ritgerð I jjt ariti félagsins, sem nú er að koma Vis°l= 8et því verið stuttorður um hana. þ^Ss atriði í sambandi við ferðina eiga sk' etUr 11611113 1 þessari greinargerð, aj]srslu minni til þingsins og félagsfólks ihittð VUr að sjálfsögðu aðalhlutverk að flytja hinum nýkjörna forseta inn-ndS’/ikisstjórninni og íslensku þjóð- Vesj bróðurlegar kveðjur og heillaóskir ins ar'íslendinga og Þjóðræknisfélags- 17 lýdveldishátíðinni að Þingvöllum það '1UnS ’ íafnframt notaði eg eðlilega einstæða tækifæri til þess að þakka ríkisstjórn og þjóð fyrir margvísleg vin- áttumerki í vorn garð, sem og öðrum velunnurum vorum, er þar áttu sérstak- lega hlut að máli, svo sem Þjóðræknis- félaginu á Islandi. Eg hefi áður sagt það, bæði á íslend- ingadeginum að Gimli og víðar, en vil endurtaka það hér úr forsetastól, að kveðjunum héðan vestan um haf var tekið svo frábærlega vel af þúsundun- um á lýðveldishátíðinni að Þingvöllum, að mér mun aldrei úr minni líða. Var það auðfundið þá hátíðlegu stund að heimaþjóðinni brennur glatt í huga eld- ur ræktarseminnar til þjóðsystkina sinna hérna megin hafsins. Sömu söguna var að segja annarsstaðar á landinu, er eg flutti kveðjur íslendinga vestan hafs og lýsti að nokkru lífi þeirra og starfi á mjög fjölmennum samkomum í öllum landshlutum. Eins og menn muna, sýndi herra Sveinn Björnsson, þáverandi ríkisstjóri íslands, Þjóðræknisfélaginu þá miklu sæmd að gerast, ásamt landstjóra Can- ada, verndari þess á aldarfjórðungsaf- mælinu í fyrra. Var það hið fyrsta opin- bera verk mitt eftir að til Islands kom að afhenda honum, í viðurvist ríkis- stjórnarinnar, heiðursskirteini frá fé- laginu; en síðasta opinbera verk mitt, rétt áður en eg lagði af stað heimleiðis, var að afhenda honum, sem forseta Is- lands, að forsætis- og utanríkisráðherra viðstöddum, hina áletruðu eirtöflu, sem Þjóðræknisfélagið sendi íslensku þjóð- inni í nafni Vestur-íslendinga í tilefni af lýðveldishátíðinni. Þakkaði forseti Islands báðar þessar sendingar með fögrum vinar -og viðurkenningarorðum í garð Islendinga í landi hér og með hinum hlýjustu óskum og kveðjum til þeirra allra. Er skemst frá því að segja, að eg átti, sem fulltrúi ykkar, hinum ágætustu við- tökum að fagna, eigi aðeins af hálfu for- seta Islands og ríkisstjórnarinnar, held- ur einnig af hálfu þjóðarinnar allrar. Er mér ljúft og skylt að geta sérstaklega ihinnar miklu vinsemdar og örlátu fyrir- greiðslu, sem eg naut af hálfu utanríkis- ráðherra og utanríkisráðuneytisins. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.