Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Side 129
ÞINGTIÐINDI
107
starfsmanni eða konu, sem meðal ann-
ars hefði það verk með höndum að svara
yrirspurnum íslensks fólks um œtt-
fr'enni sín hvorum megin hafsins sem er.
r eg sannfærðari um það nú en nokkru
Slnni áður, að þar væri bæði um þarft
°S mikilvægt atriði að ræða í sambandi
Vlð Þjóðræknislega starfsemi vora, því
a það liggur í augum uppi, hver styrk-
r þeirri starfsemi vorri er að því, að hin
Persónulegu tengsl milli ættmenna og
elna haldist sem lengst yfir hafið. Vil
8 mælast til þess, að samvinnumála-
^ ndin við island, sem venju sam-
'r®mt mun skipuð á þinginu, taki þetta
til alvarlegrar athugunar.
að 5kklátlega skal þess þvínæst getið,
ist jÓðræknisfélaginu hafa á árinu bor-
jj ,ynisar vinagjafir frá íslandi. Séra
sencT°T .Jðnsson a Reynivöllum í Kjós
ej 1 felaginu til útbýtingar allmörg
kvæjv 3Í sonRlaSÍ sínu við œttjarðar-
Ve lð “Eiúgamla isafold”, og hafa þau
hef! Sanð trl deiida félagsins. Einnig
áietraftelagÍð hlotið að giöf fagran og
Samb an lslenskan borðfána frá íþrótta-
Ben rianc11 isiauds, en forseti þess er
ir j? lkt Waage kaupmaður. Þá hef-
filkvngrriennaféiag íslands, samkvæmt
ritarn?lngu íru Daniel Ágústínussyni
féla^ hess> ákveðið að gefa Þjóðræknis-
Jón^lnU kertastíaka. gerðan af Ríkarði
btenn^f• myndskera> en formaður Ung-
Son » elfSsins er séra Eiríkur J. Eiríks-
féiag- i Dýrafirði. Einnig bárust
stíórn RU íagUryrtar bréflegar kveðjur frá
úndirr +ainl)an<ls ^16118^1'51 barnakennara
^eim i a^ar af f°rrnanni þess og ritara,
^bðjón121111^1 Jóhannessyni og Guðm. I.
hefir Ssyni- Stjórnarnefnd félagsins
Sjafir 0Gm Vera her’ þ&kkað þessar góðu
meta b^ kVeð3ur’ en Þá ber eigi síður að
^estur.f1?11 góðhuR i garð félagsins og
tagurt S endlnga> sem þœr bera svo
a árinuVltini Þí°ðræknisfélögin hafa og
Loks Skl£St 4 hatiðakveðjum.
iojóQaS hk(ti Gg Í'á miklu ánægju að
^nisþiífiíft11-16^ velkomna á Þjóð-
íélagsm ^ 1 natni stjórnarnefndar og
iands op^11-11^’ tVo ágœta fulltrúa Is-
aðalræðiVlnl vora’ Þá dr. Helga P. Briem,
smann íslands í New York, ævi-
félaga i félagi voru, og Árna G. Eylands
framkvæmdastjóra, forseta Þjóðræknis-
félagsins á Islandi, sem er heiðursfélagi
í félagi voru. Skuldum vér þeim báðum
margvíslega vinsemd og stuðning. Munu
þeir báðir ávarpa þingið, og flytja auk
þess ræður á samkomum í sambandi
við það. Setur það íslenskari og hátíð-
legri svip á þingið að hafa svo góða gesti
í vorum hópi.
Samkomuhöld
Það hefir verið góður siður Þjóðrækn-
isfélagsins að sýna þeim úr vorum
hópi, sem hafist hafa til vegs og virðing-
ar í hérlendu þjóðlífi, verðugan sóma. í
þeim anda efndi félagið, í samvinnu við
“Icelandic Canadian Club”, til virðulegs
og fjölmenns mannfagnaðar til heiðurs
Hjálmari A. Bergmann, K.C., í tilefni af
því, að hann hafði verið skipaður dómari
í áfríunarrétti Manitoba-fylkis, sem er
hæsti réttur fylkisins. Hafði vara-forseti
samkomustjórn með höndum, en forseti
flutti aðalræðuna fyrir minni heiðurs-
gestsins. Einnig stofnaði stjórnarnefnd
félagsins til fjölsótts kveðjusamsætis
fyrir þau dr. Eggert Steinþórsson og frú
hans, en þau höfðu bæði tekið góðan
þátt i félagsmálum vorum. — Stýrði
vara-forseti samsætinu í fjarveru for-
seta, er sendi bréflega kveðju. Þá stóð
félagið að mjög fjölmennri söngsam-
komu, er Eggert Stefánsson söngvari hélt
í Winnipeg, og í veglegri kveðjuveislu,
sem “Icelandic Canadian Club” efndi til
söngvaranum til heiðurs, fluttu bæði
forseti og vara-forseti ræður. 1 sambandi
við komu söngvarans á vorar slóðir skal
þess jafnframt getið, að þjóðræknis
deildin “Báran” að Mountain átti hlut
að fjölmennri samkomu hans þar í
bygð, forseti deildarinnar er H. T. Hjalta-
lin.
Útgáfumál
Útgáfa Sögu íslendinga í Vesturheimi
er nú, sem kunnugt er, í höndum sjálf-
boðanefndar, og er þriðja bindi ritsins
nú á uppsiglingu. Nýtur útgáfan ágætr-
ar fyrirgreiðslu Mentamálaráðsins á ís-
landi, en formaður þess er Valtýr Stef-