Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 135
ÞINGTÍÐINDI 113 hann með orðum sínum skapaði hátíð með þjóðinni þetta kvöld, svo innileg og glæsileg voru orð hans, svo áhrifamikil ræða hans. Eg hygg að hann hafi þessar bunútur snortið hjarta hvers einasta Is- lend mgs. Hann mun og líka hafa túlk- a® tilfinningar þeirra mörgu, sem dvelja Jarri asttjörðinni, og við hér heima jótum að fyllast djúpri lotningu fyrir s tkri ást til landsins okkar allra.” Báran” hafði samkomu laugardaginn • iuni, og ætlun nefndarinnar var að vafa hana úti, en sem ekki gat orðið gna veðurs, og svo einkennilega vildi «1, að ^orði veðrið þennan dag á Mountain i ^’orour Dakota var mjög líkt veðrinu á ugvöiium, köld rigning mest af deg- Jnum. hefir verið skrifað um þessa sam- hér svo það verður ekki endurtekið alt var auðvitað í smáum stíl, því Un^ burtu, og þá sérstaklega ieik^ °S með Þvi kraftar og hæfi- Vj* ar’ sem við áttum kost á að njóta oii hátíðleg tækifæri. iáng"VÍ1 geta Þess að óeildin var svo johSOrn a® fú þáverandi ríkisstjóra, Mr. flutj. Moses, til Mountain þennan dag, Ur 11131111 úgæta ræðu, sem góður róm- Var gerður að. Setn°M*Ín ®erði hann að heiðursfélaga, ^ r. Moses þakkaði fyrir. þatl f°k öeildin sér langa hvíld, eða Þjhgra tr! óes f. á., að hún bað forseta Segja?B tnisíéiaSsins að koma norður og Beck af.ferð sinni til íslands. Varð Dr. Punkt^10 Þeirri bón og sagði helstu mvintyna af ferðasðgu sinni og öllum 22 rUnum 1 sambandi við hana. söngvan- s' i' h°m Mr. Eggert Stefánsson Uth v0arÍ ^ M°untain. 1 fylgd með hon- MiSs gfU ^uðm- Stefánsson bróðir hans, Dr. Beck^^^115 ^igurðson> A- S. Bardal og ^tefánSsn Seiísf fyrir því að fá Mr. E. hvöltj (2°n ,norður. og söng hann áminst ^arvoru ‘ian'i ú Mountain, öllum sem Saihkom Sfaci(ilr fii mikillar ánægju; var Vei sótt an að aiira dómi hin besta og Þetta er þá I samandregnu máli, aðal- þættir yfir starf deildarinnar út á við. Þegar íslensku kenslubækurnar komu 'hingað vestur keypti deildin æðimörg eintök, með það í huga að kenna ungl- ingum, mun eitthvað í þá átt hafa verið gert, en reyndist fremur erfitt, þó munu áhugasamar konur og menn hugsa til þess, að sá þáttur falli ekki alveg niður. Eg get ekki lokið við þessa skýrslu án þess að minnast á, að á hverju ári miss- um við menn og konur úr félagsskap okkar. Við því verður ekki gert þvi það er lögmál lífsins, en i þessu sambandi vil eg sérstaklega minnast okkar áhuga- sama félagsbróður Thorláks Thorfinns- sonar, sem dó á s. 1. hausti. Hann var ekki einungis einn af stofnendum Bár- unnar og fyrsti skrifari, heldur lika lifið og sálin í mörg ár. Hann var óskiftur í öllu, sem deildinni mátti til frama verða. Hefir Báran lítillega minst hans með gjöf í Sólskinssjóð, sem stofnaður var á Mountain fyrir nokkrum árum. Lýk eg svo þessu máli með bestu ósk- um félaginu til handa, og bjarta og at- hafnaríka framtíð. A. M. Ásgrímson, skrifari Tillaga S. Thorvaldson og Miss Sigur- rósar Vídal, að skýrslan sé viðtekin, og ritstjóra Tímaritsins gefið leyfi að stytta hana, ef honum svo sýnist. Breytingartillaga A. E. Johnson og Mrs. H. C. Josephson að skýrslan sé birt eins og hún liggur fyrir. Breytingartil- lagan feld; upphaflega tillagan sam- þykt. Ársskýrsla deildarinnar “Brúin” í Sel- kirk, fyrir árið 1944, var nú lesin upp af skrifara. Ársskýrsla deildarinnar "Brúin" í Selkirk fyrir árið 1944 Deildin hafði með höndum íslensku kenslu um hrið á árinu, er fór vel fram, og 30 börn nutu tilsagnar, er fór fram undir stjórn ágæts kennara, Mrs. Mar- grétar Munson, og samkennara hennar. Fjárþröng og kennaraskortur olli því að kenslan lagðist niður. Að vetrinum hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.