Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 136
114 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA félagið 5 fundi, en skemtisamkomur voru þrjár, á einni þeirra flutti dr. Beck einkar fróðlegt erindi á s. 1. hausti. Á þessu ári hefir deildin orðið fyrir þungum áföllum af hendi dauðans, og af burtflutningi meðlima. Á árinu burt- kölluðust þessir meðlimir deildar vorrar, er vér minnumst með virðingu og þakk- læti: Stefán R. Stefánsson, Mts. Ingi- björg Thordarson, Eiður Johnson, Björn Gilbertson. Burt hafa flutst af meðlimum deildar- innar, þeir: Kristinn Goodman og Theó- dór Thordarson, Gestur Jóhannsson á- samt fjölskyldum sínum. Nýir meðlimir hafa einnig bætst við í hópinn, að nokkru leyti uppbót á því er deildin hefir tapað. Bókasafn deildar- innar hefir verið vel notað á árinu af þeim er annars rækja það. Því miður hefir ekki verið hægt að auka við bóka- safnið eins og þurft hefði, fé ekki til þess, en á þessu ári væntir deildin að geta keypt eitthvað af nýjum bókum og hlynt að gömlum bókum er þurfa bók- bands við. Fyrir hönd deildarinnar “Brúin”, Einar Magnússon, forseti S. Ólafsson, ritari Séra V. J. Eylands bar fram tillögu er Einar Magnússon studdi að skýrslan sé viðtekin. Samþykt. Ársskýrsla deildarinnar “ísafold”, í Riverton, fyrir 1944, lesin upp af ritara og viðtekin af þinginu samkvæmt til- lögu J. Húnfjörð, er Dr. S. E. Björnsson sutddi. Samþykt. Ársskýrsla deildarinnar "ísafold", Riverton, Man. Stutt yfirlit fyrir árið 1943-44 Ársfundur deildarinnar var ekki hald- in fyr en 24. jan. 1945, í stað fyrir 23. nóv. 1944, sem var fimti afmælisdagur deild- arinnar. Starfsnefnd var endurkosin í einu hljóði. S. 1. ár taldi deildin 46 full- orðna meðlimi, með sex nýjum meðlim- um töldum, sem gengu í deildina á ársfundi. Einnig voru tuttugu og sjö börn innrituð. Á árinu var haldinn einn almennur fundur, og tveir nefndarfundir. Þjóð- ræknisfélagið sendi deildinni ávísun upþ á $40.00 (fjörutíu dollara), sem verja skyldi til að borga kennurum Laugar- dagsskólans, $10.00 (tíu dollara) hverj- um. Laugardagsskólanum var haldið uppi í tuttugu og þrjá laugardaga. Var höfö lokasamkoma í Parish Hall s. 1. júní, og var aðsókn mjög góð. Börnin tóku þátt í skemtiskránni með smáleikjum, upp- lestri og söng. Einnig töluðu þeir G. J- Guttormsson, H. R. Sigurðson og V. Jó- hannesson til barnanna og fluttu nökkr- ar frumsamdar vísur. Kennarar skólans þetta s. 1. ár voru: 1. Mr. S. Thorvaldson, yfirkennari; 2. Mrs. K. Benedictson; 3- Miss K. L. Skúlason; 4. Mr. Jónas Melan; 5. Mr. Laurence Johnson. Velunnari deildarinnar hefir oft gefið börnunum aðgöngumiða að hreyfimynda sýningu .þegar hæfileg mynd hefir verið á boðstólum. Yfir sextíu börn sóttu skól- ann s. 1. ár. Deildín þakkar hr. Jóni Bíldfell fyrir að sýna myndir frá Grænlandi og ág®4' an fyrirlestur. Kristín S. Benedictson, ritari Ársskýrsla deildarinnar “Skjaldborg” í Hecla, Man., fyrir 1944, lesin upp af Mrs. E. P. Jónsson. Skýrsla deildarinnar "Skjaldborg" » Hecla, Man„ fyrir árið 1944 Fundur var haldinn 6. maí 1944, fý11' lestrarfélagið “Morgunstjarnan” í Heda' Man., í sameiningu við þjóðræknisdeild- ina Skjaldborg í Hecla, Man. Var þá kveðið að sameina lestrarfélagið þjóðræknisdeildina. Hvað viðvíkur starfsemi deildarinnar á siðast liðnu ári þá hefir forseti Skjald' borgar haldið uppi íslenskri sunnudags' kenslu með hjálp dætra sinna. Útgjöld á árinu fyrir lestrarfélagið’ $17.10. Inntektir á árinu í árgjöldúh1 $33.00. Megum við leyfa okkur að segja a þingtiminn, ef haldin væri seinni Par
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.