Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 137
ÞINGTIÐINDI 115 *nn 1 mars mánuði, vœri mjög svo heppi- e£ri fyrir fólk hér úti sökum þess að Ve*rar fiskirí er þá á enda. Með bestu óskum til þingsins. Mrs. H. W. Sigurgeirson, forseti S. Ingibjörg Pálsson, vara-skrifari Miss Sigurrós Vídal gerði tillögu um p skýrslan sé viðtekin, er Guðmundur ^yford studdi. Samþykt. ^ -^rsskýrsla deildarinnar “Esjan” í Ár- org, 1944f var lesin upp af Mrs. Herdísi Elríksson. Arsskýrsla deildarinnar "Esjan", flrborg, Man., 1944-45 Meðlimatala hefi'r heldur aukist á ár- j U’ telur “Esjan” nú 74 meðlimi. Sex t nckr kafa verið haldnir, fjórir starfs- hdir og tveir skemtifundir. Urn"16111 deiicium ur nærliggjandi héruð- de‘]V-ar ðoðlð u fund til okkar, en hvorki sér fÍn 5 Riverton eða Gimli gátu séð ko a n°ta þetta heimboð. Aftur ^ niu þeir sem lengst áttu að sækja. Sex viðnns frá “Brúin” i Selkirk, og höfðum Ögr ánægju af heimsókn þeirra. Á bví y1 sEemtifundi s. 1. haust höfðum við anl að fagna að hafa á fundi með ]e tUl Er- R Beck. Flutti hann þar fróð- sitt skemtilegt erindi um ferðalag Dr g1 lslands á s. 1. sumri. Er deildin Yfjrjinnilega þakklát fyrir komuna. áður kafa fundir verið betur sóttir en un,jCnsEu kensla fór fram eins og að þó agn °rnu. aðsókn heldur minni. Ætti rpjö vfra hinn veginn. Nú höfum við í>essa og hentugar kenslubækur. ar enslubækur ættu að vera notað- iensu .6.nt meir en gert er, hvar sem ís- lsk born eru. .. stag _ ð0nSstjöri hefir bæst í hópinn í hieð b ‘fS Martu ^im sem áður hafði það hefir on(lum. Er það Mr. Davið Jensson, sörrgfj ^nn tehið að sér að æfa stúlkna EÍeId<unAk með aðstoð. fyrst Mrs. H. s& eð °g nú Mrs. P. Broadly. skóla^°ma Var hoíð 1 lok Laugardags- 10r hún mjög vel fram. Börnin skemtu með söng, upplesti og smáleik. Einnig voru sýndar myndir frá Islandi. Nýjar framkvæmdir urðu þær að byrj- að var að gefa út bygðarblað, “Storm- ur”, hafa nú þrjú eintök komið út. Rit- stjóri Valdi Jóhannesson, Víðir. Visna-samkepni hefir farið fram þrisvar á árinu, 13 skáld og hagyrðingar hafa tekið þátt í þessari samkepni. Vek- ur þetta áhuga á fundum og hefir um leið framleitt margar fallegar vísur sem annars hefðu aldrei orðið til. Spurningar og svör um íslensk efni hafa líka orðið mjðg til skemtunar og fróðleiks á fundum. Samkvæmt skýrslu féhirðis stendur fjárhagur deildarinnar þannig: I sjóði frá fyrra ári $19.02. Inntektir á árinu $305.68. Útgjöld $304.71. I sjóði um ára- mót $19.99. Bókasafnið hefir verið starfrækt eins og að undanförnu með aukinni aðsókn. Bækur lesnar á árinu 509 að tölu. Lagað var band á 50 bókum og nýjar bækur bundnar. Alls var varið $110.20 til bóka- kaupa og bókbands. Embættismenn deildarinnar kosnir á ársfundi 28. jan. s. 1. voru: Forseti, Mrs. Marja Björnson; v-forseti, Valdi Jó- hannesson; ritari, Herdís Eiríksson; v- ritari, G. O. Einarsson; fjármálaritari, Timóteus Böðvarsson; féhirðir og bóka- vörður, Dr. Sv. Björnson. Herdís Eiríksson, ritari Guðmundur Eyford og Guðmundur Jónasgon báru fram tillögu um að skýrsla sé viðtekin. Samþykt. Þar sem að nú var komið að kl. 3, siðd. kynti forseti nú dr. Helga P. Briem, aðal- ræðismann frá New York, sem einnig er ævifélagi Þjóðræknisfélagsins, er nú á- varpaði þingið og flutti kveðjur frá hr. Sveini Björnssyni forseta íslands, stjórn þess og frá íslendingum í New York. Auk þess flutti hann persónulegar árnaðar- óskir. Þá bar hann einnig fram kveðjur til Guðmann Levy forseta deildarinnar “Frón”, frá óttari Möller, forseta íslend- ingafélagsins í New York.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.