Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 138
116 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Var gerður hinn besti rómur að rœðu dr. Briem; ávarpaði dr. Beek hann ljúf- um og viðeigandi þakklœtisorðum. Þá kynti forseti hr. Árna G. Eylands, sem er heiðursfélagi Þjóðrœknisfélags- ins, ávarpaði hann nú þingið, flutti hann kveðjur og árnaðaróskir hr. Ólafs Thors, ríkisstjórnar fslands Þjóðræknisfélaginu og öllum Vestur-íslendingum til handa; ásamt kveðju og heillaóskum Þjóðrækn- isfélags Islendinga i Reykjavík, einnig kveðjur frá ættlandi og alþjóð ásamt persónulegri þökk og kveðju fyrir eigin hönd og frúar hans. Að þessum kveðjum afloknum ávarpaði forseti hr. Eylands viðeigandi þakklætisorðum fyrir hjálp- semi hans Þjóðræknisfélaginu til handa, er fram hefði komið á margvíslegan hátt fyr og síðar, snertandi málefni félagsins. Þessu næst var lesið bréf til þingsins frá séra A. E. Kristjánsson í Blaine, Washington, einnig aðrar bréflegar kveðjur er til þingsins höfðu borist. KVEÐJUR OG SKEYTI til 26. órsþings Þjóðrœknisfélags íslendinga i Vesturheimi Reykjavík, 23. febrúar, 1945 Professor Beck, Grand Forks, N. Dak. Hugheilar kveðjur og árnaðaróskir, sendi eg þingi Þjóðræknisfélagsins, for- seta þess og stjórn, með ósk um að bless- un fylgi störfum félagsins nú sem fyr. Sveinn Björnsson Reykjavik, febrúar 1945 Dr. Richard Beck, Grand Fords, N. D. í þakklátri minningu um ógleyman lega dvöl meðal vina í Canada og Banda- ríkjunum fyrir ári, sendi eg Þjóðræknis- félaginu mínar bestu óskir um vöxt og viðgang þess í framtíðinni. Sigurgeir Sigurðsson Wiashington, D. C., 21. febrúar 1945 Próf. Richard Beck, Grand Forks, N. D. Bið þig flytja Þjóðræknisfélaginu inni- iegar kveðjur mínar og einlægar óskir um áframhaldandi gengi Þjóðræknisfé- lagsins í þeim göfuga tilgangi að tengja bræðraböndin milli Islendinga vestar. hafs og austan. Kærar kveðjur. Thor Thors Reykjavík, febrúar 1945 Séra Valdimar J. Eylands, Winnipeg. Þjóðræknisfélagið í Reykjavík lætur i ljósi þakkir fyrir vinakveðju yðar, en Þó fyrst og fremst vegna hins ómetanlega brautryðjendastarfs meðal fólks af ís- lenskum stofni vestan hafs; megi ís- lenskur hugur og hjarta samstillast að einu og sama marki hvar, sem leiðir liggja, nú og í framtíð allri. Þjóðræknisfélagið í Reykjavík, Valtýr Stefánsson Prof. Richard Beck, forseti Þjóðræknisféiags Islendinga í Vesturheimi, Winnipeg. Herra forseti, góði vin: Þar sem eg veit, að á þjóðræknisþing' inu, sem nú situr í Winnipeg, mðrg hundruð Islendingar koma saman í hinu göfuga starfi sínu fyrir eflingu og við' haldi hinna andlegu banda við Island. vil eg biðja þig að færa þeim öllum míu' ar bestu kveðjur og heillaóskir fyrir Þessu glæsilega starfi ykkar, sem hefir svo mikla þýðingu líka fyrir okkur scrTl búum á heimalandinu. Eg fann svo ve1 er eg heimsótti ykkur og dvaldi hjá ykkur þessa tvo ógleymanlegu mánu®*' hve ísland á mikil ítök í hugum ykkab gömlum og ungum, og eg fann í Þeinl innilegu og stórkostlegu móttökum, er þið veittuð mér, hjarta Islands opnast s móti mér, á öllum þeim stöðum, sem Þ’® komið til móts við mig, til að hey13 íslensk ljóð og íslensk lög á hinu sögu rika máli okkar, hinni íslensku tungu' Eg vil því biðja þig, herra forseti, a° færa hinum mörgu vinum mínum í WiJl, nipeg, í Mountain og Garðar og í Gran Forks — og á Lundar — og gamla fólK. inu á Betel, öllum, sem stóðu að því a gefa mér þessi ógleymanlegu augnabl* ' tli geymslu og til ævarandi gleði á kon^ andi árum — þakkir mínar fyrir PesSJ„ gleðistundir er við komum saman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.