Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 147
ÞINGTIÐINDI 125 á starfi hennar viðtekin. 1 nefnd- inni eru: Séra Sigurður Ólafsson Séra H. E. Johnson G. J. Oleson Gamaliel Thorleifsson Páll Guðmundsson Útbreiðslumól erMiss Sigurrós Vidal bar fram tillögu r Húnfjörð studdi að fimm manna mgnefnd sé skipuð í málinu, og út- neíndi forseti þá: Séra V. J. Eylands Mrs. S. E. Björnsson G. Lambertsen Guðmund Fjeldsted Ólaf Pétursson „ *°m hún nefndarálit. síðar með svohljóðandi aJ^ffndin í útbreiðslumálum leyfir sér le8gja til: ir f hingið votti forseta sínum þakk- ^ann naikla dugnað og ósér- á ár S6m 11511111 hefir sýnt i starfi sínu rEeg*nu> fyrir öll þau fræðandi erindi og bygair Sem hann hefir flutt víða um rþg .. VOfar, og fyrir hinar fjölmörgu ísle 1 lr sefn hann hefir skrifað um Banr]S mal 1 tiniarit og blöð, bæði i 2 arllíiunum og Canada. heimíLÞmgið ]ýsi ánægju sinni yfir °ss s j n hiskupsins yfir íslandi hér hjá starfj Vefur> og því ágæta kynningar- um sj Sern hann vann Islandi með ræð- ferðumUm °S framkomu sinni yfirleitt á lnlanc3 Slnurn víðsvegar um þetta meg- 3. ^a , . hinUm fPmgI8 lýsi ánægju sinni yfir íórp fra í°imennu hátíðahöldum sem ir Vorar^- S' Þ sumar víðsvegar um bygð- a island' tllefni af stofnun lýðveldisins hiilcla b'n; ^01011 Þær samkomur allar íélagi v J°ðlíynninSarlega þýðingu sem 4 ^ °ru her að minnast og þakka. ian Club Þmgið Þakki Icelandic Canad sviðj fræa rautryðjanda starfsemi þess á ingu á e SfU. urn islensk mál og menn- nskri tungu, eins og hún kemur fram einkum i sambandi við The Ice- landic Canadian Evening School, sem stofnaður var i Winnipeg s. 1. haust, og einnig í útgáfu hins ágæta tímarits þeirra, sem að maklegleikum nýtur vax- andi vinsælda. 5. Að þingið þakki báðum islensku vikublöðunum í Winnipeg, og ritstjór- um þeirra allan þann margvíslega stuðn- ing sem þeir hafa veitt i sambandi við kynningar og útbreiðslustarf félagsins á árinu. 6. Að þingið þakki CBC útvarp frá 17. júní i tilefni lýðveldisstofnunar. 7. Að þingið feli væntanlegri fram- kvæmdarnefnd að hefjast handa um stofnun deilda á Lundar, og á svæðinu austan við Manitoba vatn, á Langruth, og á öðrum stöðum þar sem tækifæri til þess kann að vera fyrir hendi. 8. Að þingið feli framkvæmdarnefnd sinni að gera sitt ítrasta til að endur- reisa þær deildir félagsins sem vegna ýmsra erfiðleika eru nú lítt starfandi. Telur nefndin að slikt viðreisnarstarf muni best unnið með heimsóknum til hlutaðeigandi deilda af hálfu manna úr framkvæmdarnefndinni sem hún kann að velja til þess. 9. Að þingið skori alvarlega á alla fulltrúa deilda sem nú eru á þingi stadd- ir að gera alt sem í valdi þeirra stendur til að glæða áhuga á málum félagsins heima fyrir, hver í sinni deild. I því sambandi vill nefndin benda á að hún telur heppilegt að fundir verði haldnir í hverri deild eins fljótt og því verður við komið að afstöðnu þingi, þar sem full- trúarnir greini frá þingstörfum, og við- leitni félagsins i heild sinni; ennfremur í þvi að deildir skiftist á starfskröftum, þannig að systurdeild i nærliggjandi bæ eða bygð sé boðið að standa fyrir skemti- skrá á hverjum stað þar sem deildir eru, þannig myndi fjölbreytni starfs- krafta koma betur i ljós, og heilbrigð samkepni aukast. 10. Að skrifara framkvæmdarnefnd- ar sé falið á ársfjórðungi hverjum að fjölrita úrdrátt úr fundargerningum framkvæmdarnefndar, til útbýtingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.