Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 150

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 150
128 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jafnframt því sem stjórnarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins sendir deildum þess hjá- lagða áskorun frá deildinni i Árborg, vill nefndin eindregið hvetja aðrar deild- ir til þess að taka umrædda deild til fyrirmyndar um fjársöfnun til styrktar hinum vinsæla rithöfundi og afbragðs- manni, J. Magnúsi Bjarnason. Er hér eigi aðeins um þjóðræknismál að ræða, heldur einnig um mikið nauðsynjamál, því að þau hjónin eru nú mjög farin að heilsu og eiga við mikil veikindi að stríða. Stuðningur þeim til handa er þvi bæði í fylsta máta timabær og þarfur að sama skapi. Með þetta í huga viljum við i stjórn- arnefnd félagsins mælast til þess við deildirnar, að þær bregðist sem best við þessari málaleitun. Fjárupphæðir þær i rithöfundasjóð til styrktar J. Magnúsi Bjarnason, sem þannig safnast, er greið- ast að senda féhirði félagsins, G. L. Jó- hannson, Winnipeg, og skal ekki á því standa, að þeim verði komið í hendur hins aldurhnigna skálds án tafar. Með bestu kveðjum. Vinsamlegast, forseti skrifari Mrs. María Björnsson gerði grein fyrir gangi málsins, heima fyrir, og mælti á- eggjunarorðum til deilda snertandi fjár- söfnun í sama tilgangi. Útgáfumál, 12 liður á dagskrá var nú tekinn fyrir. Tillaga Miss Sigurrósar Vídal er Mrs. Herdís Eiríksson studdi að þriggja manna þingnefnd sé skipuð. Þessir voru skipaðir í nefndina: Séra H. E. Johnson Sveinn Thorvaldson Haraldur ólafsson. Útgófunefndarólit 1. Þingið þakkar ritstjóra Tímarits- ins, Gísla Jónssyni, fyrir hans ágæta starf sem ritstjóra Tímaritsins. 2. Sömuleiðis þakkar þingið Mrs. P. S. Pálsson fyrir dugnað hennar og áhuga í því að safna auglýsingum fyrir ritið. 3. Ennfremur vottar þingið hr. Árna Eylands forseta Þjóðræknisfélagsins * Reykjavík og öðrum mætum félagS' bræðrum hans, þakkir fyrir að útbreið3 ritið á íslandi. 4. Þingið felur væntanlegri stjórn- arnefnd Þjóðræknisfélagsins að sjá um útgáfu Tímaritsins með svipuðu fyrir' komulagi og að undanförnu og ráða rit- stjóra, og sjá um aðrar framkvsemdir málsins. —Nefndin í útgáfunefnd, 27. febr. 1945- H. E. Johnson H. Ólafsson S. Thorvaldson Ný mól Tillaga deildarinnar “Esjan”, um ny skýrsluform fyrir deildir lá nú fyr’r þinginu. Tillaga Með því að fulltrúar og aðrir gestir e' setið hafa þjóðræknisþing undanfarin a hafa kvartað yfir því að skýrlur fr^ deildum tækju upp of mikinn tíma, vm í mörgum tilfellum ömurlega leiðinlejf ar og stundum jafnvel alveg út í Þo ^ Leyfir Esjan sér að gera tillögu ue breytingu á þessum starfslið þings111 að framvegis semji stjórnarnefnd félaS ins starfsskrá (forms) í spurninga f°r ! sendi þessar spurningar til deildanna tæka tíð og svörin síðan lesin á þingu —Samþykt á ársfundi Esjunnar, 28. janúar 1945. Séra H. E. Johnson bar fram tillögu ^ H. I. Hjaltalín studdi, að málið sé te til umræðu á þinginu. SamþyW- g Séra H. E. Johnson lagði til að ben^a deildarinnar “Esjan” sé tekin til S1 _ og henni vísað til væntanlegrar stj arnefndar. Stutt af Mrs. Maríu Bjöms og samþykt. ^ H. I. Hjaltalín hóf svo umræður^u viðhald íslenskrar tungu og ke g(, hennar í miðskólum Bandaríkjann ^ Canada. Vék hann að nauðsyn se^ jg. því væri að greiða fyrir ferðum 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.