Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Page 151
ÞINGTÍÐINDI
129
ands. Ýmsir tóku til máls, meðal þeirra
Var Mrs- S. Bachmann. J. J. Bíldfell gaf
skyringar og upplýsingar um málið,
°S ræddi um viðhorf þess af miklum
* ilningi; taldi hann eld áhugans skorta
hinum eldri, — þessvegna yrði lítil
e dkveikja í sálum hinna yngri. Miss
i 1jí,Urros Vídal tilnefndi íslensku kenslu
. frnli-bæ sem lifandi dæmi þess að
ensku kensla fengist, væri hennar
nst. f því sambandi var minst á ís-
ensku kenslu Miss Sigurborgar Stefáns-
Son 4 Gimii.
Nú las skrifari upp ársskýrslu deildar-
Innar “Iðunn” í Leslie, Sask.
lagða
betta
Arsskýrsla deildarinnar "Iðunn"
að Leslie, Sask.
Herra forseti:
^að hefir verið frekar litið um skipu
Þjóðræknisstarfsemi hjá okkur
skift •s -1 ár og mun Það vera ' fyrsta
ei . * slaan deildin var stofnuð, sem
í>ó e GÍÍr verlð haldin almenn samkoma.
l^ r,enn fullkomin þjóðræknistilfinning
hy j.*1 táu löndum sem eftir eru i
vig, lnn1, °g tvisvar eða þrisvar höfum
Sktt?,mið saman og sungið “Hvað er svo
20 áraSS" Homan(11 sumri verður deildin
‘‘Uvaft gomul. og þá verður enn sungið
inn er SV0 gíatt”. Eigum við hálfpart-
isféla°n a að stjórnarnefnd Þjóðrækn-
°kkugSlnS ^01111 vestur og syngi með
söngJu °2 Verður þá sjálfsagt bætt á
og ..p.rana “ö, fögur er vor fósturjörð”
verft.. °StUrlandslns freyja”, ef kvenfólk
°Ur með.
Hfseigj61 n°kkru leyti mælikvarði á
hafa jj11 dell(1arinnar að 3 nýir meðliTnir
sem nýHSt VÍð á árlnu- Þar er lífsvon
f°rsetar! bl°ð rennur- Mun það ötulleika
thunds deildarinnar að þakka. Páll Guð-
'hvað h0n*beíÍr verlð °kkar Richard Beck
hann fv ° rælínlsmálin áhrærir, og á
lagsmannr Siíll(lar Þakkir og virðing fé-
Nýjar i
1 StnaUm ^111 og timarit voru keypt þó
illu Ver a S.ttl V8Bri og utlán úr bókasafn-
10 likt og undanfarin ár.
Inntektir deildarinnar á árinu að við-
lögðum fyrra árs sjóði voru $58.62. Út-
borgað á árinu $28.70. I sjóði hjá gjald-
kera $29.92.
Éitt dauðsfall varð innan vébanda
deildarinnar, Björn Axfjörð andaðist 31.
des. s. 1. að heimili sínu í Hólar-bygð
næstum 81 árs gamall. Björn heitinn var
einn af þeim, sem verið hafa meðlimir
deildarinnar frá stofnun. I dagfari var
hann sérstakt ljúfmenni. Greindur var
hann og hagmæltur vel, fljótur að kasta
fram vísu, er tækifæri buðust. Báru þær
honum flestar vitni um athygli og mark-
hæfni. Að finna Björn á farnri braut,
flestum þótti gaman, ánægju hver af
því hlaut, þó ætti Bjössi framann.
Deildin vottar aðstandendum hins
látna innilega hluttekning.
Að endingu viljum vér geta þess, að
þó starfið á liðnu ári hefði getað verið
meira og fullkomnara, teljum vér að
þau fáu mál, sem deildin hefir látið sig
skifta, gefi henni tilverurétt, sem þætti
í því þjóðræknisbandi, sem vér öll vilj-
um styrkja og treysta í lengstu lög.
Með kærri kveðju til þingsins.
Virðingarfylst,
Rósm. Árnason, ritari
—Leslie, Sask., 24. feb. 1945.
Var skýrslan viðtekin af þinginu sam-
kvæmt tillögu A. E. Johnson og Stefáns
ritstjóra Einarssonar.
Dr. Beck bar nú fram auglýsingu um
hádegisverð með dr. Helga Briem í Ilud-
son Bay félags byggingunni á fimtudag
12.15 e. h., undir umsjá The Viking Club;
aðeins yrði þar pláss fyrir 30, auk fé-
lagsmanna.
Nú var komið að matmálstíma, var
fundi frestað til kl. 1.30 síðd., samkvæmt
tillögu Á. P. Jóhannson og A. E. Johnson.
Samþykt. Fundi slitið.
FJÓRÐI FUNDUR
þingsins var settur um kl. 2 e. h. sama
dag.
Fundarbók síðasta fundar lesin og