Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 156
134
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
auglýsingum í ritið. Kirkjuþing væru
haldin að vorinu, myndi hvað vinna móti
öðru ef tíma yrði breytt.
Mrs. S. E. Björnsson taldi heppilegt að
ritið kæmi út 6 mánuðum á undan þingi,
til þess að menn gætu lesið fundargern-
inga, þyrfti það ekki að spilla fyrir Tima-
ritinu.
Haraldur Ólafsson frá N. Dakota skýrði
frá því að eins og nú stæðu sakir ættu
menn úr Dakota bókstaflega ókleift með
að sækja þing kostnaðar vegna, sökum
manneklu heima fyrir.
Guðm. Fjeldsted bar nú fram breyting-
artillögu, að þar sem að málið sé ekki
nægilega vel undirbúið til þess að hægt
sé að afgreiða það á þessu þingi, sé þvi
frestað til næsta þings. Tillagan studd
af Á. P. Jóhannsson.
Ýmsir tóku til máls með áhuga og
nokkru kappi. Loks bar séra V. J. Ey-
lands fram tillögu um að fresta málinu
til þingfundar, á miðvikudag og komi
málið þá fyrir strax eftir að embættis-
manna kosningum er lokið. Tillaga
studd af Sveini Pálmasyni og samþykt.
Tillaga J. J. Bíldfell um að fresta fundi
þar til kl. 9.30 árdegis á miðvikudag,
studd af mörgum og samþykt. Fundi
slitið.
FIMTI FUNDUR
þingsins settur kl. 10 árdegis miðviku-
daginn 28. febrúar. Fundarbók síðasta
fundar lesin og staðfest eftir tillögu Mrs.
Herdísar Eiríksson og Miss Sigurrósar
Vídal.
Útbreiðslumál
lá nú fyrir fundinum, bar séra V. J. Ey-
lands fram nefndarálit fyrir hönd nefnd-
arinnar í málinu. Tillaga framsögu-
manns að nefndarálitið sé tekið fyrir lið
fyrir lið. Samþykt samkvæmt tillögu F.
P. Sigurðssonar.
1. liður samþyktur eftir- tillögu Miss
Sigurrósar Vídal og Mrs. C. H. Josephson.
2. liður samþyktur eftir tillögu F. P.
Sigurðsson og Miss Sigurrósar Vidal.
3. liður samþykutr eftir tillögu Ásgeirí
Bjarnasonar og Mrs. H. F. Danielson.
4. liður samþyktur eftir tillögu Ásgeirs
Bjarnasonar og Mrs. Salome Backman.
(Þingið lýsti ánægju sinni með því að
risa á fætur í þakkarskyni).
5. liður samþyktur eftir tillögu Á. P-
Jóhannsson og Mrs. V. Coghill.
6. liður, viðauki: Að þingið þakki CBC
útvarp 17. júni í sambandi við Lýðveldis-
hátíðina. Samþyktir samkvæmt tillögu
Kr. Bjarnason og Mrs. Gunnlaugur Hóln1-
7. liður samþyktur samkvæmt tillögu
Miss S. Vídal og Mrs. H. Eiriksson.
8. liður samþyktur eftir tillögu F. F-
Sigurðsson og Mrs. Gunnl. Hólm.
9. liður samþyktur eftir tillögu F. F-
Sigurðsson og Mrs. S. Pálmason.
10. liður, útskýrður, samþyktur eft’’
tiHögu H. T. Hjaltalín og Mrs. Herd's
Eiríksson.
11. liður samþyktur eftir tillögu séra
V. J. Eylands og Mrs. H. Eiríksson.
12. liður samþyktur eftir tillögu MisS
Sigurrós Vídal og F. P. Sigurðsson.
Nefndarálitið í heild viðtekið.
Fjármálanefnd
Bráðabirgðaskýrsla var lesin upp ^
Á. P. Jóhannssyni.
1. liður samþyktur eftir tillögu sera
H. Fáfnis, er Mrs. Gunnl. Hólm studdi-
2. liður samþyktur eftir tillögu Sv'
Thorvaldson og Miss Sigurrósar Vídal-
Skýrslan eins og hún lá fyrir sampy^1'
Ný mál
Undir nýjum málum var nú lesið UpP
bréf undirritað af Jóns Sigurðssonar
laginu I.O.D.E. Chapter, og Iceland1
Canadina Club.
Winnipeg, Man., 26. febr.
Þjóðræknisfélag íslendinga.í
Vesturheimi,
á þingi í Winnipeg, Man.
Dr. Richard Beck, forseti.
Kæri herra: , q
Meðlimir Jón Sigurðsson Chapter,