Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 156

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 156
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA auglýsingum í ritið. Kirkjuþing væru haldin að vorinu, myndi hvað vinna móti öðru ef tíma yrði breytt. Mrs. S. E. Björnsson taldi heppilegt að ritið kæmi út 6 mánuðum á undan þingi, til þess að menn gætu lesið fundargern- inga, þyrfti það ekki að spilla fyrir Tima- ritinu. Haraldur Ólafsson frá N. Dakota skýrði frá því að eins og nú stæðu sakir ættu menn úr Dakota bókstaflega ókleift með að sækja þing kostnaðar vegna, sökum manneklu heima fyrir. Guðm. Fjeldsted bar nú fram breyting- artillögu, að þar sem að málið sé ekki nægilega vel undirbúið til þess að hægt sé að afgreiða það á þessu þingi, sé þvi frestað til næsta þings. Tillagan studd af Á. P. Jóhannsson. Ýmsir tóku til máls með áhuga og nokkru kappi. Loks bar séra V. J. Ey- lands fram tillögu um að fresta málinu til þingfundar, á miðvikudag og komi málið þá fyrir strax eftir að embættis- manna kosningum er lokið. Tillaga studd af Sveini Pálmasyni og samþykt. Tillaga J. J. Bíldfell um að fresta fundi þar til kl. 9.30 árdegis á miðvikudag, studd af mörgum og samþykt. Fundi slitið. FIMTI FUNDUR þingsins settur kl. 10 árdegis miðviku- daginn 28. febrúar. Fundarbók síðasta fundar lesin og staðfest eftir tillögu Mrs. Herdísar Eiríksson og Miss Sigurrósar Vídal. Útbreiðslumál lá nú fyrir fundinum, bar séra V. J. Ey- lands fram nefndarálit fyrir hönd nefnd- arinnar í málinu. Tillaga framsögu- manns að nefndarálitið sé tekið fyrir lið fyrir lið. Samþykt samkvæmt tillögu F. P. Sigurðssonar. 1. liður samþyktur eftir- tillögu Miss Sigurrósar Vídal og Mrs. C. H. Josephson. 2. liður samþyktur eftir tillögu F. P. Sigurðsson og Miss Sigurrósar Vidal. 3. liður samþykutr eftir tillögu Ásgeirí Bjarnasonar og Mrs. H. F. Danielson. 4. liður samþyktur eftir tillögu Ásgeirs Bjarnasonar og Mrs. Salome Backman. (Þingið lýsti ánægju sinni með því að risa á fætur í þakkarskyni). 5. liður samþyktur eftir tillögu Á. P- Jóhannsson og Mrs. V. Coghill. 6. liður, viðauki: Að þingið þakki CBC útvarp 17. júni í sambandi við Lýðveldis- hátíðina. Samþyktir samkvæmt tillögu Kr. Bjarnason og Mrs. Gunnlaugur Hóln1- 7. liður samþyktur samkvæmt tillögu Miss S. Vídal og Mrs. H. Eiriksson. 8. liður samþyktur eftir tillögu F. F- Sigurðsson og Mrs. Gunnl. Hólm. 9. liður samþyktur eftir tillögu F. F- Sigurðsson og Mrs. S. Pálmason. 10. liður, útskýrður, samþyktur eft’’ tiHögu H. T. Hjaltalín og Mrs. Herd's Eiríksson. 11. liður samþyktur eftir tillögu séra V. J. Eylands og Mrs. H. Eiríksson. 12. liður samþyktur eftir tillögu MisS Sigurrós Vídal og F. P. Sigurðsson. Nefndarálitið í heild viðtekið. Fjármálanefnd Bráðabirgðaskýrsla var lesin upp ^ Á. P. Jóhannssyni. 1. liður samþyktur eftir tillögu sera H. Fáfnis, er Mrs. Gunnl. Hólm studdi- 2. liður samþyktur eftir tillögu Sv' Thorvaldson og Miss Sigurrósar Vídal- Skýrslan eins og hún lá fyrir sampy^1' Ný mál Undir nýjum málum var nú lesið UpP bréf undirritað af Jóns Sigurðssonar laginu I.O.D.E. Chapter, og Iceland1 Canadina Club. Winnipeg, Man., 26. febr. Þjóðræknisfélag íslendinga.í Vesturheimi, á þingi í Winnipeg, Man. Dr. Richard Beck, forseti. Kæri herra: , q Meðlimir Jón Sigurðsson Chapter,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.