Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 158

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 158
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA leggi álit sitt fyrir þingið. Þessir voru kosnir: Séra H. E. Johnson Mrs. H. F. Danielson Dr. S. J. Jóhannesson Mrs. P. S. Pálsson S. Pálmason Byggingarmál Þingnefndin í byggingarmálinu leyf- ir sér að leggja fyrir þingið eftirfarandi tillögur: 1. Að þingið láti i ljósi ánægju sína til Jóns Sigurðssonar félagsins og Ice- landic Canadian Club fyrir að vekja máls á þessari nauðsyn, um samkomu- hús fyrir Islendinga í Winnipeg og vill eiga samvinnu við alla góða íslendinga um framkvæmdir þessa máls. 2. Að 7 manna milliþinganefnd sé skipuð til að finna leiðir og hafa fram- kvæmdir í þessu máli. Bendum vér þessari nefnd á nauðsyn þess að auka við sig að minsta kosti einum meðlim úr hverju þessara félaga: Jóns Sigurðs- sonar félaginu og Icelandic Canadian Club, og leggi nefndin fram skýrslu um starf á næsta þingi en eigi annars sam- vinnu við stjórnarnefnd Þjóðræknisfé- lagsins um málið. 3. Bendum vér nefndinni á að Islend- ingar eigi nú þegar tvær byggingar hér í bænum, I.O.G.T. hall og byggingu Þjóðræknisfélagsins á Home St. Gæti komið til greina að eiga samtal við við- komandi hlutaðeigendur um þessar byggingar, sem hugsanlega undirstöðu fyrir því líka byggingu, sem við höfum í huga. H. E. Johnson Sig. Júl. Jóhannesson Hólmfríður Danielson Ólína Pálsson S. Pálmason Bókasafnsnefnd bar nú fram álit sitt, er séra P. M. Péturs- son las. 1. liður samþyktur, samkvæmt tillögu G. Levy og Miss Sigurrósar Vídal. 2. liður samþyktur eftir tillögu A. E- Johnson og Mrs. Gunnl. Hólm. 3. liður, allmiklar umræður urðu, töl- uðu margir, útskýringar og upplýsingar gáfu Ó. Pétursson, J. Ásgeirsson, G. Levy og Á. P. Jóhannsson. Ólafur Pétursson og Sveinn Pálmason báru fram breytingartillögu að “Frón’ greiði $60.00 eins og að undanförnu. A- P. Jóhannsson bar nú fram breytingar- tillögu við breytingartillögu að liðnum sé vísað til nefndarinnar aftur. Mrs- Salome Backman studdi þá tillögu. Sam- þykt að vísa til nefndarinnar. Loks var þriðji liður samþyktur þannig: 3. liður: “Að Þjóðræknisfélagið legg' bókasafninu til húsnæði endurgjalds- laust, en að sá styrkur falli niður sem félagið hefir veitt að undanförnu, sem nam um $100 á ári. Liðurinn samþyktur hér með og nefndarálitið í heild og mál'® þar með afgreitt. J. J. Bíldfell bar nú fram fjórða kjör- bréf frá deildinni “Gimli”, lagði hann td að Guðmundi Péturssyni sé veitt sseti a þinginu. Séra Sigurður Ólafsson studdi- Samþykt. Ólafur Pétursson gerði nú tillögu um að fresta fundi til kl. 1.30 síðd. Var sú tillaga studd af A. E. Johnson og sarm þykt og fundi slitið. SJÖTTI FUNDUR þingsins var settur um kl. 2 e. h. mið' vikudaginn 28. febr. Fundar.bók síðaSta fundar lesin og viðtekin samkvæmt tii' lögu B. Stefánsson er Einar Magnússo11 studdi. Nú lágu fyrir kosningar emb®^, ismanna. Forseti útnefndi sem teljara Þa Hjálmar Gislason og Davíð Björnsson, til aðstoðar þá Sigurð Melsted og Ásgeirsson. Forseti kallaði nú fram formann ý*t nefningarnefndar Guðmund Eyford, ef|.j að hafa gefið nokkrar útskýringar ^ erindisreka snertandi kosningar. r mundu r Eyford bar nú fram bending útnefningarnefndarinar. Fyrst, meðm nefndarinnar með dr. Riohard Beck ty forseta. Vara-forseti, séra V. J- Eylan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.