Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 161

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1945, Síða 161
ÞINGTÍÐINDI 139 2- a. liður samþ. eftir tillögu S. Thor- vadson og Einar Magnússon. 2- b. liður, tillaga S. Thorvaldson og E. ■Mhgnússon að þessi liður sé feldur burt. ®reytingartillögu um að liðurinn sé samþyktur báru fram Ásgeir Bjarnason °g séra H. E. Johnson. Samþykt. 2- c. liður samþ. eftir tillögu Ó. Péturs- s°n og Ásgeir Bjarnason. 3- a. liður samþ. eftir tillögu Kr. larnason og Magnús Magnússon. 3- b. liður samþ. eftir tillögu Jóns Ás- Seirsson og Mrs. Herdísar Eiríksson. 4- liður samþ. eftir tillögu Guðm. énasson og Miss Hlaðgerður Kristjáns- son. ■^lt nefndarálitið viðtekið. J. J. Bíldfell bar nú fram viðbót við fjármálaskýrslu snertandi styrkbeiðni frœðslumálanefndar Þjóðræknisfélags- ins, um fjárstyrk. Lagði framsögumaður til að veittur sé $400.00 styrkur til fræð- slumála. Studd af Miss Sigurrós Vídal. Samþykt. Álit fjármálanefndar viðtekið í heild. Fjármálanefndin leyfir sér að benda á. að þótt $300.00 hafi verið veittir til þeirra mála á síðast liðnu ári, þá hafi aðeins $207.50 verið notaðir af þeim peningum. Þá leggjum vér til að $400.00 verði veitt- ir til þeirra mála á yfirstandandi fjár- hagsári. Á. P. Jóhannson ^ndir nýjum málum var nú borin tillaga Mrs. E. P. Jónsson er Ari fi agnusson studdi, er fór fram á sérstaka arsöfnun hjá meðlimum félagsins, mál- nurn Þess tU styrktar. Tillagan samþ. Þeir H. T. Hjaltalín og Magnús Mag- nússon báru nú fram tillögu um að fundi sé frestað til kl. 8 síðdegis, en þá yrði mætt í Fyrstu lútersku kirkju á loka- fundi þingsins þar. Samþykt. Að væntanlegri stjórnarnefnd Þjóð- ^knisfélagsins sé falið að leita sam- fa hjá meðlimum félagsins og öllum 01 sem íslenskum þjóðræknismálum Una, málefnum félagsins til styrktar. ^illiþinganefnd í minjasöfnun aöTillaga skrifara er studd var af ýmsum g Þeir Bergþór E. Johnson og Davíð ið trnsson séu endurkosnir. Mæltist þing- o ^ t>ess að skrá sé samin yfir safnið, þa fyrir u hentugum stað, r sem fólk hefði aðgang að því. SamÞykt. Ingólfssjóður síöðíeÍnn Paimason vakti máls á Ingólfs- Urðu all-miklar umræður um ]Vfjg^ °g Var það afgreitt með tillögu er eh á ^^f^Serður Kristjánsson bar fram Sgeir Bjarnason studdi. beSsuSt3Órnarnefnd sé falið að ráðstafa það Þannig að unt sé að leggja lepra .nr næsta þjóðræknisþing til endi- gra utslita. Samþykt. LOKAFUNDUR ÞINGSINS hófst svo kl. 8 e. h. í kirkjunni. Forseti stjórnaði stuttum fundi. Bað hann um tillögu er heimilaði stjórnarnefnd að fundargerð síðasta fundar sem ekki var tilbúinn til upplesturs yrði viðtekin af nefndinni næsta dag. Séra H. E. John- son og Dr. S. J. Jóhannesson báru fram tillögu er heimilaði þetta. Fól forseti svo fundarstjórn í hendur séra V. J. Eylands, vara-forseta félagsins er ávarpaði mann- fjöldann er viðstaddur var. J. J. Bíldfell las upp kvæði er ort hafði verið af S. B. Benedietssyni, og höfundur nefndi: — “Þjóðræknisþing 1945”. Tillaga J. J. Bíldfell að skrifara sé falið að votta höf- undi kvæðisins þakkir fyrir góðhug þann er það túlkaði. Var sú tillaga við- tekin með lófaklappi, samkvæmt tillögu F. P. Sigurðssonar. Séra V. J. Eylands ávarpaði nú hr. Á. G. Eylands vinsamlegum og einkar skemtilegum orðum. Flutti þá hr. Ey- lands langt og ítarlegt erindi og fregnir af nútíðar Islandi, þrungið af margþætt- um fróðleik, erindið þakkað af forseta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.