Hugur


Hugur - 01.06.2004, Síða 196

Hugur - 01.06.2004, Síða 196
194 Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hagsmunum okkar vegsömum við gjarnan sjálf okkur með því að ganga til „innilegustu vinabanda" og gangast við þeim skyldum sem slík bönd fela í sér. Frjálsa lýðveldið, fyrirmyndarríki Spinoza, er eini vettvangurinn þar sem fólk getur raungert æðstu hugsýnir um vináttu þegnanna; það er eini vett- vangurinn sem getur ahð upp hinn sjálfstæða fyrirmyndarþegn. Eins og Spinoza fellst vægðarlaust á er sannleikurinn hins vegar sá að flestar manneskjur eru aldrei færar um að raungera þessa hugsjón, ástríðueðli þeirra er svo yfirþyrmandi. Eins þegar fólk áttar sig á nægilegum hugmynd- um hefur það takmarkaða getu til að virkja þær í daglegu lífi. Flestir sitja fastir í ástríðum sínum og óvirkni. Fólki sem helgar sig fyllilega hinu rökvísa lífi er ljóst að tök þeirra á nægilegum hugmyndum og skynsemi eru afar vandmeðfarin. Það er þessi brothætta sem veldur mikilvægi þess að við verndum sjálf okkur gegn því að flækjast í óvirk hrif annars fólks.55 A hinn bóginn er það vegna þessarar sömu viðkvæmni afar mikilvægt að við herm- um eftir öðrum, fáum þarfa aðstoð við að halda taki okkar á skynseminni frá öðrum sem hafa helgað sig sömu rökvísu hugsjón. I umfjölluninni sem hér fer á eftir verður einkum til umfjöllunar tiltekið viðfangsefni sem Spinoza vekur máls á í bréfaskiptum sínum við Oldenburg: tilhneiging manneskja til að læra hver af annarri, til að herma hver eftir annarri og þar með, vonandi, seilast í ástand æðri rökvísi og skilnings. En hvað er hermikraftur? Að herma eftir er ekki bara að stæla og innfæra af natni líkamlegt og sálrænt ásigkomulags annarra. Eftirherma er innfærsla sjálfrar löngunarinnar sem liggur að baki þessa ásigkomulags. Hún er inn- færsla aflanna sem framkalla gleði okkar og trega. Þetta hermiferli fylgir ekki 55 Fólk verður fyrir áhrifum ástríðna, jafnvel frekar viturt fólk. Ágætt dæmi er samband Spinoza við Will- em van Blijenbergh, sem fyrr var rætt. Eftir að hafa móttekið aðeins eitt bréf frá van Blijenbergh opin- beraði Spinoza þessar háleitu vonir að böndin milb þeirra yrðu hin „mestu og ánægjulegustu" (Wolf, The Correspondence of Spinoza, s. 146). Því miður reyndist hins vegar van Blijenbergh afar óvelkominn og þreytandi þáttur í lífi heimspekingsins. Spinoza varð fyrir stöðugu óþoli og vonbrigðum er honum skild- ist að hann og hinn nýi pennavinur vora ejginlega ekki sammála um neitt sem máli skipti. Spinoza reyndi að tjá van Blijenbergh þessa upplifhn sína cn Blijenbergh hélt sínu striki svo Spinoza var, þrátt fyrir andúð sína á frekari tengslum þeirra á milli, ómögulegt að halda fjarlægð frá van Blijenbergh. Svo við beitum kennilegri útlismn Spinoza sjálfs á ástríðum og skynsemi virðist sem Spinoza hafi breytt á grundvelli takmarkaðs og skælds skilnings síns á heiminum. Hann tók í bráðlæti á móti einhveijum sem vini, sem var í raun ekki heiðursins verður. Þannig tókst honum ekki að skilja hin ytri öfl sem orkuðu á hann. Hann vanmat eigið umkomuleysi gagnvart sh'ku afli og tókst því ekki, með skramskældri sýn á stöðu sína og skapgerð, að sýna hyggni í viðbrögðum sínum. Hefði skilningur Spinoza verið fyllri þeg- ar hann tók á móti fyrsta bréfmu frá van Blijenbergh, hefðu hlutir getað farið öðravísi. Spinoza hefði ef til vill skilist að vegna hinnar tilteknu skaphafnar sinnar og sögu væri hann sérdeihs veikur fyrir hrifiim vonar, ofmats, mctnaðar og kurteisi (sem er ákveðin gerð metnaðar) frammi fyrir möguleikanum á nýjum heimspekifélaga. Meðvitund um þessa þætti í fari hans sjálfs hefði getað hjálpað honum að verj- ast afh sem annars hlaut að valda honum trega. Enn fremur, jafnvel eftir að hann bar kennsl á ósam- ræmið milli sín og van Blijenbergh, var Spinoza ófær um að vinna nægilega úr ástríðum sínum og losa sig úr stöðunni. Af kurteisi og metnaði - hinni eihfú viðleitni mannsins til að láta öðram lynda við sig með því að þóknast þeim — var hann ófær um að sh'ta sig frá þessari ytri traflun. Þrátt fyrir að fara þess harðlega á leit við van Blijenbergh að þeir létu af bréfasídptunum hélt Spinoza áfram að skrifa honum, í sömu mund tregur til og fús að geðjast, og stóð frammi fyrir sjálfum sér ófæram um að „forðast velvild fávís manns“ (EIVP70). Spinoza vísar í skrifúm sínum endurtekið til erfiðleikanna við að hafa traust tak á skynseminni, þrátt fyrir hina kraftmiklu uppsprettu gleði og löngunar sem hún er þegar við náum tök- um á henni. Vamarorð hans hljóma svo: „það krefst einstaks hugarafls að umbera hvern og einn í sam- ræmi við skilning hans, og forðast að h'kja eftir hrifúm þeirra** (EIVApp.XIII).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.