Sagnir - 01.06.1993, Side 17

Sagnir - 01.06.1993, Side 17
að læra skrift og reikn- *ng. og lét ekki koma fram á kaupi mínu. Var þessi hjálpsemi hennar mér - umkomulausri - ómetanleg, því að guð einn veit, hve ég þráði að fi eitthvað að læra, en það þótti goðgá í þann tíð, ef vinnustúlkur tóku að hnýsast í lærdómshst- ir.3 Af þessum frásögum tveimur má sjá að um- hyggja húsbænda fyrir hjú- um sinum var misjöfn. Sumir hugsuðu urn það eitt að fa sem mest út úr vinnu- fólki sínu fyrir sem minnstan tilkostnað en öðr- um var umhugað um vel- ferð hjúa sinna. Það voru harla faar frí- Eitt af verkum sumarsins var ullarþvottur. stundir sem vinnukonum- ar attu, á mörgunr bæjum fengu þær ekki einu sinni frí á sunnudögum4 en sunrstaðar var til siðs að stúlkumar fengju frí þegar haustverkum lauk og var það þá oft í 3.7 daga.5 Langamma mín átti ekki neinn sérstakan frídag á bænum sem hún var í vist á ámnum 1926-1931. fyrir Lóu vom allir dagar jafnir en þótt hún ætti ekki sérstakan frídag þá var henni yfirleitt heimilt að bregða sér bæjarleið. Amma man eftir þvi þegar hún var að fara með mömmu sinni á bæ- ma í kring og var þá helst farið á sunnu- dögum. Þá var stoppað um stund, drukkinn kaffisopi og rabbað saman um það sem fréttnæmt þótti í sveitinni. Stundum voru haldin böll i þorpinu og lét Lóa það ekki fram hjá sér fara að mæta asamt öðm ungu fólki til þess að fa sér léttan snúning og gleyma annríki dag- anna um stund. Á vorin þegar svokallað- lr stumpari komu í verslunina þá fékk Lóa að fara með hinum konunum og versla sér stump i nýja flík, sem síðan var n°tuð á næsta balli.7 En hvaða verk var vinnukonunum a-'tlað að inna af hendi? Á vorin var hafist handa við að safha eldivið til vetrarins, mór og tað var þurrkað, borið heim í hús °g vom ófa handtök sem lágu að baki hverjum þurrkuðum taðhaus. Eitt af vorverkum langömmu minn- ar var ullarþvotturinn og þá var þvegið í Laxá sem rennur skammt frá bænum, síðan var ullin þurrkuð í brekkunum ofan við ána. Eftir að búið var að þvo ullina í köldu vatninu var hún breidd út um hlíðar ofán við ána og varð að gæta þess að ekki fyki nú nein ull út i ána. Að kveldi var svo öllu safnað í hrúgu og ýmist breitt yfir hana eða þá að hún var flutt heim þurr, en ef ekki þá var klárað að þurrka heima við.8 Eftir að vorverkum lauk var beðið eftir að grasið sprytti. Sláttur hófst oft í tólftu viku sumars og byijaði þá aðalannatim- inn. Starf vinnukvenna fólst mestmegnis í því að raka en eitthvað mun þó hafa verið um að þær gengu að slætti.'' Stór hluti sláttutiðar fór ffarn á engjunum þar sem tún vom litil þá. Engjasláttur var erfitt verk vegna þess hve blautur jarð- vegurinn var. Stúlkum var ædað að raka saman blautri slægjunni og taka hana saman í fangahnappa en við það urðu þær rennblautar að framan og ekki var neinn hlífðarfatnaður til þá. Síðan vom föngin borin oft langar leiðir á þúfur þar sem þurrara var og reyndi þetta mikið á þær ásamt volkinu sem af hlaust.10 Síðan þegar stúlkurnar kornu þreyttar og hraktar heim að kvöldi þurftu þær að þjónusta vinnumennina en sá siður var landlægur jafnt sumar sem vetur eitthvað fram yfir aldamótin 1900. Um þetta segir Guðmundur Hjaltason svo: Það er, t.d. heldur leiðinlegt að sjá hvernig vinnukonur þurfa að stjana við vinnumenn, rétt eins og þeir væm hjálparlausir krakkar. Þegar piltar koma inn em stúlkur skyldar til að leysa skó þeirra, færa þá úr sokkun- um og stundum buxunum, þurka síð- an fætur þeirra, þvo og þurka sokka og föt þeirra og svo kemur nú skemmtivinnan! að taka skóna blauta, fomga og götótta, þurka þá upp og sitja síðan við að staga þá og það stund- um langt fram á nótt.... - Og nú bætist eitt við: vinnumenn reka eftir þeim og heimta vægðarlaust að skór, sokkar og fot sé þurt, bætt og að öllu í góðu standi að morgni.11 Auk þessa þá þurftu vinnukonumar að sjá um morgunverðinn áður en þær fóm út í heyskapinn.12 Þannig var vinnu- dagur stúlknanna mun lengri en pilt- anna. Mestu annatímamir vom á vorin og sumrin, þá var oft unnið lengi, þess vom dæmi að unnið væri fiá sex að morgni til miðnættis13 og er ég handviss um að það yrði kvartað og kveinað núna ef bjóða ætti fólki upp á fjögurra til sex tíma nætursvefn í nokkrar vikur. Heyskapartínfinn var þó ekki eintóm vinna hjá Lóu, Þegar búið var að heyja túnin og áður en farið var í úthaga vom haldin töðugjöld með balli og öllu til- SAGNIR 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.