Sagnir - 01.06.1993, Síða 23

Sagnir - 01.06.1993, Síða 23
var það af nauðsyn sem stúlkumar gerðust vinnukonur. Þær þurftu að fara ungar að heiman til að létta af heimiknu. Eitthvað var þó um að stúlkumar færu í vist til að prófa eitt- hvað nýtt.48 Það að fara í vist hefur nú varla verið draumastarf ungra stúlkna, en þ*r höfðu um fatt annað að velja. Astu málara fannst leiðinlegt að vera vinnukona og um eina vinnukonu sem hún kynntist sagði hún: Það vakti undmn mína, hvað hún gat verið kát og að hún skyldi láta ser lynda að vera vinnukona. Sjálf var ég döpur og niðurdregin °g sýnkt og heilagt að hugsa um, hvemig ég gæti losnað úr vinnu- konustöðunni.41' Vinnukonustarfið var enginn dans á tosum. Vinnan var erfið og mikil, litið var niður á vinnukonur og sumar fóm iUa út úr viðskiptum við hús- hændur sína, urðu óléttar og áttu erfitt líf fyrir höndum. En ég er þeirrar trúar að flestar hafi þær sætt S1g við sitt hlutskipti á einn eða annan hátt og tekið þvi sem að höndum bar. Glöð á góðum degi. Ég varð þeirrar gæfii njótandi að kynnast langömmu minni og þegar ég hugsa um ævi hennar núna þá sé ég það að þar fór mikil og vitur kona. Hvað æviskeið langömmu minnar varðar þá var það sérstakt. Lóa var ekki hin „dæmigerða” vinnukona sem vann vinnukonustörfin uns hún var konfin í „ömgga höfn” heldur varð þetta starf að ævistarfi hennar og átti hún þess aldrei kost að eiga sitt eigið heimili með sinni eigin fjöl- skyldu heldur var hún fyrst um sinn á flakki milli bæja.Það var ekki fýrr en hún varð 63 ára, að hún gerðist ráðskona á bæ einum og hætti að þvælast milli heimila. Langamma mín dó í hárri elli á 95. aldursári sínu. Þá var hún orðin vinnulúin og þreytt eftir langa og erfiða ævi. En þótt lífsbaráttan hafi alla tíð verið henni erfið þá var hún alltaf hress og fyllilega sátt við hlut- skipti sitt í lífinu og starf sitt innti hún af hendi af alúð og samviskusemi í um það bil 70 ár. Hún átti stóran vinahóp sem heiðruðu hana með nær- veru sinni á stórafmælum hennar ásamt því að afkomendunum fjölgaði óðfluga. Tilvísanir: l 'iðtal við Sigríði G. Sigurðardóttur um Ólöfu Gislínu Gísladóttur (1892-1987) tekið af 24 höfundi 27. mars 1993. 25 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: „Steinunn Þórarinsdóttir“. Við sem byggjum þessa borg 26 ^ f Endurminningar niu Reykvíkinga. Rv. 1956, 16-18. Stefanía Ferdínandsdóttir: „Hafnarheimilið um 1890”. Langt inn t liðna tíð. Minn- 27 "Wþcettirfrá 19.öld. Ak. 1952, 174. 28 ^ Guðmundur Hjaltason: „Um kjör kvenna”. Norðanfarí. 24( 7-8, 4. feb. 1885). 29 b Ulína Jónasdóttir: Ef Itátí lét i straumnið Héraðsvatna. Minningar, þcettir og brot. Rv. 30 1981, 126. 31 ^ Stumpur er efnisbútur. ’ Viötal við Sigríði. 32 8 Vidtal vid Sigríði. 33 Anna Sigurðardóttin Vtnna kvenna á íslandi I 1100 ár. Rv. 1985, 227. 34 10 Viðtal við Sigríði. ^ Guðntundur Hjaltason: Unt kjör kvenna. [án blsj. 35 13 GuðmundurJónsson: Vinnuhjú á 19.öld. Rv. 1981, 30. 36 Aðalheiður Bjamíreðsdóttin „Vinnukona”. Konur skrifa til Iteiðurs Öntiu Sigurðardótt- 37 ur. Rv. 1980, 15. 38 ViðtalviðSigríði. 39 15 v*ötal við Sigriði. 40 16 Viðtal við Sigríði. 18 ,ðl<1'a^K’<Vlr Hjatnfreðsdóttin Vinnukona, 17. 41 Guömundur Jónsson: Vinnuhjú, 57-58. 42 Sigríður Th. Erlendsdóttir: „í vist”. Konnr skrífa til heiðurs Önnu Signrðardóttnr. Rv. 43 '980, 162-163. ' 44 20 Viðtal við Sigríði. 45 22 ’^Snbeiður Davíðsdóttir: Lífsbók Laufeyjar. Rv. 1989, 28. 46 Gisli Ágúst Gunnlaugsson: Því dænríst rétt að vera. Afbrot, refsingar og íslenskt santfé- 47 hé á stðarí hluta 19. aldar. Rv. 1991, 40-41. Sjá einnig Sigríði Ingibjörg Ingadótt- 48 ^3 Ur' S°nnar s°&ur- 11A, ritgerð í sagnfneði við HÍ. Haust 1992, 13 [ópr.Hbs] 49 Ragnheiður Davtðsdóttir: Lífsbók Laufeyjar,2t2 Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir. Rv. 1986, 180. Lagasafn. Il.bindi. Rv. 1973, 2427. Guðbjörg Jónsdóttir: Gamlar glœður. Þcvttir úr daglegu líft á Ströndum á siðari liluta 19. aldar. Rv. [1943], 162-163. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir: „Oegta böm". Sagnir 14(1993), 55-56. Sigurður Guðmundsson: Um búreikninga. Rv. 1895, 85-86. Bríet Bjamhéðinsdóttir: Fyrirlestur unt hagi og ijettindi kvcnna. Rv. 1888, 37-38. Guðmundur Hjaltason: Um kjör kvenna. [án bls]. Hermann Jónasson: „Athugasemdir um heimilsstjórn, vinnumennsku og lausa- mennsku”. Búnaðarrit 2 (1888), 82-84. Guðmundur Jónsson: Vinnuhjú, 35. Viðtal við Sigríði. Gylfi Gröndal: Ásta málari. Endunninningar Ástu Ámadóttur ritaðar eftirfvmdrögum Itennar sjálfrar og öðmm heimildum. Rv. 1975, 46. Olína Jónasdóttir: Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna, 90. Anna Sigurðardóttir : Vinna kvenna, 230-232. Viðtal við Sigríði. Hér er um að ræða Reykjarvíkurdvöl hennar. Sigríður Th. Erlendsdóttir : í vist, 164-165. Helga Halldórsdóttir: „Minningar um Gröndal”. Syrpa. 1(4, maí 1947), 128-131. Sigríður Th. Erlendsdóttir: Atvinna kventta í Reykjavík 1890-1914. CM ritgerð í sagnfræði við HÍ. Vorið 1981, 118-123. [ópr Hbs.] Aðalheiður Bjamfreðsdóttir: Vinnukona, 16-17. Sigríður Th. Erlendsdóttir: Atvinna kvenna í Reykjavík, 127. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Steinunn bórarinsdóttir, 22. Aðalheiður Bjarfreðsdóttir: Vinnukona, 16. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Steinunn bórarinsdóttir, 22. Sigríður Th. Erlendsdóttir: Atvinna kvenna í Reykjavík, 145. Ragnheiður Davíðsdóttir: Lífsbók Laufeyjar, 63-64. Sigríður Th. Erlendsdóttir: I vist, 169. Gylfi Gröndal: Asta málari, 43. SAGNIR 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.