Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 42

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 42
Sigmenn. Myndin er tckin i Drangey Í938. in í dalnum stendur Reynisfjall, 340 metra hátt og gengur i sjó fram. Hamr- arnir eru þverhníptir, en þó hefur hvönnin víða náð að festa rætur. Sunnan í fjallinu, vestan megin, eru sérkennilegar bergmyndanir og hellar.4 Vestan megin við ReynisfjaU er Reynishverfi. Það er myndað af nokkmm bændabýlum. Reynisfjall er einmitt eign Hverfmga.5 Meirihluti bújarðanna er kenndur við bæinn Reyni. Bendir það til landnámsjarðarinnar, sem Reyni-Björn helgaði sér.'1 Það var á þessum stað í þessu umhverfi sem Einar Brandsson bjó. Framtakssemi og athafnaþrá Einar Brandsson fæddist 18. mars 1859 í Reynishjáleigu. Hann var annar í röð fimm alsystkina. Faðir hans kvæntist aft- ur eftir lát fyrri konu sinnar og áttu þau sjö börn. Ekki kornust þó öll systkini hans á legg og má í raun segja að hann hafi verið elstur, því elsti bróðir hans lést aðeins átta daga gamall. Einar var hjá foreldrum sínum i Reynishjáleigu til ársins 1885, er hann gerðist bóndi í Reynisdal. Þá var hann nýkvæntur Sigríði Brynjólfsdóttur. Þar bjuggu þau i fimm ár, er þau fluttu að Norður-Reyni, þar sem þau stunduðu búskap til ársins 1927. Sonur þeirra tók þá við, en Einar bjó hjá honum til ævi- loka. Hann lést 28. febrúar 1933. Þau hjónin eignuðust átta böm.7 Þess má til gamans geta að þegar Ein- ar tók við búi á Norður-Reyni, þá stóð bærinn fast við kirkjugarðinn. Þar höfðu Reynisbæimir, Norður- og Suður-Reyn- ir, staðið ámm og öldunr saman. Einar tók ofan bæ sinn og reisti hann norðar í hverfinu. Mundi enginn til þess að bær hefði staðið þar áður." Það var þó ekki að ástæðulausu sem hann flutti bæinn. Þar sem hann hafði staðið áður var jarðvegurinn blautur. Því hafði jörðin umhverfis bæinn tilhneigingu til þess á vorin að verða að svaði.5 En þessi flutningur er einkenn- andi fyrir Einar, sem í raun var fullur af framtakssemi og athafnaþrá. Um heimilislífið á Norður-Reyni finnast litlar heimildir, en þó segir Eyjólfur Guðmundsson frá Hvoli að það hafi verið gamansamt og sagnaríkt.10 Magnús Finnbogason, einn af nábú- um Einars lýsir honum á þennan hátt: Einar var ákaflega glæsilegur ungur maður og raunar var hann það alla ævi. Hann var i meðallagi á hæð, en í þreknara lagi og svo vel vaxinn og fallega á sig kominn að eftirtekt vakti hann hvar senr hann fór. Hann var ljósgulur á hár og skegg og andlits- friður í bezta lagi... Hann var stilltur vel, hygginn og úrræðagóður í hverri raun.” Það er ekki laust við að upp í hugann komi lýsingar á fornköppum Islendinga- sagnanna og hefði hún sómt sér vel þar á meðal. Af skapgerð Einars fara faar sögur, en þó segir að hann hafi verið hæverskur, en jafnframt frekar dulur.1- Einhveiju sinni lentu tvö lömb í 40 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.