Sagnir - 01.06.1993, Side 45

Sagnir - 01.06.1993, Side 45
fuglinn siga niður. Þá fann hann örugga festu fyrir sigbandið og seig niður. Bandið skyldi hann eftir.33 Einar sagði seinna frá því að hann hefði ekki talið neinn möguleika á því að snúa við, þótt hann hefði viljað eftir að hann var kominn nokkuð áleiðis. Astæð- an var sú að hvergi var fært að festa band- ið, fyrr en upp var komið. An þess var engin leið að komast niður.34 Allan þennan tíma fylgdist Einar Finnbogason með nafna sínum ofan af Reynisfjalli. Tók hann m.a. tímann, hvað Einar var lengi að klífa upp á Háa- bæli. Mun það hafa tekið um fjórar klukkustundir.35 Ari síðar var sett upp keðja í Háabæli. Nokkrum ámm seinna þegar menn komu til veiða höfðu náttúruöflin losað um keðjuna og hún hmnið. Þau sáu síðan um að má í burtu síðustu ummerki klifúrs Einan, því árið 1986 hmndi úr drangn- urn. Þar með hvarf Háabæli í gin hafs- ins.36 Hetja eða venjulegur íslenskur bóndi? Menn gera sér e.t.v. ekki grein fyrir hve affek Einars Brandssonar var ínikið, að klífa Reynisdranga, upp á Háabæli með svo til engan klifurbúnað. Heldur ekki Einar Brandsson hvílíkum styrk maðurinn hefúr búið yfir, að klífa dranginn með handafhnu einu, að hanga í fjórar klukkustundir, þar sem aldrei gafst tími til að slaka á eða hvílast. Því hin minnsta handvömm gat valdið dauða. Eftir að keðjan fell, gerðu nokkrir fjallamenn úr Vík tilraun til að klífa upp á Háabæh. Ætluðu þeir að reka fleyga í bergið og komast þannig upp. Sums stað- ar gengu þeir inn, en yfirleitt reyndist bergið svo hart að ófært var að reka fleyga í það. Þegar það kom í ljós, töldu þeir enga leið á að komast upp og hættu við. Eftir þetta datt engum í hug að klífa upp á Háabæli.37 Einar Brandsson var einungis 25 ára er hann lagði sig í þá hættufor að khfa Reynisdranga. Hann var engin hetja, heldur miklu frekar ósköp venjulegur is- lenskur bóndi, sem leggur ýmislegt á sig til að færa björg í bú. Hann sagði fatt um ldifrið er gengið var á hann. Skýringin gæti legið í því að hann var hæverskur og affekið unnið í reiðikasti. Þegar Einar Brandsson tók sér eitthvað fyrir hendur var hann vanur að ljúka því verki þrátt fyrir að öðmm mönnum þætti það offaun. Það verður einnig að hafa i huga að það samfélag og umhverfi sem menn hfa og hrærast í hafa nokkuð mótandi áhrif á hvern einstakling, en erfitt er að meta hlut þess í atburðinum. En mestu máli skipti þó að hann var að færa björg í bú. Þegar vanir fjallgöngumenn em spurðir, af hveiju þeir séu að klífa björg verður viðkvæðið off: Fjalhð er bara þama. Það ætti því ekki að vera óraunhæft að hugsa sér að Reynisdrangar verði sigraðir á ný, því þeir em, jú bara þarna. Tilvísanir 1 Ingi Sigurdsson: íslensk sagtifrœði frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar. Rv. 1986, 17 44-47. .18 2 Markús Á. Einarsson: Veðufar á íslandi. Rv. 1976, 96. 19 3 Einar H. Einarsson: „Mýrdalur”. Árbók Ferðafelags íslands. Rv. 1975, 12. 20 4 Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal: Landið þitt Island. 3. 21 bindi 1-r. Rv. 1982, 333. 22 5 Lúðvík Kristjánsson: lslenskir sjávarhcettir. 5. bindi. Rv. 1986, 230. 23 6 Þórður Tómasson: Eyjóljur Gtiðmtmdssoti á Hvoli. Mitittittgar úr Mýrdal. Fyrra 24 bindi. Rv. 1990, 45 - 46. 7 Bjöm Magnússon: V - Skaftfellingar 1703 - 1966 er skráðir fundust á skjölum og 25 bókum. Asamt skrá unt ábúettdur jarða og aðra húsráðendur. 1. bindi, Adam-Guðný. Rv. 1970, 194. 26 8 Þórður Tómasson: Eyjólfúr Guðmundsson, 21. 27 9 Viðtal við Jótt Sveittssoti, bónda Reytti, (1927), tekið af höfundi sumarið 1992. 28 10 Þórður Tómasson: Eyjólfúr Guðmundsson, 41. 29 11 Magnús Finnbogason: „Gengið á Reynisdranga”. Samvintiati. 51(6, 1957), 14. 30 12 Magnús Finnbogason: Gengið á Reynisdranga, 14. 31 13 Jón Gísli Högnason: “Brynjólfur Einarsson. Á Háabæli”. Heima er best. 42(1, 32 1992), 24. 33 Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson: Landið þitt Island. 2. bindi h-k. Rv. 34 1981,26. 35 14 Magnús Finnbogason: Gengið á Reynisdranga, 14. 36 15 Þórður Tómasson: Eyjólfúr Guðmundsson, 21 og 68. 37 16 Viðtal viðjón Sveinsson. Þórður Tómasson: Eyjólfúr Guðmundsson, 73-74. Einar H. Einarsson: Mýrdalur, 21. Einar H. Einarsson: „Sjö þættir um fugla”. Goðasteimi 7(1, 1968), 8-10. Einar H. Einarsson: Sjö þættir um fugla, 7-8. Lúðvík Kristjánsson: íslenskir sjávarhættir, 230 og 234. Einar H. Einarsson: Sjö þættir um fugla, 7-8. Guðntundur Páll Ólafsson: Pcrlur i náttúru íslattds. Rv. 1990, 342. Þorsteinn Jósepsson, Steindór Steindórsson og Páll Líndal: Landið þitt Island, 333. Kjartan Stefansson: Staðið í ströngu. Ævimiutiittgar Erlettdar Eittarssonar. Rv. 1991, 38. Jón Gísli Högnason: Brynjólfur Einarsson, 21-2. Kjartan Stefansson: Staðið í stiöngu, 39. Jón Gísli Högnason: Brynjólfur Einarsson, 22. Magnús Finnbogason: Gengið á Reynisdranga, 27. Viðtal viðjón Sveinsson. Magnús Finnbogason: Gengið á Reynisdranga, 27. Viðtal við Jón Sveinsson. Kjartan Stefansson: Staðið í ströngu, 40. Magnús Finnbogason: Gengið á Reynisdranga, 27-2. Jón Gísli Högnason: Brynjólfur Einarsson, 22. Kjartan Stefansson: Staðið í ströngu, 41. Jón Gísli Högnason: Brynjólfur Einarsson, 23. SAGNIR 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.