Sagnir - 01.06.1993, Page 57

Sagnir - 01.06.1993, Page 57
arstaða foreldra, staða og búseta og ef ekki var um hjón að ræða er hægt að sjá hvort foreldramir hafi búið á sama bæ. Sóknarmannatöl skráðu prestar einnig en þau eru nokkurs konar árleg manntöl. Þar vom íbúar skráðir eftir bú- setustað og gefnar upplýsingar um hegðun og kunnáttu. Þessar heimildir em veigamikill þáttur 1 rannsókninni sem nær til fimm sókna á 40 ára tímabili, áranna 1861 - 1900. Sóknimar vom valdar af handahófi en kirkjubækur þeirra þurftu að hafa varðveist í heilu lagi en það er nauðsynleg forsenda þess að lesa megi úr þeim traustar töl- ftæðilegar upplýsingar um barn- e>gnir á timabilinu. Tvær em úr borgarfjarðarsýslu; Saurbæjar- s°kn á Hvalfjarðarströnd og Ikeykholtssókn sem er ein af uppsveitum Borgarfjarðar. Aðrar tvær eru úr Rangárvallasýslu; Holtssókn, við sjó, og Breiða- bólsstaðarsókn sem er inni í landi. Fimmta sóknin er Aðal- víkursókn i Norður-ísafjarðar- sýslu sem var tekin með til gamans þvi sumir bæir hennar vom mjög einangraðir, enda er hún í Jökulfjörðum. Á þessum svæðum störfuðu íbúar einkum að landbúnaði. Þess ber að geta að sjavarútvegur var aðalatvinnu- Vegur í Holts- og Aðalvíkursókn en landbúnaður vóg þyngra hvað varðaði bjatgræði.3 Alls fæddust 2626 böm í soknunum fimm á tímabilinu °g vom 447 þeirra óskilgetin. Hlutfall óskilgetni eftir sóknum °g áratugum er að finna í töflu 1 °g þar sést að einstaka sóknir fylgja ekki landsmeðaltali. Hægt er að sjá aukningu í Saurbæjar-, Holts- og Breiða- bólsstaðarsókn á 8. og 9. áratug- unum en í Reykholts- og Aðal- v>kursókn dregur heldur úr ó- skilgetni. Ef meðaltal sóknanna er skoðað sést að óskilgetni er mest á síð- asta áratug 19. aldar. Pörin sem eignuð- ust þessi 447 böm vom ekki nema 361 því mörg þeirra áttu fleiri en eitt bam saman utan hjónabands.5 Fjórðungur þeirra giftist síðar innan fæðingarsóknar bamanna. Það vom alls 89 pör og þau áttu þriðjung bamanna. Húsbændur og hjú Það vekur eftirtekt þegar kirkjubækur em skoðaðar að nokkuð algengt var að óskilgetin börn væru böm ókvæntra bænda og vinnukvenna þeirra. Þetta á við urn fimmtung óskilgetinna bama úr sóknunum fimm eins og fram kemur í Tafla 1: Hlutfall óskilgetni í sóknunum fimm í samanburði við landið í heild.s Ár Allt Reyk- Saur- Holt Breiða- Aðal- Meðalt. landið holt bær bólst. vik 5 sókna 1861-1870 16% 11% ® 15% 12% 14% 13% 13% 1871-1880 20% 9% 27% 26% 20% 10% 18% 1881-1890 21% 14% 14% 28% 29% 7% 18% 1891-1900 17% 20% 24% 14% 25% 18% 20% Meðaltal 19% 14% 20% 20% 22% 12% 17% Tafla 2: Barnsfæðingar ókvœntra og kvœntra húsbœnda með virinukonum sínum.6 Fæðingar Hlutfall Hlutfall Hlutfall alls óskilget. ókvæntra kvæntra Sókn barna bænda og bænda og vinnukv. vinnukv. Reykholt 539 13% 71 17% 12 6% 4 Saurbær 398 20% 78 24% 19 4% 3 Holt 586 19% 114 20% 23 1% 1 Breiðab.st. 531 22% 116 21% 24 2% 3 Aðalvík 572 12% 68 7% 5 10% 7 Samtals 2626 17% 447 18% 83 4% 18 Tafla 3: Afdrif kvenita sem áttu börn með húsbændum sínum í sóknunum fumn.7 Afdrif Bamsfæðing með Bamsfæðing með ókvæntum húsb. kvæntum húsb. Fjöldi kvenna 57 14 Giftast bamsföður 30 52% 2 14% Samb. með húsb. a.m.k. 10 ár 15 26% i 7% Giftast öðmm 2 4% 2 14% Deyja ógiftar 4 7% 7 50% Afdrif óþekkt 6 11% o 14% SAGNIR 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.