Sagnir - 01.06.1993, Side 69

Sagnir - 01.06.1993, Side 69
Bára Baldursdóttir Ekki skaltu láta galdrakonuna lifa Af Galdra-Möngu og Galdra-Imbu Það bar til í Trékyllis- vík á Ströndum þeg- ar prestur sá er Þor- varður hét Magnússon hélt Ames að þar í kirkjunni undir tíðagjörð fengu sex eða sjö konur aðsvif eða öngvit með froðufalli svo menn urðu að bera þær allar úr kirkj- unni; var almennt mælt að þetta væri af fjölkynngi og trúðu menn því. Ærsh þessi voru kennd konu þeirri eða mey sem Margrét hét Þórð- ardóttir; sumir segja að hún væri dóttir Þórðar þess er talinn var einhver hinn fjöl- kunnugasti maður á Strönd- um; átti nú að taka hana og að líkindum brenna eins og siður var til um galdramenn, en hún gat strokið Þannig hefst þjóðsagan um Galdra-Möngu, eða Margréti Þórðardóttur eins og hún hét réttu nafhi. Eins og viðumefiúð gefur til kynna, var hún talin rammgöldrótt og ein farra kvenna, sem kemur við sögu galdramála hérlendis á 17. öld. Hlaut galdra-kvendið makleg málagjöld, samkvæmt þjóðsög- unni: „Var hún dæmd grið- og líflaus og belgur dreginn á höf- uð henni og hún flutt inn eftir Snæfjallaströnd og kæfð í foss- inum í Innri-Skarðsá.”2 Hverfum nú frá munnmæl- Þhr Galdra-Mötigu drekkt eitts og þjoðsagatt segir? um þjóðsögunnar um stund og látum hugann reika aftur til ársins 1655. Þetta tiltekna ár, yfirgaf ung kona æskuslóðir sín- ar í Trékyllisvík í Strandasýslu og hélt sem leið lá vestur í Isa- fjarðarsýslu. Ferðinni var heitíð á prestssetrið Stað á Snæfjalla- strönd. Unga konan hafði ekki átt sjö dagana sæla undanfarið ár. Minningar um hörmulega atburði ásótm hana stöðugt. Nístandi ótti rak hana áfram í leit að griðastað, þar sem hún væri óhult fyrir ofsóknum sveitunga sinna. Arið áður hafði fáðir hennar verið brenndur á báli. Benti nú allt til þess, að hún yrði næsta fómarlamb. Þessi ótti reyndist ekki ástæðulaus, þvi vorið 1656 var hún kærð fyrir galdra og borin „... fullkomnum galdra- verkum, mönnum til mein- semda, sérdeilis nokkrum kvenpersónum, hvar fyrir henni er dæmdur löglegur tylftareiður.“s Var hún þá á bak og burt úr Trékyllisvík. Segir sagan, að hún hafi dulist á ýms- um ónefndum stöðum á flótt- anum. Þótti hún „mjög slung- in og séð”4 og fekk þvi viður- nefnið Galdra-Manga. Brynjólfúr biskup vísiteraði Vestfirði í ágústmánuði sama ár og Margrét var kærð. Þótti honum nóg um galdrafarið í Trékyllisvík, ef marka má SAGNIR 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.