Sagnir - 01.06.1993, Side 75

Sagnir - 01.06.1993, Side 75
„Smáfœttir sauðir, móðir. “ eins og á dreka. Mér kemur til hugar kindin mín, ad koma þér fyrir hjá Léka.'’1 Léki var sagður „rammaukinn fjölkynngismaður”. Lærði hún hjá honum „... töfralist og kynngi, svo að hún þótd eiga faa sína líka.”“ Eins og áður er rakið, segir sagan, að rnaður Imbu hafi flúið austur á land til að forða lífi sínu undan kerlu, en hún elti hann þangað, en honum tókst að lokum að flýja í enska duggu."1 Ennffemur er henni gefið að sök, að hafa gert tilraun til að drepa dóttur sína Þuríði og síðar mann hennar.64 Eitt sinn á Þuríður að hafa mætt móður sinni, ásamt öðrum, með fjárrekstur í Reyðarfjarðardölum, sem hún ætlaði með í Breiðuvíkurkaupstað. Varð Þuríði þá að orði: „Smáfættir sauðir, móðir.”65 Lagði kerla síðan kindumar inn í kaupstaðinn, sem reyndust vera eintómar mýs. Lék hún svipaðan leik aftur, er hún lagði inn gijót í stað smjörs og osta.66 A Galdra-Imba að hafá færst i aukana með aldrinum og mun það hafa sannast best á henni, „að svo ergist hver sem eldist.” Þuríður dóttir hennar á samt að hafá séð við móður sinni í lokin, er hún sendi henni slátur haust eitt: Þegar Imba tók við skjóðunni, tók hún hveija sneið og þuklaði vandlega um hana, lagði hjá sér og signdi rækilega áður en hún át þær, þvi að hún tortryggði dóttur sína. Varð henni eigi meint af neinni sneiðinni. Loks fór hún að hnyssa upp mylsnuna úr skjóðunni. En þá varð hún bráðdauð.67 Hugsanlega má líkja tilurð umræddra þjóðsagna við „gulu pressu” nútímans, þar sem veruleikinn er skrumskældur. Varast ber að taka slíkar sögur sem heimildir um atburði, þó að i sumum þeirra niegi finna sannleikskorn. Hins vegar er freistandi að lita á þær sem heimildir um viðhorf almúgans til íslenskra galdranoma. Inga Huld Hákonardóttir telur, að tilfinningar, sem ekki mátti orða hafi brotist fram í vísum og þjóðsögum. Almenningur þorði ekki að gagnrýna yfirvöld, af ótta við hýðingu. Því „... var settur alþýðudómstóll sem útdeildi sekt og sýknu eftir eigin sannfæringu.”68 Konumar tvær, þær Galdra-Manga og Galdra-Imba, sem verið hafa í að- alhlutverkum í þessari umfjöllun, hafa hlotið ómaklega meðferð í þjóðsögunum. Er um þær fjallað eins og forhertar galdranornir, sem knúnar voru áfram af illviljanum einum saman. Galdraorðið fengu þær að erfðum, þegar körlum í fjölskyldunni hafði verið mtt úr vegi vegna galdraáburðar. Almenningur gerði þær að blórabögglum, ef illa þótti takast til að ráða niðurlögum galdra. Svo var raunin i Trékyllisvik, er ærslin á SAGNIR 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.