Sagnir - 01.06.1993, Síða 77

Sagnir - 01.06.1993, Síða 77
Helgi Þorláksson Mannfræðinytj ar Hvernig nýtist mannfræði við sagnfi'æðirannsóknir? Eru sagnfræði, mannffæði og félags- fræði að renna saman í eina grein? Sumir halda því fram að úr verði ein allsherjargrein á næstu 20-30 árum og telja að hagfræði muni líka leggja í púkkið. Þessi sambræðingur myndi vænt- anlega sækja heimildarýni tíl sagnfræði, aðferðir í vettvangskönnun til mannfræði, fa hugtök og líkön frá félagsfræði og kenningar og tölffæðilegar aðferðir úr hagffæði. Hvort sem úr verður ein grein eða ekki, er hitt víst að núna eru tímar gagn- kvæmra áhrifa, sagnfræðingunr og félags- visindamönnum er ekki eins umhugað og áður að draga ffam sérkenni greina sinna. Til skamms tíma þóttust þeir lítt geta talað saman af því að greinamar væru svo ólíkar en núna er öldin önnur. Því var áður haldið ffam að sérverkefni sagn- ffæðinga væri að fast við uppmna og þró- un sögulegra fyrirbrigða og þeir skyldu einbeita sér að hinu einstaka á meðan fé- lagsvísindamenn, og var þá einkuin átt við félagsffæðinga, skyldu rannsaka hið al- menna, mælanleg samtímafyrirbrigði. Sagnffæðingar áttu víst að fast við “stað- reyndir” en félagsffæðingar við kenning- ar, sagnffæðingar við breytingar, hinir við fbrmgerð og stöðugfeika. Félagsffæði var grein i sókn, sagnfræði grein i vöm og kannski gætti tortryggni á báða bóga og viðleitni að marka bása og sérsvið til að tryggja sjálfstæði og starfsffið. Þegar sagnfræðingurinn E.H. Carr boðaði fyrir um 30 ámm að sagnffæðingar ættu að halla sér meira að félagsffæði en þeir gerðu, vaktí sá boðskapur mikla at- hygli og var kenndur við róttækni. Carr hélt því ffam að sagnffæðingar gætu ekki kannað hið einstaka án þess að hafa hlið- sjón af hinu almenna og núna telst þessi skoðun hans almenn sannindi. Sagnffæð- ingar em hættír að leggja höfuðáherslu á að skrifa um persónur og atburði en er SAGNIR 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.