Sagnir - 01.06.1993, Síða 80

Sagnir - 01.06.1993, Síða 80
Ragnhildur Helgadóttir „Selur þú þig í kvöld?” Ur sögu Rauðsokkahreyfingarinnar á Islandi. Rauðsokkur kveða sér hljóðs í fyrsta skipti I krófugöngu verkalýðsins 1. maí 1970 Imaí árið 1970 var auglýst í út- varpinu: „Konur í rauðum • sokkum hittumst á Hleinm- torgi klukkan eitt”. Það stóð ekki á við- brögðunum því konur í rauðum sokk- um streymdu að. Þær vöktu feiknar athygli þegar þær fjölmenntu í verkalýðsgönguna berandi heljar- stórt líkneski af Venus úr leikritinu Lýsiströtu eftir Aristófanesar en það fjallar einmitt um uppreisn kvenna í Aþenu gegn hemaðar- brölti eiginmanna þeirra. A Venusarlíkneskið var strengdur borði sem á stóð: „Manneskja ekki markaðsvara”. Kröfuspjöld rauð- sokka voru „Vaknaðu kona” og „Konur nýtið mannréttindi ykk- ar”.1 Rauðu sokkamir áttu að sýna að þær vildu standa á eigin fótum og væm í tengslum við byltinga- sinnaða baráttu.2 Verkalýðshreyfingin tók uppá- komunni illa og fenginn var lög- regluþjónn til að vísa konunum úr göngunni. I íýrstu neituðu þær að hlíta tilmælunum, en féllust svo á að hafa bil á milli sin og göngunn- ar. Magnús Kjartansson lýsir fýrstu viðbrögðum við uppákomunni á eftirfarandi hátt:5 Fjölmiðlatæknin veitti þessum kvennahópi sérstaka athygli og virtust halda að hér væri á ferðinni eitthvert skrítið tískufýrirbæri, og íhaldsamir verkalýðsleiðtogar ... urðu hneykslaðir ofan í tær. Þetta gerðist á þeim tíma þegar ís- lenskir námsmenn í Stokkhólmi mót- mæla lánakerfinu og hvetja til sósíalískr- ar byltingar, hægri umferð tekur gildi, hasshundurinn kemur til landsins, Auður Auðuns verður fýrsti íslenski kvenráð- herrann, hippamenning blómstrar og stúdentaóeirðir era daglegt brauð. Hér var þó ekki um að ræða „skritdð tiskufýrir- bæri” heldur upphaf róttækrar jafnréttis- baráttu á Islandi. Hreyfingin var nefnd Rauðsokkahreyfingin en meðlimimir oft- ast kallaðir rauðsokkur enda meirihlutinn konur. Þjóðsagan um konuna og nýju kvennahreyfíngarnar Á sjöunda áratugnum fóru mikil umbrot og byltingakenndar sveiflur um hinn vestræna heim. Almenn velmegun var ríkjandi en ekki vora allir sáttir við lífsgæðakapphlaupið og smáborgara- legan hugsunarhátt, og gerðu upp- reisn gegn viðteknum lifsgildum. Hugmyndir um hverskonar frelsi og jafnrétti tóku að blómstra og margskonar hreyfingar sem höfðu það markmið að beijast fýrir breytt- um heimi sprattu upp. Þetta vora frelsishreyfingar sem vildu fa not- hæfar kenningar og pólitískan far- veg til að beijast fýrir mannréttind- um hinna kúguðu í þjóðfelaginu. Mest áberandi vora hreyfingar blökkumanna, stúdenta og ungs fólks eða hinna svokölluðu hippa sem ögraðu hefðum, létu hár sitt vaxa og skrýddust blómum. Þessi sveifla hefur oftast verið kennd við ártalið 1968 og þá miðað við stúdentaóeirðimar í París það ár.4 Ur þessu umróti spruttu upp hópar kvenna sem ekki vora sáttir við stöðu sína í þjóðfelaginu. Fyrst varð neistinn að báli í Bandaríkjunum. Kvennahreyfingin þar varð fýrir sterkum áhrifum frá mannréttindabaráttu blökkumanna og sáu konur beina sam- svörun með þeirra hlutskipti og sínu. Fréttin af kvenréttindahreyfingum í Bandaríkjunum fór eins og eldur í sinu og víðs vegar á Vesturlöndum tóku kon- ur að feta í fótspor bandarískra kynsystra sinna. Hreyfingar þessar vora ekki tengdar innbyrðis en takmarkið var alltaf 78 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.