Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 87

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 87
söngva rauðsokka. Einnig stóð hópur í tengslum við hreyfinguna fyrir þýð- ingu og staðfærslu á dönsku bókinni „Kvinde kend din krop” sem konr út á íslensku árið 1981 undir nafninu „Nýi kvennafræðarinn”.43 Eftir því sem leið nær níunda ára- tugnum fór starfsemin og krafturinn að dofna verulega. Um leið voru komnar upp efasemdir um að hug- myndafræðilegur grunnur hreyfingar- innar væri kvennabaráttunni mest til framdráttar. Sumar fóru að líta til þróunarinnar erlendis þar sem ríkari áhersla var lögð á að hið „kvenlega” og að „reynsluheimur kvenna” yrði met- inn að verðleikum eins og hið „karl- mannslega”. Það væri jákvætt að fast við „kvenna störf’ rétt eins og „karla störf ’ og töldu þær að störf kvenna hefðu verið lítilsvirt og ætti það stóran þátt í niðumíðslu hreyfingarinnar.44 Ekki voru þó allar sammála um að taka upp nýja stefnu og ágreiningsefni voru fleiri, gagnrýnisraddir voru háværari og bar- áttan mjög stefnulaus. A fundi í desem- ber árið 1981 lögðu nokkrar konur til að hreyfingin hætti starfsemi sinni. Svo varð ekki og gengu þá þessar konur úr hreyf- ingunni. Þær höföu þá þegar inyndað kjama í umræðuhóp um kvennaframboð í Reykjavík.45 Eftir stóð lítill hópur sem reyndi að starfa en án árangurs og var Rauðsokkahreyfingin formlega lögð niður árið 1982 eftir tólfára baráttu. Rauðsokkur kveðja Rauðsokkur eins og við þekkjum þær em mjög sterk ímynd í okkar samfélagi. Það má segja að þær hafi skapað nýja kvenímynd. I stað þess að sætta sig við gamla karlasamfélagið og þá arfleifð sem þeim var færð þá gerðu þær uppreisn. Þær klæddust rauðum sokkum, stork- uðu hefðinni og kröfðust jafhréttis á öllum sviðum. Starf þeirra skilaði ár- angri og um þá vitundarvakningu sem varð með Rauðsokkahreyfingunni verður ekki efast. Hreyfingin þróaðist og tók breytingum í samræmi við þann veruleika hveiju sinni og marg- ar vildu leita nýrra leiða. Þessi róttæka hreyfmg er mjög mikilvæg fyrir breytta umræðu seinna meir, konum i hag. Þrátt fyrir að Kvennalistinn sé ekki bein afleiðing þeirra hræringa sem áttu sér stað í kringum 1970, þá er sá arfur sem rauðsokkur skilja eftir kvennahreyf- ingunni afar dýrmætur. Rauðsokkur vom það byltingarafl sem kvenna- hreyfingin á Islandi þarfnaðist. Jafnréttishreyfingin þykir ennþá mjög mikilvæg og verkefnin enn sem fyrr óþijótandi. Ymis baráttumál átt- unda áratugarins em rædd öfgalaust nú urn stundir og í raun er það athyglisvert að barátta kvenna er orðin laus við flesta þá fordóma sem ríktu við upphaf áttunda áratugarins. Tilvísanir 1 Bjami Olafsson: „Almennt um upphaf Rauðsokkahreyfingarinnar og inntak”. Samvinnan 65 (5, 1971), 15. 2 Vilborg Dagbjartsdóttir: „Oregalýður í velferðarþjóðfelagi”. Þjóðviljinn 22. maí 1970, 7. 3 Magnús Kjartansson: „Til umhugsunar fyrir konur”. ÞjóðiHljinn 21. maí 1970, 7. 4 Gestur Guðmundsson og Kristín Olafsdóttir: ‘68. Hugatjlug úr viðjinn vanans. Rv. 1987, 67-97. 5 Betty Friedan: The Feminine Mystique. NY 1963, 13-29. 6 Betty Friedan: The Feminine Mystique, 58. 7 Bjami Olafsson: Almennt, 15. 8 Asmundur Siguijónsson: „bað er í karlmannsins þágu að styðja frelsisbaráttu kon- unnar”. Þjóðinljinn 19. júní 1970, 6. 9 íslenska alfrceðiorðabókiti III. Rv. 1990, 355. 10 Alþingistíðindi 1969. C. 58-128. 11 Vilborg Dagbjartsdóttir: Öreigalýður, 7. 12 Vilborg Dagbjartsdóttir: Öreigalýður, 7. 13 Forvitin rauð. 1 (1973), 14. 14 Hildur Hákonardóttir: „Homsteinar og höfuðpaurar”. Samvinnan 65 (5, 1971), 12-13. 15 Peter Marshall: Demanding the Itnpossible. A History of Anarcliism. London 1993, 557. 16 Forvitin rauð. 1 (1973), 14-15. 17 Kristín Astgeirsdóttir: „Sú pólitíska synd”. Sagnir3 (1982), 45. 18 Helga Siguijónsdóttir: „Lagafrumvörp”. Samvinnan 65 (5, 1971), 20. 19 Bjami Ólafsson: Almennt, 15 20 Vilborg Harðardóttir: „Með samstöðu rækjum við skildur okkar”. Þjóðviljinn 8. júní 1974, 3. 21 tjóðviljinti 28. október 1973, 3. 22 Bjami Ólafsson: Almennt, 15. 23 Helga Siguijónsdóttir: „Karlar í kvennahreyfingum”. DV 26. júlí 1982, 13. 24 Margrét Rún Guðmundsdóttir: „Konur og rauðir sokkar”. Forvitin rauð. 1 (1982), 9. 25 Samvinnan 65 (5, 1971), 33 26 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Nýja-kvcnnalircyftngin á Islandi. Rauðsokkahreyfingin. BA-ritgerð í þjóðfelasfræði við HÍ. Haust 1984,[ópr, HbsJ, 37. 27 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Nýja-kvennahreyfingin, 37 28 Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir: ‘68. Hugarflug, 240. 29 Auður Porbergsdóttir og Svava Jakobsdóttir: „Hvað er fýrirvinna?” Þjóðviljinn 27. október 1973, 5. 30 Margrét Rún Guðmundsdóttir: Konur og rauðir sokkar, 9. 31 Guðrún Egilson: „Voruð þið ekkert hræddar við að verða skotnar?” Lesbók Morgun- blaðsins 25. október 1980, 2. 32 Vera. Málgagn kvennalistans. 4 (2, 1985), 31. 33 Þjóðviljinn 9. september 1978, 12. 34 Benjamín Kristjánsson: „Sendibréf til Sankti Jósefs”. Morgunblaðið 6. janúar 1971, 10. 35 Arelíus Níelsson: „Við gluggan”. Morgunblaðið 20. júní 1971, 7. 36 Vera Málgagn kvennalistans. 4 (2, tbl, 1985), 31. 37 Auður Sveinsdóttir: „Aukin mannréttindi kvenna”. 19. júní. 21. (1971), 6-7. 38 Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttin’68. Hugarflug, 242. 39 Þjóðviljinn 13. júní 1974,7. 40 Gestur Guðinundsson og Kristín Ólafsdóttir:’68. Hugaflug, 250. 41 Þjóðviljinn 9. september. 1978, 12. 42 Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir:’68. Hugarflug, 252. 43 Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Nýja-kvennahreyfmgin, 41. 44 Hildur Jónsdóttir: „Rauðsokkahreyfingin! Ljár í þúfu kvennaframframboðs”. For- vitin rauð. 1. (1982), 4-5. 45 Hildur Jónsdóttir: Rauðsokkahreyfingin!, 5. SAGNIR 85
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.