Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 119

Sagnir - 01.06.1993, Qupperneq 119
Heiða Björk Sturludóttir Guð fyrirgefi mér hláturinn Sjálfsmynd íslenskra kvenna á 19. öld. Tímarnir breytast og mennimir með. I þjóðfélagi dagsins í dag ríkja ekki sömu viðhorf og hug- myndir og fyrir hundrað árunr. Fyrir- myndir kvenna í dag em gerólíkar fyrir- myndum nítjándu aldar konunnar. I dag eru konur forsetar, þingmenn, bæjar- stjórar, prestar og dómarar. Fyrir langömmur okkar var það óhugsandi. Því er sjálfsmynd íslenskrar konu árið 1992 gerólík þeirri rnynd sem samfélagið hefði varpað til þeirrar sömu konu á sama stað um niiðja síðustu öld. Ég býð ykkur að líta með mér inn í hugarheim íslenskra kvenna á 19. öld, og sjá hvaða hugmyndir og viðhorf birtast okkur. Sjálfsmynd hverrar konu er ein- stök en í sjálfsmynd 19. aldar kvenna hljóta að vera sameiginlegir þættir, því allar vom þær sprottnar úr sama jarðvegi, íslandi síðustu aldar. Flvaða augum litu langömmur okkar sig sjálfar? Hvernig fannst þeim að vera kona? Til að svara huglægum spumingum sem þessum þurfum við innsæi senr Sum er gefið. Við snúum þó ekki við heima í hlaði heldur setjumst í söðul og gefum lausan tauminn. Okkur mun falla sitthvað til, jafnt til skemmtunar sem fróðleiks. Heimildir þær sem ég nota em minningar, erindi og ljóð sjö kvenna sem fæddar voru á tímabilinu 1832- öu Vmislegar ig að minnast. míns úverðugleika og minna symlaV Æ! fyrirgel’ þú mjer allar inínar synilir i Jesii nal'ni! og gef þú nijer n;í5 til jiess lijcr eplir að lifa i sannri (rii og elsltu, og lialda mjer stöðnglega við jiig. Jeg veit ekki live niargir niínir ókomnu æfi- dagar niuni verða; |ni einn vei/.t jiað drott- inn niinn! jivi |ni ert lierra lífsins og dauðaiis og útlilutar vorum ælidögum ept- ir jiinni eilifu speki og gav.ku. Verði á mjer þinn lilessaður og náðugur vilji; jeg heygi mig uuilir þiua voldugu liönd og fel niig með lífi og sálu i |iina forsjónar liönd. Æ! gef Jni nijer náð til þess í þessu jarðneska og livcrfula lili að liöndla liið eilil'a og liinineska líf. líænheyr það i Jesú nafni, amen. Ba*n um krislilega þolinmæði. Alniátlugi góði Guð! Jui ert lækuir liiniia veiku, liuggari liinna liarniþrungnu, skjól og atlivarl’ liinna yfirgefiiu. j)oliu- mæðinnnr og liuggunarinnar eilífi (juð! ])ú sjer og jiekkir vorn veikleika og vort ístöðuleysi og vei/.l, að vjer getuin ekki liorið jijáiiinganna kross án þinnar guðlegu lijálpar, því án þín mcgnum vjer ckkert. Æ! jiess: vegna llý jeg lil |iin og liið þig af öllu lijarta: styrk jiú mína veiku trú liamir. og veittu mjer þolinmæði og slöðuglyndi. Gef þú mjer náð tii að unibera liirtingu þinnar föðurlegu forsjónar með kristilegri stillingu og jafnaðargeði og láttu mig treysta því slaðfastlega, að allt, sem [ui lætur mjer að höndum bera, miðar til að draga mig til þíu, að það allt miðar til að ella niítia sönnu og eilifu farsæld. Láttu mig triia því staðfastlega, að þú agar þann, sem þú elskar, til þess að vjer ekki skulum lesta hug og lijarta við þcssa timanlegu og fall- völtu liluti, licldur treysta þjer einum og í auðmvkt hjartans setja alla vora vou til þín. Láttu þá tilhugsun jalhan vera niina hjartans huggun, að mótlætingar nálægs tima cru Ijettvægar í samanhurði við þá eilifu dýrð, sem þú hefur þinum hörnum fyrirhugað. Láttu mig ætíð liafa dæmi míns heilaga frelsara fyrir augunum og miina eptir því, hvcrnig liann með liiinn- eskri þolinmæði og óendanlegri uudirgefni undir þinn vilja bar allar þrautir og |iján- ingar. Og hvað eru þó mumilegar raunir nema ekkert i samanburði við þa'r hör- mungarog píslir, sem lianii varð að reyna! Æ! þú leggur engum jiyngri liyrði á lierðar en þú gefur lionuni krapta til að bcra; hjálpa jiú mjer því, eilili Guð! með þínuni krapti og seudu mjer anila máttarius og stiltingarinnar, svo jeg í sjerhverri neyð Viðhorfm til kvenna ... geðheilsu og sálarstyrk" SAGNIR 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.