Sagnir - 01.06.2001, Page 11

Sagnir - 01.06.2001, Page 11
síðari heimsstyrjöld þegar þeir fylltu salinn. Getur verið að myndin eigi eftir að móta viðhorf þeirra til þessa tiltekna stríðs og kannski styrjalda almennt? Eða á myndin e.t.v. eftir að skapa löngun hjá einhverjum þeirra til að fara að kynna sér fortíðina á fræðilegan hátt? Væri e.t.v. gott að nota þessa mynd við sögu- kennslu í framhaldsskólunum? Því ekki það? Niðurstaða mín er langt frá því að vera frumleg, en hún er sú að auka þurfi umræður um sjónrænar heimildir vegna þess að kvikmyndin er áhrifamikill miðill. Slíkt gæd ekki aðeins orðið til þess að opna augu okkar fyrir samkennum rit- og myndmiðla heldur einnig vakið okkur til umhugsunar um tak- markanir hefðbundinnar miðlunar sögunnar. „Sögulegar kvik- myndir verða að segja eitthvað í alvöru um fortíðina og auka skilning áhorfenda á henni“, sagði Már Jónsson í nýlegri grein.10 Undir það skal tekið. Mikilvægast er þó að sagnfræðingar sjálfir sýni það frumkvæði sem þarf til að á þá verði meira hlustað á þessum vettvangi. Þá myndum við ekki bara hneykslast á kvik- mynd eins og Enetny at tbe Gates heldur úrbeina hana glaðbeitt á túlkunarbretti fræðanna. Tilvísanaskrá: 1 Robert A. Rosenstone, „Film Reviews.M Atnerican Historical Review, árg. 94 (1989) 3, bls. 1033. 2 John C. Tibbetts, American Historical Review, árg. 106 (2001) 3, bls. 1107-8. 3 Vissulega voru önnur „hjálpartækiM en kvikmyndir notuð sem ég hafði hvorki vanist úr HÍ né þýskum háskólum. T.a.m. lásu nemendur skáldsögur, rýndu í málverk eða hlýddu á óperur, en umræða um þetta á ekki heima hér. 4 Sjá inngangsgrein eftir Thomas Prasch um kvikmyndagagnrýni í American Historical Review, árg. 101 (1996) 4, bls. 1140. 5 Sjá Mark C. Carnes, „Beyond Words: Reviewing Moving Pictures.M Perspectives. American Historical Association Newsletter, árg. 34 (1996) nr. 5, bls. 6. 6 Robert Brent Toplin, „Film and History: The State of the Union.“ Perspectives. American Historical Association Newsletter, árg. 37 (1999) nr. 4, bls. 8. 7 Fyrri myndina gerði Hrafn í tilefni af 200 ára kaupstaðarafmæli Reykjavíkur 1986 en þá síðari í tilefni af því að Reykjavík var ein af menningarborgum Evrópu árið 2000. Sagnfræðileg greining á myndunum gæti leitt í ljós að í fyrri myndinni sé útþensla borg- arinnar mærð á meðan hin síðari mælir með þéttingu byggðar, en í báðum ber hins vegar á vegsömun tæknivædds hreyfanleika í formi stórra og mikilla samgöngumannvirkja. 8 Sjá t.d. greiningu Eggerts Þórs á Djöflaeyjunni eftir Friðrik Þór Friðriksson sem byggð er á bókum Einars Kárasonar: „„Djöflaeyjan ... vekur allt liðið úr Thulekampinum upp til nýs lífs ...MM, Ritið. Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla íslands, árg. 1 (2001), bls. 57-76. Einnig hefur Eggert ásamt fjölmörgum öðrum sagnfræðingum lagt mikið af mörkum til þess að opna augu okkar fyrir mikilvægi móður kvikmyndanna, þ.e. ljósmyndarinnar. 9 Um hlutverk kvikmynda(gerða) í samfélaginu, sjá t.d. grein eftir Douglas Kellner, „Hollywood film and society." The Oxford Guide to Film Studies, ritstj. J.Hill og P.A.Gibson (Oxford 1998), bls. 354-62. 10 Már Jónsson, „Fortíðin á hreyfimynd.M Heimur Kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elísson (Reykjavík 1999), bls. 972.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.