Sagnir - 01.06.2001, Page 14

Sagnir - 01.06.2001, Page 14
En þeir sörguðu af honum hausinn herra minn trúr Að nota hér sögnina sarga á nokkuð vel við því þrjú högg þurfti til að ná höfðinu af biskupnum þar sem höggin komu í herðarnar en biskup var orðin svo hokin að höfuðið stóð nálega fram úr bringunni. „Þeir“ sem hér er vísað til eru að öllum líkindum Daði Guðmundsson í Snóksdal, Marteinn Einarsson biskup og Kristján skrifari", sem voru að líkindum manna áhugasamastir að ná höfðinu af Jóni biskup. herjans þrcelarnir gömlum og sonum hans tveimur Fæðingarár Jóns biskups hefur löngum verið á reiki en ljóst er að snatasagnfræðingurinn hefur rétt fyrir sér með að vissulega var Jón orðin gamall þegar hann var líflátinn þó deildar meiningar séu um hversu gamall. Synir hans, Ari lögmaður og sr. Björn, voru því engir stráklingar.12 Að höggva feðgana í stafrófs- röð telur höfundar þessarar greinar dæmi um sér- íslenska skipulagsgáfu. ó það liggur svo berlega í augum uppi Snati minn hve átakanlega vondur hann er þessi heimur Um þessa skoðun snatasagnfræðingsins má deila enda sýnist sitt hverjum um hvernig heimurinn fari með menn. í ljósi eindreginnar samúðar snatasagn- fræðingsins með Jóni vegna örlaga hans er þó kannski rökrétt að draga ályktun sem þessa. Þó að snatasagnfræðingurinn byggi í þeim dæmum sem hér hafa verið rakin á þekktum mönnum og atburðum í íslandssögunni er frásögn hans í heildina nokkuð ólík fyrri frásögnum af sömu atburðum og mönnum. Það hefur að líkindum heldur aldrei verið meining snatasagnfræðingsins að feta þær troðnu slóðir heldur er hann trúr sagnfræðistefnu sinni sem lýst er í upphafi þessarar greinar. Sagan er eins og snatasagnfræðingurinn vill að hún sé og undir öruggri handleiðslu hans leggur skemmtanagildið heimildagildið að velli í fræðilegum fangbrögðum á hinum eilífu akurlendum sagnfræðinnar. Tilvísanaskrá: 1 Megas [Magnús Þór Jónsson], Megas [hljómdiskur]. Skífan hf. Reykjavík, 1994, [endurútgáfa 1994, fyrst útgefin 1972]. 2 Textar. Almenna bókafélagið. Reykjavík, 1991, bls. 48. 3 Sturlunga saga, Árna saga biskups, Hrafns saga Sveinbjamarsonar hin sérstaka I. Rit- stjóri örnólfur Thorsson. Svart á hvítu. Reykjavík, 1988, bls. 439. 4 Satna heimild, bls. 439. 5 Hér er átt við þá sem eru áfengisdauðir. 6 Sturlunga saga, Árna saga biskups, Hrafns saga Sveinbjarnarsonar hin sérstaka I, bls. 439-440. 7 Páll Líndal, Reykjavík sögustaður við sund I. bindi, A-G. Bókaútgáfan örn og örlygur. (Reykjavík( 1986, bls. 131. 8 Megas [Magnús Þór Jónsson], Textar, bls. 49. 9 Páll Eggert ólason, Menn og menntir siðaskiptaaldarinnar á íslandi, I. bindi. Reykja- vík, 1919, bls. 291-292. 10 Sama heimild, bls. 415-416. 11 Jón Egilsson, Biskupa-annaálar, bls. 97. 12 Sama heimild, bls. 96-97. 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.