Sagnir - 01.06.2001, Síða 119

Sagnir - 01.06.2001, Síða 119
 „Ég velti fyrir mér í laumi hvort fyrirmynd Olympiu skipti einhverju máli? Var ég ekki að spyrja rangra spurninga? Gæti líf henn- ar haft einhverja þýðingu fyrir sagnfræðina eða skilning okkar á fortíðinni? Að sjálf- sögðu gerði ég mér strax grein fyrir að það mætti ekki orða þær upphátt, ég yrði að að- hlátursefni allra sem heyrðu slíkar vanga- veltur. Þær voru bara viðraðar lágum rómi í trjágöngunum á Háskólalóðinni eftir myrkur á leið minni heim á Ljósvallagötu þar sem ég bjó um þær mundir.“ ekkert vitað. Þó er ljóst að hún var sjálf málari, sótti bæði tíma í listsköpun og sýndi verk sín með reglulegu millibili í áratugi. Ég komst síðar að því að ég var ekki sá eini sem hafði verið í leit að fyrirmynd á síðasta aldarfjórðungi tuttugustu aldar og fengið áhuga á lífi þessarar frönsku fyrirsætu. I upphafi árs 2002, nánar tiltekið á degi Martins Luthers Kings 21. janúar, rakst ég nefni- lega á bók í verslun í Pittsburgh í Bandaríkjunum sem heitir því seiðandi nafni: Alias Olympia. A Woman's Search for Manet's Notorious Model and Her Own Desire (New York, 1992). Höf- undur bókarinnar, New York-búinn Eunice Lipton, lýsir ára- löngum áhuga sínum á manneskjunni í módelinu og hvernig þetta verkefni vatt upp á sig og leiddi hana heimshorna á milli í heimildarleit um afdrif konunnar. Lýsing Liptons bregður ekki aðeins ljósi á líf Victorine Meurent heldur ekki síður á örvænt- ingafulla tilraun nútímakonunar til að skapa sér fyrirmynd. Fyrir þessa áhugakonu um listasögu var enga kvenfyrirmynd að finna í aldalangri umfjöllun fræðimanna um listir og vísindi. Ráðalaus og ringluð varð Victorine Meurent á vegi Lipton. Hún gat ekki hugsað sér að hætta við að hafa upp á þessum sérstaka einstakl- ingi sem horfði djúpum augum í andlit milljóna manna um allan heim og mótaði skoðanir þeirra á sögunni og stöðu kynjanna. Nálgun Liptons býr yfir tvenns konar sjónarhæð. I fyrsta lagi sýnir hún hversu mikilvægt það er að fylgja tilfinningu sinni fyrir sögulegu efni, að láta ekki hugfallast þó svo að efniviðurinn liggi ekki við fótskör fræðimannsins. í öðru lagi sýnir hún að leitin sjálf er rannsóknin öll. Fortíðina er að finna í höfði fræði- mannsins og hvergi annars staðar. Brotin sem við leitum að verða aðeins skiljanleg í hugarheimi fræðimannsins og lýsingin á að- ferðinni við leitina er jafnmikilvæg og fundurinn sjálfur. Lipton tókst þrátt fyrir afar litlar og fábreyttar heimildir að gera hugar- heim sinn og Victorine Meurent skiljanlegan og draga fram stöðu tveggja kvenna á ólíkum tímaskeiðum. Er hægt að ætlast til einhvers frekar af sagnfræðilegri umfjöllun? 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.