Helgafell - 01.10.1946, Síða 17

Helgafell - 01.10.1946, Síða 17
DJÚPIR ERU ÍSLANDS ÁLAR 199 augun og óskerta sjón. Manni hlaut að ofbjóða léttúðin og andvaraleysiS. Voru þeir menn, sem gengu í broddi fylkingar og réSu athöfnum og kom- andi örlögum norrænu þjóSanna, svona skammsýnir, eSa sáu þeir þaS, sem yfir vofSi og höfSust þó ekki aS ? Mér fyrir mitt leyti var óbærilegt aS lifa áfram í því öngþveiti og ráSleysu. Álarnir milli íslands og hinna NorSur- landanna höfSu veriS djúpir fyrr, en voru þó allt af aS dýpka. Að hægt yrði nema um skamma stund aS viðhalda menningarlegri norrænni heild, eftir að önnur bönd væri brostin — á þaS trúði ég ekki né trúi. En örlög íslands voru undir öllum kringumstæðum örlög mín. Um stórlöndin norrænu, lönd feðra okkar og mæðra, fannst mér tvísýnt og meira en tvísýnt, að þeim yrði nokkruntíma þann veg stjórnað, að draumurinn um norrænt ríkjasam- band gæti rætzt. Þar á ofan hneig á mig aldur, og mig hafði lengi langað heim. Kvaddi ég því og fór, uggandi um framtíð okkar allra, eins og kveðju- ræður mínar í Danmörku, síðast í Álaborgardeild Norræna félagsins, eru til vitnis um, og gat mig þó ekki grunað, að uggur minn mundi rætast eins fljótt og hrottalega og raun bar vitni. SíSan komu hin þungbæru styrjaldarár, sem eru okkur ennþá svo nálæg og þó í sumu óljós, að það er varla vit í að ræða þau, fremur en að taka umbúðir af sári, ógrónu. Samt er vitanlega nauðsynlegt, að NorSurlöndin, hvert og eitt, reyni að átta sig á því, og það helzt sem allra fyrst, hver aðstaSan er nú um samband og samvinnu. ÞaS er ekki víst, að langt tóm gefist til að taka stefnu í því máli. Grundvöllur þeirra yfirvegana verður að vera full hreinskilni og full velvild, ef til vináttu er sælzt. Ekki mun rétt að Einbúinn í Atlantshafi skipti sér um of af ákvörðunum hinna eldri og stærri systkina sinna í þessum efn- um; þau munu þykjast þess umkomin að ráða fram úr þeim sjálf. Hitt er okkur íslendingum bráðnauðsynlegt, að reyna að átta okkur á því sem fyrst og sem gerst, hvað fyrir frumlöndunum norrænu vakir og hve líklegar þjóðir þeirra eru til að geta stutt okkur og vilja styðja í þeim vanda, sem að steðjar helzti fast og að mun steðja einnig á komandi árum. Hvernig erum við staddir ? Erum við ekki algerlega yfirgefnir ? Eigum við nokkra stoð nokkurs staðar, sem í samskiptum við okkur ekki fyrst og fremst hugsar um sinn eigin hag ? Spyr sá, er ekki veit. Nú mega menn ekki misskilja orð mín þann veg, aS ég telji það hlut- skipti neitt óskaplegt að vera algerlega yfirgefinn, það er það hlutskipti, sem hver mannskepna og hver þjóð raunverulega verður aS sæta í heimi hér. Það er að minnsta kosti ólíkt æskilegra að vita sig yfirgefinn en að halda sig studdan, halda sig eiga bróður að baki, — og grípa svo allt í einu í tómt, þegar á reynir. Hafi heimsstyrjaldirnar tvær ekki kennt okkur íslend- ingum annað, þá hafa þær þó fært okkur heim sanninn um það, að í styrj- aldarátökum geta frændur okkar austan Atlanthafs ekki veitt okkur vernd gegn innrás og munu líklega aldrei geta það; umráð Svía yfir kjarnorku- sprengju eru vart líkleg til að breyta neinu verulegu í því efni. Aftur á móti gæti norrænt ríkjasamband vafalaust veitt okkur nokkurn stuðning í friðar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.