Helgafell - 01.10.1946, Page 20

Helgafell - 01.10.1946, Page 20
202 HELGAFELL bandsþjóð okkar. Enda trúum við þeim hiS bezta til réttlátra skipta í þeim efnum sem öSrum. Þrátt fyrir óviSfelldnar raddir og atburSi, viljum viS ekki efast um drenglund og hreinskiptni frænda okkar austan álanna fyrri en í fulla hnefana. ViS verSum aS játa, aS þaS kemur illa viS okkur, þegar menn eru drepnir fyrir okkur án dóms og laga, sóttir saklausir um borS í skip, er flutt hafSi gjafir, eSa ærumeiddir tilefnislaust og meS þeirri rag- mennsku, aS engan ábyrgan aSila er fyrir aS hitta, þegar til á aS taka. Okkur þykir þaS skrýtiS, þegar gjafir gefnar af heilum hug og innilegri samúS eru þakkaSar mikils til meS þögn, burtfellingum eSa smáletri. Okkur blöskr- ar, aS þaS skuli þykja geta fariS saman í réttarríki, aS bæta mann, sem drepinn hefur veriS, en hegna ekki morSingjunum. En viS erum menn ró- lyndir og seinteknir, einnig til vandræSa. ViS viljum sjá, hverju fram vindur, áSur en viS tökum bræSralagiS viS frændur okkar austan Atlanthafs til allt of róttækrar endurskoSunar. Samt er nú þegar þann veg í pottinn búiS, aS í viSskiptum viS þessa frændur okkar er hyggilegt og jafnvel óhjákvæmilegt, sjálfsvirSingar okkar vegna, aS viS leggjum á minniS hiS gamla heilræSi: Gáttir allar áSr gangi fram of skygnazk skyli. Vináttu einstakra manna er sjálfsagt aS þiggja og þakka meS virktum, heiSra þá og reynast þeim trúir, eftir eSli okkar og lund. ÞaS má t. d. ekki gleymast, aS sænski sendikennarinn viS Háskóla íslands, Peter Hallberg, flutti nýlega mál okkar af rausn og drengskap í „Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning“ í grein, þar sem hann stakk upp á því, aS Svíar riSu ávaSiS meS aS skila okkur handritum okkar fornum í sænsk- um söfnum. Fyrir slíka vini, — og ég efast ekki um aS viS eigum fjöld vina austan álanna og aS sú vinafjöld muni frekar aukast en fækka, — fyrir slíka vini getum við vel reist norræna höll og boSiS þeim þangaS til vinafunda. Hins vegar væri vel til falliS, aS gætt yrSi fullrar varasemi um heimboS frá okkar hálfu. ViS verSum aS vita nákvæmlega, hvort viS bjóSum vinum heim, áSur en út í þaS er fariS. Þá er og varla heldur vert, aS viS hlaupum til aS þiggja hvert þaS heimboS eSa hlutdeild, sem okkur kynni aS verSa boSin. Allur er varinn góSur. ÁSur langt um líSur mun úr því skoriS, hvernig sambandöþjóS okkar hin forna reynist okkur í samningunum, og hvem hlut hinir frændur okkar utan álanna leggja til þeirra mála. ÞaS væri vissu- lega æskilegt, aS viS þyrftum ekki aS eiga endurheimt eigna okkar í Dan- mörku undir því, aS okkur kunni aS verSa skilaS þeim af sigurvegara í nýrri styrjöld, eins og Dönum nýlega ljóni því, sem kennt er viS Isted. Til þess kemur vonandi -heldur ekki. En raunin er ólýgnust — í þessum efnum sem öSrum. Á vilja okkar til vinsamlegra samskipta viS hvern sem er má aldrei skorta, og þó sízt þar sem NorSurlönd eiga í hlut. ÞaS er trúa mín, aS viS höldum vinfengi viS þessa fornu frændur, og aS þaS vinfengi eigi jafnvel eftir aS aukast. Vænlegast til þeirrar framrásar mun vera, aS viS höldum á virSingu okkar meS hóflegri festu gagnvart hverjum þeim, er á okkur leitar til óvirSingar eSa traSkar okkur meS tómlæti. Ef til vill á framtíSin í fórum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.