Helgafell - 01.10.1946, Side 34

Helgafell - 01.10.1946, Side 34
216 HELGAFELL nokkur ruglingur á. Fimmta heftið, síðari hluti annars bindis, kom ekki út fyrr en 1806, en fyrri hluti þriðja bindis kom út 1803 og síðari hluti þess 1806. Þá hætti útgáfan, síðara bindinu varð aldrei lokið, og vantar þar bæði titilblað og efnisskrá. Bindin eru í litlu átta blaða broti og nokkuð mismunandi að blaðsíðutölu. Hin fyrstu tvö voru um 500 bls., en hið þriðja 300. Ritið var heft í bláleita kápu, og á kápunni voru vanalega til- kynningar frá höfundi eða útgefanda. Fyrsta bindið og síðari hluti annars bindis voru samin af Magnúsi Stephensen, fyrri hluti annars bindi af Stefáni Stephensen, en þriðja bindi af Finni Magnússyni, sem um þessar mundir dvaldist heima á íslandi. Efni ritanna er frásögn eða skýrsla um helztu viðburði utanlands og innan, frá því í ársbyrjun 1795 til ársloka 1803, og er langmestur hlutinn útlendar fréttir, eins og við var að búast. í fyrsta hlutan ? um er birt í inngangs stað allýtarleg frásögn af frönsku stjórnarbyltingunni fram til ársins 1795. Erlendu fréttirnar voru að miklu leyti teknar eftir danska tímaritinu Mineroa, eins og einn þeirra, er í ritið skrifa, kannast við. Sjaldan láta höfundarnir persónulegar skoðanir eða samúð í ljós, en þó leynir það sér ekki, að þeir hallast að hinum frjálslyndu stefnum, sem þá voru uppi í álfunni. Finnur Magnússon hefur sýnilega verið hrifinn af Napóleon. Yfirleitt eru fréttirnar eins ýtarlega skráðar og rúmið hefur leyft, og framsetningin má kallast sæmilega góð, en þó er hún allvíða þunglama- leg til lýta, og stafar það af hinni langdregnu og tyrfnu setningaskipun, sem Magnúsi Stephensen var tömust, en fellur illa að íslenzkri tungu, og jafn- framt er orðaröðin víða dönskuleg. En ritin hljóta að hafa orðið vinsæl meðal almennings, því að þrátt fyrir einangrun sína hefur íslenzk alþýða jafnan haft ríka löngun til þess að fylgjast með því, sem var að gerast í veröldinni, og þarna fékk hún í fyrsta skipti frásagnir um samtímaviðburði skráðar á sinni eigin tungu. Það má því furðulegt heita, að ritin skyldu ekki koma út reglulegar og lengur, og verður naumast hjá því komizt að gefa út- gefandanum nokkra sök á því. En einnig er á það að líta, að um þessar mundir voru erfiðir tímar á íslandi eins og annarsstaðar. Smátt var um peninga, og bækur gáfu lítinn eða engan arð. Frásagnir MinnistíerÓra tíðinda um innlenda atburði voru oft allýtarlegar en fremur einhliða, þar sem þær greindu einkum frá tíðarfari, heyskap, afla- brögðum, slysförum og mannslátum, auk þess sem ritið birti löng eftirmæli og grafskriftir. Ennfremur var jafnan í ritinu löng skýrsla um embættaveit- ingar og aðrar stjórnarathafnir, ásamt útdrætti úr lögum og tilskipunum hvers árs. Þá má ekki gleyma sögum um undarlega og dularfulla atburði. Oft koma svo að lokum ,,fylgiskjöl“, er varða hin margvíslegustu efni. Sum þeirra höfðu talsverða þýðingu, til dæmis þátturinn um lífgun manna, sem komnir eru að drukknun, og leiðbeiningar um geymslu jarðepla. Stundum fluttu ritin kvæði, auglýsingar og jafnvel ritdóma um bækur eða bóka- gagnrýni. Einnig kemur það fyrir, að reynt sé að kenna fólki að skilja betur en áður útlendar fréttir. Félagatal og skýrslu um starfsemi félagsins er þar einnig að finna. Öflun frétta var miklum erfiðleikum bundin við svo ófull-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.