Helgafell - 01.10.1946, Side 53

Helgafell - 01.10.1946, Side 53
ALÞINGISUMRÆÐUR UM AÐBÚÐ LISTAMANNA 235 Þórarinn mælti á þessa leið fvrir tillögu sinni: ,,Það er kunnugt bæði hér á landi og víða um heim, að vér eigum sögu- rit, já ágæt sögurit, rituð fyrir því nær 1000 árum síðan. En síðan sögu- öldina leið, hefur verið lítið um sagnaritum hér, og það lítið, sem það hefur verið, hefur það að mestu verið þýtt af öðrum tungum. Það sem aðrar þjóðir álíta einna mest mennt- andi fyrir sig, sögur og leikrit, af því höfum vér nær ekkert haft í margar aldir. Nú stendur svo á, að vér höf- um efnilegan mann, sem fús er á að gefa sig við söguritun og leikrita, en er ekki svo efnum búinn, að hann geti það, og því síður svo, að hann geti af eigin rammleik komið á prent því, sem hann ritaði. Ég álít því, að það gæti orðið landinu til gagns og sóma í mörgum greinum, ef slíkur maður væri styrktur. Hér er aðeins farið fram á að styrkja hann um eitt eða tvö ár til að semja og koma út ritum, svo að ekki er mjög mikið í hættu lagt. Það er sjálfsagt, að þetta er nýmæli hér á landi; en það er nýmæli sem því heldur ætti að taka til greina, af því að það er viður- kennt, að skáldskapur og leikrit hafi meiri áhrif á þjóðarandann en flest annað.“ Næstur séra Þórarni stóð upp Grím- ur Thomsen, og mælti með tillög- unni, þótt hann styddi mál sitt öðr- um forsendum. Vildi hann ekki mynda fordæmi um ,,skáldastyrk“, en kvað Gest Pálsson maklegan við- urkenningar fyrir gott starf í skrif- stofu alþingis. Mætti veita honum fjárhæð þessa sem launaviðbót fyrir illa goldna vinnu í þágu þingsins. Svo fóru leikar, að styrkveitingin S.r. Þórarinn BöSvars- son (1825—1895). Þm. G. Kjós. 1869—94. til Gests var felld í neðri deild með þrettán atkv. gegn sjö. Fjárlaganefnd efri deildar tók upp tillöguna um styrk þennan, en hún var einnig felld þar. A alþingi 1891 voru í fyrsta sfypti samþykktar tillögur um sþáldastyrþi. Fjórtán ár höfðu liðið síðan fyrst var á það minnzt, að veita skáldum við- urkenningu af opinberu fé. Allan þann tíma stóð meiri hluti þingsins gegn hverri slíkri tillögu, af ótta við að gefa varhugavert fordæmi. Sú stefna virtist nær ósigrandi, er taldi þjóðarheill krefjast þess, að skáld hlytu ekki styrki af opinberu fé. Gegn- ir það því nokkurri furðu, er fjárlaga- nefnd neðri deildar 1891 (en hana skipuðu Eiríkur Briem, Skúli Thor- oddsen, Indirði Einarsson, Jón Jóns- son frá Sleðbrjót, Jón Þórarinsson, Sigurður Gunnarsson og Sigurður Jens- son) bar fram tvær tillögur um skálda- og rithöfundastyrki. Er svo að sjá, sem nefndin hafi ekki verið með öllu ónæm fyrir töfrum kvenna, því að fyrri tillagan var þess efnis, að veita frú Torfhildi Þ. Hólm 500 kr. styrk á ári ,,til ritstarfa.“ Síðari liðurinn var um „skáldalaun til séra Matthías- ar J ochumssonar", 1000 kr. hvort ár fjárhagstímabilsins. Frú Torfhildur Holm var eina ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.