Helgafell - 01.10.1946, Side 56

Helgafell - 01.10.1946, Side 56
238 HELGAFELL áttu erfitt með aS færa rök fyrir bók- menntastyrk til Torfhildar, meSan flest höfuSskáld þjóSarinnar höfSu enga viSurkenningu hlotiS. Einn af fylgismönnum styrksins, Sighvatur Árnason, þm. Rangæinga, rökstuddi mál sitt meS því, aS rit frú Torfhildar væru „gagnsöm og siSbætandi, bæSi fyrir eldri og yngri, einkum þó fyrir æskulýSinn, þar eS þau allflest ganga út á aS innræta honum gott og kristi- legt si5fer3i“. Fjárlaganefnd neSri deildar hafSi ekki viljaS bera fram styrkveitinguna til Torfhildar. Sighvatur Árnason tók þaS aS sér, en fór þó ekki fram á meir'a fé en 200 kr. á ári. Þá veigraSi hann sér einnig viS aS binda fjár- veitinguna viS ritstörf, og kallaSi hana ,,ekkjustyrk“. í því formi var þessi litla upphæS samþykkt, og hélt Torf- hildur styrknum til æviloka. Hækk- aSi fjárveitingin nokkuS síSustu árin sem Torfhildur lifSi. Fyrir þingi þessu lá styrkbeiSni frá Sk.úla Skúlasyni á Akureyri, til aS læra höggmyndasmíSi erlendis. HafSi sami maSur sent umsóknir til Al- þingis oftar en einu sinni, og þá til aS læra málaralist, en ekki hlotiS neina áheyrn. Nú tók fjárlaganefnd neSri deildar mál þetta upp á arma sína og lagSi til, aS Skúli fengi nokk- urn styrk. Vakti fyrir nefndarmönn- um aS fá úr því skoriS, hversu maSur þessi dygSi, er virtist hafa slíkan listrænan áhuga. Kom og fram sama skoSunin og ríkti viS úthlutun söng- styrks til GuSrúnar Waage, aS ef vel tækist til, gæti íslenzkur myndlistar- maSur unniS þjóS sinni heiSur og álit erlendis. Þeirri mótbáru var hreyft, aS hér á landi væri enginn starfs- vettvangur fyrir myndhöggvara. Virt- ust allir á einu máli um þaS, en meiri hluti þings taldi þó rétt aS gefa Skúla tækifæri til aS rySja sér braut, ef honum mætti auSnast aS auka hróSur lands síns er fram liSu stundir. Var Skúla veittur 500 kr. árlegur náms- styrkur, og hélt hann honum í sex ár, eSa til ársins 1899. Gekk Jón Jónsson Jrá Múla skörulegast fram í máli þessu og studdi Skúla meS ráSum og dáS. Skúli Skúlason siglditilKaupmanna- hafnar og innritaSist í listaháskólann þar. Nokkur biS varS á því, aS hann tæki aS einbeita sér viS námiS. Kom honum til hugar aS leggja fyrir sig tréskurS, því aS hann var mjög hagur maSur, en þó hvarflaSi þaS frá hon- um aftur. ÁriS 1895 hóf hann mynd- höggvaranám og var nú um skeiS undir handleiSslu góSra kennara. Skúli var fátækur og veikbyggSur og þoldi ekki mikla áreynslu. Kom þar, aS hann hætti viS listnámiS, enda fór starfsþrek hans og heilsa þverr- andi. Hvarf hann heim til íslands eftir aS hafa gefiS upp framavonir sínar og andaSist skömmu síSar. ÁriS 1895 hófust á Alþingi þær deilur um skáldalaun, er lengi stóSu síSan og urSu oft hinar hörSustu. Þá kom Þorsteinn Erlingsson þar til sög- unnar í fyrsta sinn. Hefur aS líkind- um aldrei veriS deilt á Alþingi af meira ofurkappi um nokkra fjárveit- ingu en styrkinn til hans. Skiptust menn mjög í tvo flokka. Sumir töldu Þorstein varg í véum, hatursmann trúar, siSgæSis og fagurra dyggSa, hættulegt hneykslisskáld. ASrir virtu hann og dáSu, bæSi fyrir uppreisn hans gegn kirkju og auSvaldi, andúS á þrælslund og hræsni, og fágætlega listrænt kvæSaform. Þorsteinn kom heim frá Kaup-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.