Helgafell - 01.10.1946, Page 56
238
HELGAFELL
áttu erfitt með aS færa rök fyrir bók-
menntastyrk til Torfhildar, meSan
flest höfuSskáld þjóSarinnar höfSu
enga viSurkenningu hlotiS. Einn af
fylgismönnum styrksins, Sighvatur
Árnason, þm. Rangæinga, rökstuddi
mál sitt meS því, aS rit frú Torfhildar
væru „gagnsöm og siSbætandi, bæSi
fyrir eldri og yngri, einkum þó fyrir
æskulýSinn, þar eS þau allflest ganga
út á aS innræta honum gott og kristi-
legt si5fer3i“.
Fjárlaganefnd neSri deildar hafSi
ekki viljaS bera fram styrkveitinguna
til Torfhildar. Sighvatur Árnason tók
þaS aS sér, en fór þó ekki fram á
meir'a fé en 200 kr. á ári. Þá veigraSi
hann sér einnig viS aS binda fjár-
veitinguna viS ritstörf, og kallaSi hana
,,ekkjustyrk“. í því formi var þessi
litla upphæS samþykkt, og hélt Torf-
hildur styrknum til æviloka. Hækk-
aSi fjárveitingin nokkuS síSustu árin
sem Torfhildur lifSi.
Fyrir þingi þessu lá styrkbeiSni frá
Sk.úla Skúlasyni á Akureyri, til aS
læra höggmyndasmíSi erlendis. HafSi
sami maSur sent umsóknir til Al-
þingis oftar en einu sinni, og þá til
aS læra málaralist, en ekki hlotiS
neina áheyrn. Nú tók fjárlaganefnd
neSri deildar mál þetta upp á arma
sína og lagSi til, aS Skúli fengi nokk-
urn styrk. Vakti fyrir nefndarmönn-
um aS fá úr því skoriS, hversu maSur
þessi dygSi, er virtist hafa slíkan
listrænan áhuga. Kom og fram sama
skoSunin og ríkti viS úthlutun söng-
styrks til GuSrúnar Waage, aS ef vel
tækist til, gæti íslenzkur myndlistar-
maSur unniS þjóS sinni heiSur og álit
erlendis. Þeirri mótbáru var hreyft,
aS hér á landi væri enginn starfs-
vettvangur fyrir myndhöggvara. Virt-
ust allir á einu máli um þaS, en meiri
hluti þings taldi þó rétt aS gefa Skúla
tækifæri til aS rySja sér braut, ef
honum mætti auSnast aS auka hróSur
lands síns er fram liSu stundir. Var
Skúla veittur 500 kr. árlegur náms-
styrkur, og hélt hann honum í sex ár,
eSa til ársins 1899. Gekk Jón Jónsson
Jrá Múla skörulegast fram í máli þessu
og studdi Skúla meS ráSum og dáS.
Skúli Skúlason siglditilKaupmanna-
hafnar og innritaSist í listaháskólann
þar. Nokkur biS varS á því, aS hann
tæki aS einbeita sér viS námiS. Kom
honum til hugar aS leggja fyrir sig
tréskurS, því aS hann var mjög hagur
maSur, en þó hvarflaSi þaS frá hon-
um aftur. ÁriS 1895 hóf hann mynd-
höggvaranám og var nú um skeiS
undir handleiSslu góSra kennara.
Skúli var fátækur og veikbyggSur
og þoldi ekki mikla áreynslu. Kom
þar, aS hann hætti viS listnámiS, enda
fór starfsþrek hans og heilsa þverr-
andi. Hvarf hann heim til íslands
eftir aS hafa gefiS upp framavonir
sínar og andaSist skömmu síSar.
ÁriS 1895 hófust á Alþingi þær
deilur um skáldalaun, er lengi stóSu
síSan og urSu oft hinar hörSustu. Þá
kom Þorsteinn Erlingsson þar til sög-
unnar í fyrsta sinn. Hefur aS líkind-
um aldrei veriS deilt á Alþingi af
meira ofurkappi um nokkra fjárveit-
ingu en styrkinn til hans. Skiptust
menn mjög í tvo flokka. Sumir töldu
Þorstein varg í véum, hatursmann
trúar, siSgæSis og fagurra dyggSa,
hættulegt hneykslisskáld. ASrir virtu
hann og dáSu, bæSi fyrir uppreisn
hans gegn kirkju og auSvaldi, andúS
á þrælslund og hræsni, og fágætlega
listrænt kvæSaform.
Þorsteinn kom heim frá Kaup-