Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 58

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 58
240 HELGAFELL reip að draga. Viðurkenningin til Þorsteins hafði saett allmiklum and- blæstri, og snerust nú gegn honum ýmsir þeir þingmenn, sem greiddu atkvæði með styrk til hans árið 1895. GuSjón Guðlaugsson, þm. Stranda- manna, hélt mjög hvassorða ræðu, þar sem hann deildi mjög fastlega á Þor- stein og Matthías báða, einkum vegna trúarskoðana þeirra. Þar segir svo: ,,Mér finnst það næsta óviðkunn- anlegt að veita þeim einum af skáld- unum styrk, sem annaðhvort opin- berlega hafa ráðizt á kristindóminn og reynt að rífa það niður, sem þjóð- inni er helgast, eða starfa í þjónustu kirkjunnar og gera það þannig, að þeir eru hvorki heilir né hálfir, heldur bera kápuna á báðum öxlum. Menn gætu dregið af því þá ályktun, að alþingi áliti það sérstaklega verðlauna vert að níSa niður kirkju og kristin- dóm .... Þótt Þorsteinn Erlingsson hafi gengið í berhögg við kristin- dóminn, mæli ég samt ekki meira á móti því, að 'honum verði veittur þessi styrkur, heldur en skáldalaun- unum til séra Matthíasar Jochums- sonar, því að hann gerir nú í seinni tíð ekki neitt sem væri vert aS greiða 600 aura fyrir, því síður 600 kr.*‘ Skúli Thoroddsen svaraði ræðu GuSjóns. KvaS hann sig hafa furðað stórlega það tiltæki stjórnarinnar, að fella niður af fjárlagafrumvarpinu styrkinn til Þorsteins Erlingssonar. Líkast til teldi stjórnin sig vörð og skjöld kirkjunnar, svo vel sem henni færi slíkt, ekki kristilegri en hún reyndist stundum í gerðum sínum. Að því er snerti ummæli GuSjóns um skáldskap séra Matthíasar, kvaðst Skúli undrast það ,,að nokkur sá maður skuli geta átt setu hér í þess- um sal, sem ekki fyrirverður sig að láta slík orð til sín heyra“. Nú kom fram á ræðuvöllinn séra Jens Pálsson, þingmaður Dalamanna. TalaSi hann langt mál um Þorstein Erlingsson og var þungorður á köfl- um. Hér kemur nokkurt sýnishorn af röksemdafærslu hans: ,,Ég segi það satt, að þaS kom al- veg flatt upp á mig, að þessi styrkur skyldi vera vakinn hér upp aftur, því ég áleit, að stjórnin hefði gert rétt í því að strika hann út, því hafi nokkur fjárveiting síðasta þings mælzt illa fyr- ir, þá var það þessi svokallaði skálda- styrkur til Þorsteins Erlingssonar. Ég minnist nú sérstaklega þess, sem einn bóndi sagði við mig eftir þingið 1895. Þessi bóndi, sem er mjög vel greind- ur maður og frjálslyndur, ekki síður í trúarefnum en öðru, sagði, að það væri hneykslanlegt, að taka þennan eina mann fram yfir öll vor ágætu skáld og krýna hann skáldalaunum. Ég mælti ekki á móti þessum styrk á síðasta þingi, enda skoðaði ég hann þá sem styrk til fátæks manns, sem menn vildu bjarga úr hálfgerðri neyð. Þá þykir mér fara skörin upp í bekk- inn, þegar menn eru að bera það fram þessum manni til meðmæla, að hann hafi nýlega gefið út ljóðasafn (Þyrnar komu fyrst út 1897). Hann hefur tínt saman kvæði sín, prentuð og óprentuð, og svo selt öðrum manni handritið, sjálfsagt fyrir fulla borgun; það er allt og sumt. Hann hefur ekki einu sinni gefið samtíninginn út sjálf- ur." Þessu næst fer ræSumaður allmörg- um orðum um kvæði Þorsteins, viður- kennir gæði forms og máls, en telur efnið yfir höfuð lítið og lélegt. Bendir hann á kvæðiS ,,Árgalann“, og kall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.