Helgafell - 01.10.1946, Side 63

Helgafell - 01.10.1946, Side 63
GUÐBRANDUR JÓNSSON: Um Garð-vist Islendinga á öldmni sem leið Svo sem kunnugt er, höfðu íslenzkir stúdentar þau forréttindi í Danmörku fram til 1918 af fá allir bústað á Garði og Garð-styrk, sem kallað var. Þó að þau fríðindi væru misjafnlega verðmæt á ýmsum tímum, verður því ekki lýst, hverja feikna þýðingu þau hafa í heild sínni haft fyrir íslenzka menntastétt. Garður (Regensen) er gamalt hús, byggt á dögum Kristjáns IV; hann liggur í hjarta Kaupmannahafnar, og var herbergjakostur sá, er stúdentum var þar boðinn, fram að síðustu aldamótum, heldur ómerkilegur. Stúd- entar bjuggu tveir og tveir saman í tveimur mjög óásjálegum herbergjum, og var stundum ekki gluggi nema á öðru. Garði stjómaði háskólakennari, sem kallaður var ,,prófastur‘‘, en undir hann laut annar starfsmaður, er kallaður var ,,varaprófastur“. Fær- eyingar, íslendingar og stúdentar Friðriksborgarlatínuskóla höfðu for- gangsrétt að Garði fyrir öðmm, en danskir stúdentar voru aðrir valdir úr miklum umsækjendahóp eftir verð- leikum, en svo voru háar prófseink- unnir nefndar, og ennfremur eftir efnahag. Til skamms tíma var Garð-prófastur Knud Fabricius, sem var prófessor í sagnfræði. Hann hefur fyrir all- mörgum árum ritað sögu Garðs frá 1800 — 1918, og koma íslending- ar sem von er, þar allmikið við. Skal hér nú sumpart endursagt það, sem íslendinga snertir í þessu riti, en sumt verður þýtt orðrétt. Þó að ekki komi þar öll kurl til grafar, er ýmis- legt í því að finna, skemmtilegt og fróðlegt varðandi Garð-vist íslend- inga á þessu tímabili. Það hefur stöðugt verið svo, að miklu fleiri umsóknir hafa borizt um Garð-vist og Garð-styrk, en hægt hef- ur verið að sinna. Það gefur því að skilja, að forréttur íslendinga hefur ekki verið öfundlaus af Dana hendi, og ágerðist það auðvitað eftir því sem íslenzkum stúdentum fjölgaði. Það var því afar algengt, að Garð-stjórnin reyndi að fá þennan rétt íslendinga takmarkaðan. Arið 1829 varð prófessor, að nafni Petersen, Garð-prófastur; var hann guðfræðingur og virðist hafa verið óvenjulega þröngsýnn og smásmugu- legur. 1 sept. 1831 reyndi hann að fá takmarkaða Garð-vist íslendinga. Hann ritaði álit um málið og játaði þar raunar, að sanngjarnt væri, að íslendingar hefðu forgangsrétt fyrir Dönum, þar eð þeir, við komu sína til háskólans, gætu ekki búizt við því að hitta fyrir kunningja eða vini, er leiðbeindu þeim, og málið væri, að minnsta kosti fyrst í stað, því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.