Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 66

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 66
248 HELGAFELL ingar, sem varð á Garð-styrknum, að því er til íslands kom, með sambands- lögunum 1918. ,,Þó að íslendingar mættu mikilli velvild af hálfu stjórnarinnar,“ segir Fabricius Garð-prófastur, ,,er ekki hægt að segja, að þeir hafi orðið neitt sérstaklega hagvanir á Garði. Að nokkru leyti mátti kenna ómann- blendni íslendinga um það, en þó ekki síður einstaklingseðli þeirra. EJcki má samt gleyma því, að miðað við hinn mikla fjölda íslendinga á Garði, eru sárafá óánægjuatriði, er oss verða kunn. Venjulegast hefur andstæðunum milli hinna tveggja þjóðerna verið þjappað niður undir þröskuld meðvitundarinnar.“ (Svona eru óbreyt orð hins danska prófessors og ærið háfleyg, en ekki að sama skapi glögg, þó allt skiljist. ,,En umgengni átti sér ekki stað með þjóð- unum, og það, að íslendingar voru landfræðilega takmarkaðir, höfðu aðalsetur á 6. gangi, stuðlaði að því, að þeir urðu ríki í ríkinu.“ ,,í raun réttri voru kjör þau, sem íslenzkir stúdentar áttu við að búa í hinni útlendu borg, þar sem þeir oft skildu ekki málið nema svona og svona, svo ömurleg, að menn verða nánast að furða sier á því, að ekki vildu til fleiri slys. Oðru hverju segir frá manni, sem fer illa, er úti um nætur og kemur heim drukkinn með morgunsárinu. Það fer þá oftast á þá lund, að hann er, með tilstyrk frænda og vina, sendur heim með einhverju skipanna, ef hann þá ekki gengur á land aftur í Helsingjaeyri með ferðapeningana í vasanum og byrjar á nýjan leik. En jafnvel meðal þsirra, sem ekki fer svona illa fyrir, eru dæmi þeirrar leti, að það leiðir til non contemnendus (III. eink. við embættispróf) eða slíks sóðaskapar, að þeir geta ekki einu sinni fengið neinn landa sinna til að búa með sér.“ (Menn urðu á Garði að sjá sér fyrir sambýlismönnum sjálfir, en annars mun hér sveigt að einu einstöku fyr- irbæri. G. J.). ..Upp úr þessum sora teygja sig örlög einstaklinga, sem farið er á göfugri veg. 1836 höfðu næturverðir gripið íslenzkan Garð-búa að nafni Stephensen, af því að hann, í orða- sennu, hafði barið á manni á Kristj- ánshöfn (hluti Hafnar, er liggur á eyjunni Amakur. G. J.). Hann rak þá fætur fyrir næturvörðinn og flýði, en náðist aftur og var færður á lög- reglustöðina. Eftir að tekin hafði ver- ið skýrsla um málið, lét lögreglustjóri lögregluþjón fylgja honum heim á Garð. Á leiðinni spurði stúdentinn lögregluþjóninn, hvort hann hefði þekkt Einarsson, og gat þess, að eftir það, sem nú hefði gerzt, gæti hann haft ástæðu til að gera sama og hann gerði. Lögregluþjónninn var nú svo ógætinn að fylgja ekki Stephensen alla leið upp á herbergi hans; hann lét sér nægja að biðja konu dyra- varðar að annast hann, en um nótt- ina hvarf hann af Garði. Næsta morg- un fundu menn lík hans í álnum milli konunglega leikhússins og Gamla Hólms (þar sem nú stendur þjóð- bankinn og fleiri hús. G.J.), nákvæm- lega þar sem lík Einarssons fannst fyrir nokkrum árum.“ ,,Þetta er það, sem satt er í málinu,“ segir Petersen, Garð-prófastur, sem þá var, ,,og skal þar við bætt: 1) að bréf þau, sem ný- verið komu hingað frá íslandi, fluttu ekki neitt það, er skaðsamlegt gæti verið geðsmunum hans, 2) að þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.