Helgafell - 01.10.1946, Síða 69

Helgafell - 01.10.1946, Síða 69
UM GARÐ-VIST ÍSLENDINGA Á ÖLDINNI SEM LEIÐ 251 nafni, sem áður fyrr hafi verið Garð- búi, en síðar menntaskólakennari og orðið að hætta því fyrir þá sök, að því er mér (G. J.) hefur verið sagt, að hann fékk heldur óskemmtilegan sjúkdóm, sem vel hefur mátt eiga sér stað eftir útliti hans að dæma, hefur safnað skýrslum um afkomu íslend- inga, sem á Garði voru á árabilinu 1891—1900. Telur hann, að þá hafi alls 87 íslendingar notið Garð-styrks. Af þeim hafi 32 lokið embættisprófi í Höfn, 17 verið enn við nám, 29 yfirgefið háskólann án þess að ljúka prófi, og 9 hafi horfið út í buskann. Það er margt við þessa skýrslu Skou- boes gamla — sem íslendingar að jafnaði kölluðu ,,skóbót“ — að at- huga. Er þar fyrst það, að ekki 'hefur verið rannsakað, hve margir af þeim 29, sem ekki luku prófi í Höfn, hafi lokið því hér heima, en síðast og ekki sízt hefði þurft að geta þess, að allur samanburður við danska Garð- búa var óréttlátur, vegna þess, að þeir voru, eins og þeir voru til komnir, rjóminn ofan af dönskum stúdentum, en íslenzkir stúdentar fengu. allir Garð-styrk ,,aular og fróðir, illir og góðir.“ Það mátti því ekki búast við jafn góðum árangri hjá þeim. Þó að Fabricius Garð-prófastur hafi orð á því, að íslenzkir Garð-búar hafi samlagazt dönskum Garð-búum held- ur illa, má ekki taka það allt of bók- staflega. Sannleikurinn var sá, að það var afar misjafnt eftir geðslagi manna. Það segir sig sjálft, að íslenzkir stúd- entar muni, ef þeir hafa verið eins drykkfelldir og höfundur lætur í veðri vaka, hafa tekið drjúgan þátt í sumbl- um Garð-búa, því að þau voru mörg, og verður ekki með sanni sagt, að danskir stúdentar hafi verið neinir bindindismenn heldur. í öðru skemmt- analífi Garð-búa mun þó þátttaka íslendinga hafa verið minni. Milli 1870 og 80 höfðu danskir Garð-búar oftar en einu sinni sjón- leiki, og tóku ýmsir íslendingar þátt í þeim. Höf. tilnefnir þá Björn Olsen prófessor, Indriða skáld Einarsson, Guðna lækni Guðm.undsson, er síðar var á Borgundarhólmi, og Kristján Jónsson síðar dómstjóra. Tekur höf. það um leið fram, að þetta hafi allt verið bráðiðnir menn, sem reyndar eru litlar fréttir fyrir oss. Sérstaklega hafði Björn Olsen vakið athygli með leik sínum. Hann lék eitt sinn germ- anska hetju í ,,Rosmer“ eftir Chr. Richard, og segir svo, að hlutverkið hafi ,,þar með fengið á sig hæfilega þjóðlegan blæ.“ Fyrirlestrahöld voru alltíð um eitt skeið á Garði og 1879 flutti Þorvald- ur Thoroddsen, þá stúdent, fyrirlestur þar um náttúru íslands. Garður var, fram undir lok aldar- innar sem leið, nokkurs konar pólitísk miðstöð stúdenta, en stúdentar hafa alltaf, bæði hér og annars staðar, látið sig stjórnmál miklu skipta. Hið innra líf á Garði var því oftast mjög trú mynd af þeim stjórnmálagöldrum, sem voru að gerast fyrir utan hann. Garð-búar skiptust um innri mál Garðs í flokka eftir stjómmálum Danmerkur. í þeirri hlið Garð-lífsins voru íslendingar hvað líklegastir til þátttöku, því að varla getur jafn stjórnmálasinnaða menn og íslend- inga. Þátttaka þeirra mun og meira hafa verið sprottin af löngun til að vasast í stjórnmálum yfirleitt, en af beinum áhuga fyrir dönskum stjórn- málum. Þó kemur það fyrir, að straumar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.