Helgafell - 01.10.1946, Síða 70

Helgafell - 01.10.1946, Síða 70
252 HELGAFELL sem þá voru uppi í þjóðlífi Dana, hrífi einstaka íslendinga með sér. T. d. gerðist íslenzkur GarS-búi, L. Gunnlögsen, sjálfboSaliSi í her Dana, er uppreisnin hófst í hertogadæmun- um 1848. Því skal hér skotiS inn, aS sama gerSi einn nafntogaSur íslend- ingur, Jón Thoroddsen, en þetta var einstakt í sinni röS. íslendingar studdu í heild sinni frjálslyndu flokkana á GarSi, en þaS gefur aS skilja, aS eftirsókn GarS- flokkanna eftir atkvæSum íslendinga hafi aS jafnaSi veriS allmikil, því aS landar voru oftast fjórSi hluti Garð- búa og þar um. Af því leiddi og, aS landar gátu haft hrossakaup viS Dani um framgang ýmissa mála. Svo tókst t. d. tvisvar aS koma löndum í æðstu virðingarstöðu GarS-búa, hringjarastöðuna, sem kölluS var. Sá maður, er þá vegtyllu hlaut, hafði alla frammistöðu GarS-búa út á viS og var honum nokkur eftirtekt og kurteisi sýnd í bæjarlífi Kaupmanna- hafnar. Fyrstur fslendinga í þessari stöðu var Skúli Nordahl lögfræðinemi, síðar sýslumaður í Dalasýslu; var hann hringjari 1868, næstur á eft- ir Hörring, þeim er síðar varS ís- landsráðgjafi. í síðara skiptið varS fyrir kjöri Klemens Jónsson, síðar ráðherra; var þaS 1886. Þá var mikiS öldurót í stjórnmálalífi Dana, og olli því einræðisstjórn Estrups. HöfSu róttækir stúdentar orðiS svo óheppnir aS kjósa heldur linan mann, Saug- mann síðar yfirlækni, fyrir hringjara, næstan á undan Klemensi, en höfðu nú ætlaS aS gera bragarbót meS kosn- ingu hans, enda hafði þaS tekizt, segir höf. 1. apríl 1885 gaf Estrup út fyrstu bráðabirgðafjárlög sín; varS öll Dan- mörk þá í uppnámi og lá jafnvel viS borgarastyrjöld. Æsing þessi, sem ekki sízt bitnaði á konungi, Kristjáni IX., barst og inn á GarS og varS til þess, aS um sumariS þetta ár, misstu tveir GarS-búar, Chr. Riis, Dani, fæddur á íslandi og stúdent frá Reykjavíkurskóla, síðar læknir, og íslendingurinn Brynjólfur Eiríksson Kúld, sem andaðist hér í bæ um alda- mótin (1901), GarS-vist og GarS- styrk, af því aS sannazt hafði við rannsókn í sakamála- og lögreglu- réttinum í Kaupmannahöfn, aS þeir höfðu gerzt brotlegir við 90. grein hegningarlaganna. Hún fjallar um það ,,ef einhver að öðru leyti meS hótunum, háði eða öðru móðgandi framferði brýtur bág við virðingu þá, sem konungi ber,“ o. s. fr. Nú myndu menn brosa að slíku, en það hafa menn, eftir þessu aS dæma, ekki get- að gert þá. Á Garði voru svonefnd vekjara- félög, sem eins og nafniS bendir til, hafa einhvern tíma í fyrndinni haft það hlutverk að reka menn tímanlega á fætur til lesturs. AS vísu er enn þann dag í dag í vekjarafélögunum vakið eldsnemma á morgnana meS ýmsum seremonium og fettu-brettum, mjög skemmtilegum. En í vakning- unni er ekki meiri alvara en það, að menn geta komizt undan henni, ef þeir vilja, og er heimilt aS sofa áfram að henni lokinni. í þessi vekjarafélög skiptu GarS-búar sér eftir stjórnmála- skoðunum. Er einræði Estrups stóð sem hæst, var stofnað róttækt vekjara- félag ('hafði áður verið til með íhalds- samari stefnu), og byggði þaS stjóm- málaskoðánir sínar aðallega á kröfum stjórnarbyltingarmannanna frönsku, og svo sem til að herða á þvf, tók
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.