Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 70
252
HELGAFELL
sem þá voru uppi í þjóðlífi Dana,
hrífi einstaka íslendinga með sér. T.
d. gerðist íslenzkur GarS-búi, L.
Gunnlögsen, sjálfboSaliSi í her Dana,
er uppreisnin hófst í hertogadæmun-
um 1848. Því skal hér skotiS inn, aS
sama gerSi einn nafntogaSur íslend-
ingur, Jón Thoroddsen, en þetta var
einstakt í sinni röS.
íslendingar studdu í heild sinni
frjálslyndu flokkana á GarSi, en þaS
gefur aS skilja, aS eftirsókn GarS-
flokkanna eftir atkvæSum íslendinga
hafi aS jafnaSi veriS allmikil, því aS
landar voru oftast fjórSi hluti Garð-
búa og þar um. Af því leiddi og, aS
landar gátu haft hrossakaup viS Dani
um framgang ýmissa mála. Svo
tókst t. d. tvisvar aS koma löndum
í æðstu virðingarstöðu GarS-búa,
hringjarastöðuna, sem kölluS var.
Sá maður, er þá vegtyllu hlaut, hafði
alla frammistöðu GarS-búa út á viS
og var honum nokkur eftirtekt og
kurteisi sýnd í bæjarlífi Kaupmanna-
hafnar. Fyrstur fslendinga í þessari
stöðu var Skúli Nordahl lögfræðinemi,
síðar sýslumaður í Dalasýslu; var
hann hringjari 1868, næstur á eft-
ir Hörring, þeim er síðar varS ís-
landsráðgjafi. í síðara skiptið varS
fyrir kjöri Klemens Jónsson, síðar
ráðherra; var þaS 1886. Þá var mikiS
öldurót í stjórnmálalífi Dana, og olli
því einræðisstjórn Estrups. HöfSu
róttækir stúdentar orðiS svo óheppnir
aS kjósa heldur linan mann, Saug-
mann síðar yfirlækni, fyrir hringjara,
næstan á undan Klemensi, en höfðu
nú ætlaS aS gera bragarbót meS kosn-
ingu hans, enda hafði þaS tekizt, segir
höf.
1. apríl 1885 gaf Estrup út fyrstu
bráðabirgðafjárlög sín; varS öll Dan-
mörk þá í uppnámi og lá jafnvel viS
borgarastyrjöld. Æsing þessi, sem
ekki sízt bitnaði á konungi, Kristjáni
IX., barst og inn á GarS og varS til
þess, aS um sumariS þetta ár, misstu
tveir GarS-búar, Chr. Riis, Dani,
fæddur á íslandi og stúdent frá
Reykjavíkurskóla, síðar læknir, og
íslendingurinn Brynjólfur Eiríksson
Kúld, sem andaðist hér í bæ um alda-
mótin (1901), GarS-vist og GarS-
styrk, af því aS sannazt hafði við
rannsókn í sakamála- og lögreglu-
réttinum í Kaupmannahöfn, aS þeir
höfðu gerzt brotlegir við 90. grein
hegningarlaganna. Hún fjallar um
það ,,ef einhver að öðru leyti meS
hótunum, háði eða öðru móðgandi
framferði brýtur bág við virðingu þá,
sem konungi ber,“ o. s. fr. Nú myndu
menn brosa að slíku, en það hafa
menn, eftir þessu aS dæma, ekki get-
að gert þá.
Á Garði voru svonefnd vekjara-
félög, sem eins og nafniS bendir til,
hafa einhvern tíma í fyrndinni haft
það hlutverk að reka menn tímanlega
á fætur til lesturs. AS vísu er enn
þann dag í dag í vekjarafélögunum
vakið eldsnemma á morgnana meS
ýmsum seremonium og fettu-brettum,
mjög skemmtilegum. En í vakning-
unni er ekki meiri alvara en það, að
menn geta komizt undan henni, ef
þeir vilja, og er heimilt aS sofa áfram
að henni lokinni. í þessi vekjarafélög
skiptu GarS-búar sér eftir stjórnmála-
skoðunum. Er einræði Estrups stóð
sem hæst, var stofnað róttækt vekjara-
félag ('hafði áður verið til með íhalds-
samari stefnu), og byggði þaS stjóm-
málaskoðánir sínar aðallega á kröfum
stjórnarbyltingarmannanna frönsku,
og svo sem til að herða á þvf, tók