Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 77

Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 77
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON, sýslumáðw Bókaeign mín Ritstjórar Helgafells hafa talfært við mig að skrifa greinarkorn í tíma- rit þeirra um bókasöfnum mína og bókaeign og hef ég dregizt á að minn- ast eitthvað á það efni. Mundi ég helzt kjósa að leysast frá þessu hálfgerða loforði, en ekki er því að heilsa, að slíkt sé látið eftir mér, því að „engin er miskunn hjá Magnúsi“, og Tómas trúir því ekki fyrr en hann tekur á því, að ég bregði loforð mín. Ég sé mér því ekki annað fært, en segja eitt- hvað um þetta efni. Þegar ég var krakki, var ég mjög blestur í máli, svo að ókunnugir skildu mig tæplega. Hafði ég tunguhaft, er Schierbeck landlæknir skar þegar ég var 9 vetra. Ég var því frekar seinn að læra lestur, en hafði hina mestu ánægju af að heyra bækur lesnar á kvöldvökum. Heimilisfólkið hlakkaði til kvöldvökunnar, er það átti von á að kveðnar væru rímur eða lesið framhald góðrar sögu.Þá sá ég.hversu mikil skemmtan rímurnar voru heim- ilisfólkinu og hefur mér síðan ávallt verið hlýtt til rímnanna og safnaði þeim snemma. Þótt sumar þeirra væri lélegur skáldskapur, voru aðrar prýði- lega ortar, en almenningur æfði skiln- ing sinn og kynntist Eddu við að ráða fram úr kenningum þeirra. Einkum voru það rímur séra Snorra á Húsa- felli, er þóttu hafa torskildar kenn- og bókasöfnun ingar. Á Arnbjargarlæk var ekki mik- ill bókakostur, og varð að viða að bók- um til vökulestrar. Langmest bóka- heimili í sveit minni var á Hamri hjá Hjálmi hreppstjóra og alþingismanni, og var þangað oft vitjað bóka í barn- æsku minni. Þegar íslendingasögur Sigurðar Kristjánssonar komu út, keypti Davíð bróðir minn þær, og las ég þær þá rækilega, svo og þrjú fyrstu bindin af Noregskonungasögum, og þótti mér Ólafs saga Tryggvasonar ein merkasta bókin á heimilinu. Naumast mun nokkur kvöldvaka heima hafa liðið svo, að ekki væri ann- að hvort lesið eða kveðið, og kom það fyrir, að lesnir voru kaflar úr biblí- unni, ef engar ólesnar bækur um ver- aldleg efni voru handbærar. Minnist ég á þetta til þess að ekki sé ógetið, hversu mikil lestrarlöngun var hjá al- þýðu manna. Girntist þá margur góða bók, sem varla gat veitt sér hana, því að kjör margra voru þá kröpp. Á heimilum þar sem húsbændur voru vinnuharðir og sjálfir lítið fyrir bóka- lestur, var sums staðar látið lesa eða kveða flestar kvöldvökur. Þótti það borga sig, ef fólk var margt, vegna afkasta hinna, að taka mann frá verki til lestursins. Ég skal nú snúa mér aftur að efn- inu og bið lesendur velvirðingar á út- úrdúrnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.