Helgafell - 01.10.1946, Side 85

Helgafell - 01.10.1946, Side 85
BÓKAEIGN MÍN OG BÓKASÖFNUN 267 fram til 1605, en síðan er allt vitað um feril hennar. í safni mínu er annað eintak sömu bókar, sem nafnkenndur maður hefur skráð nafn sitt á um 1700, en eigi hafa aðrir skrifað nöfn sín á hana fyrri en eftir 1800. Spegill eilíjs lijs, prentaður 1608, ber með sér að hafa verið í eigu breiðfirzkrar ættar á síðari hluta 17. aldar og frameftir 18. öld. Hins vegar er ekki kunnugt um feril þessarar bókar á 19. öld. — Þá eru og í minni eigu nokkrar bækur, er átt hefur Þor- steinn Sigurðsson, sýslumaður í Múla- sýslu á fyrir hluta 18. aldar. Ferill ýmissa bóka, sem þessum eru yngri, verður oft rakinn að mestu, en ekki er auðið að fara hér langt í upptalningu þeirra. Af Passíusálmun- um, þýddum á latínu af sr. Kolbeini Þorsteinssyni og prentuðum í Kaup- mannahöfn 1778, á ég það eintakið, sem Magnús Stephensen, síðar kon- ferenzráð í Viðey, keypti á uppboðinu eftir Jón Eiríksson konferenzráð. Þá á ég einnig, svo dæmi séu nefnd, nokkrar bækur frá Jóni sýslumanni Thoroddsen og Páli amtmanni Mel- steð. Af bókum nafngreindra eigenda eru þó í mínu safni langflestar úr dánarbúi Jóns rektors Þorkelssonar, en venjulega stimplaði hann bækur sínar. Þá orðtók hann einnig ýmsar þeirra og taldi línur á hverri blaðsíðu, en skrifaði fjölda þeirra við hverja fimmtu línu. Eru margar bækur hans, þótt óstimplaðar séu, auðkennilegar á þessu, sem og af hinum málfræðilegu athugasemdum, er hann oft skrifaði í þær. Þá eru nokkrar af bókum mín- um með áskrift höfunda eða útgef- enda, stílaðri til nafngreindra manna, innlendra eða erlendra. Um flestar hinar eldri bækur er það enn að segja, að oftast mun torsótt að fá rakinn feril þeirra frá upphafi nema helzt þeirra, er í kirkj- um hafa geymzt, og skortir þó oftast gögn fyrir því, hvenær þær hafi þang- að komizt. En óneitanlega er gaman að vita, hver átt hefur og lesið þá bók, sem maður rýnir í hverju sinni, ekki sízt þegar um eftirlætisbækur er að ræða. Þorsteinn Þorsteinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.