Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 97

Helgafell - 01.10.1946, Qupperneq 97
ÁFANGAR SIGURÐAR NORDALS 279 inngróna siðfágun, kurteisi, sem kemur að innan og gerir sömu kröfu til manns, hvort sem hann er einn eða í flokki annarra, hárra eða lágra. Höfundurinn bendir á, að sá maður, sem slaki til á kröfum til framgöngu sinnar vegna þess, að hann sé einn eða þurfi ekki að vanda hana fyrir það umhverfi, sem hann býr við í svipinn, sé ekki prúðmenni. Tilslök- unin sýni, að honum sé ekki runnin virðingin fyrir sjálfum sér í merg og bein. En hið ytra atferli orki smám saman á hugsunarhátt manna, hvort sem það sé prúðmannlegt eða rudda- legt, gott eða illt og hvort heldur sem þeir séu einir eða á þeim hvíli augu annarra. Þá talar höfundurinn um sanna og falsaða kurteisi. í sannri kurteisi komi fram nærgætni við tilfinningar ann- arra, virðingin fyrir persónu þeirra. Ef sú virðing sé studd lífsskoðun, sem miði enn hærra, við eilíft gildi hverr- ar mannssálar, komist kurteisin á hæsta stig sitt. Kurteisin sanna komi að innan. FölsuS kurteisi sé hins vegar sauðargæra ísmeygilegrar ljúfmenn- sku, sem úlfurinn getur hulið sig í um stundar sakir. En jafnan leiti það út að lokum, sem inni fyrir býr. HöfSingjasleikjan, lýðskrumarinn og hræsnarinn komi alltaf upp um sig á endanum. Þá fer höfundurinn nokkrum orðum um afstöðu íslendinga til útlendinga og framkomu þeirra gagnvart setu- liðinu, og getur þess, að sagt hafi veriS, að íslendingar hafi aldrei fyrr átt annað eins tækifæri til þess að fræða fjölda erlendra manna um land og þjóð. Hitt gæti þó orðið drýgra til langframa, að hugfesta að þetta er tækifæri til þess, að þjóðin geri at- huganir á styrk sínum og veikleika. Og eitt af því, sem mest reyni á í samskiptum íslendinga við hiS erlenda setulið sé einmitt háttvísi þeirra. En gagnvart setuliðinu sé öll óþörf stima- mýkt og þjónustusemi jafnmikil fjar- stæða og ýfingar við einstaklinga þess. Og framar öllu sé hvers konar rudda- skapur, við hvern sem hann kemur fram, alltaf jafnframt dónaskapur við sjálfan sig og merki veikleiks en ekki styrkleiks. AS lokum minnir höfundurinn svo á það, að hér á landi komi fyrir furðu mörg dæmi þess, hversu menn geta lagzt lágt í einrúmi, þegar þeir vita, að enginn sér til þeirra. Eitt af því, sem alkunnugt sé, sé skemmdarfýsn sú, sem kemur fram í meðferS á sælu- húsum og ýmsum eignum, sem enginn er til þess að gæta. En það er ekki glötun efnislegra verðmæta, sem höf- undinum þykir mestu skipta og tekur svo sárt, heldur hinn arftekni vesal- dómur gamallar kúgunar, fátæktar, hræsni og rangsnúins uppeldis, sem slíkur verknaður ber vitni um. ,,Hann er um fram allt svívirðing mannsins, sem veldur honum, á sjálfum sér“. Og þó eru önnur verk enn verri: „steinkast og skítkast úr skjaldborg- um hinna pólitísku flokka að stofnun- um, mönnum og málefnum — rógur, sem lætt er út úr skúmaskotum nafn- leysisins — lygar, sem dafna í skálka- skjóli sljóvglaðrar dómgreindar almenn- ings. ÞaS er almælt, að sumir forráða- menn hins brezka setuliðs hér á landi hafi kvartað yfir því, að þeir hefðu ekki frið fyrir íslenzkum sögusmettum og rægirófum, sem vildu knekkja á löndum sínum með alls konar ,,upp- ljóstrunum“. Hvers er að vænta ? Er það ekki dagleg iðkun þjóðrækninnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.