Helgafell - 01.10.1946, Side 98

Helgafell - 01.10.1946, Side 98
280 HELGAFELL meðal íslendinga aS bregSa hver öSrum um landráS og föSurlandssvik ? Eigum viS nokkuS svo heilagt, aS þaS þyki ekki mátulegt til þess aS nota eins og vönd í böSulshendi, ef lumbra þarf á andstæSingi ? Getum viS búizt viS því, aS þefinn af slíkri gröf leggi ekki einhvern tíma út fyrir vébönd þjóSarinnar sjálfrar, hvernig sem brýnt er fyrir mönnum aS kalka hana svo, aS viS sitjum einir aS dauninum ?“ — ,,HörS er þessi ræ5a“ var sagt forS- um austur í GySingalandi. Sama eSa svipaS kann einhverjum hafa komiS í hug viS lestur þessarar ræSu S.N. En hún er sannarlega makleg og hvert orS í henni satt. S.N. kann manna bezt aS halda á hnútasvipu, þegar þörf er á og honum þykir viS eiga. Og hvenær og hvar skyldi hirting eiga betur viS en hér ? Menn vinna aldrei andstyggilegri verk en þegar bleySiskapur þeirra og illgirni gera meS sér bandalag. Og þaS er einmitt drengilegur viSbjóSur á slíkum verk- um, sem S.N. er aS reyna aS vekja hjá þjóS sinni. Gælu- eSa nöldurtónn gagnar ekki til þess. ÞaS fer varla hjá því, aS þessi ádrepa komi viS kaunin og láti okkur finna sárt til þess, hve geipilangt viS eigum í land til þeirrar tiginmennsku og kurteisi, sem gerir mönnum ókleift aS bjóSa nokkurn tíma sjálfum sér eSa öSrum annaS en þaS bezta, sem þeir eiga til. En ef skömmin sker okkur í augu, vaxa þó vonir um þaS, aS stefnt verSi af meiri alvöru og þreki í áttina til fegurri og sterkari skaphafnar. Og enginn maSur hefur brýnt okkur betur til dáSa í þessu efni en SigurSur Nordal, bæSi í þess- ari grein og annars staSar. En þótt víSa sé pottur brotinn, fer fjarri því, aS hann ætli, aS fomar dyggSir og drengilegt skap sé þjóSinni týnt og tröllum gefiS. Hann segir í greinarlokin, aS öll kynning sín af sögu íslendinga hafi glætt hjá sér trúna á kjarna íslenzks kynstofns og menningar. Þá hafi einatt fremur skort tækifæri en dug, einangrunin gert þá andvaralausa og allt of óvand- láta viS sjálfa sig. ,,Vi5 getum“, segir hann, ,,sé5 muninn á því, sem heilbrigSast er og sízt á vetur setjandi, ef viS lítum annars vegar á æSrulaust hugrekki íslenzkra sjómanna viS bana sjálfan, fámált drengilegt, prúSmann- legt, — hins vegar úthverfu íslenzks hátternis, málróf, flysjungshátt, kvik- sögur, móSursjúkt hræ5slufum“. ÞaS er þessi úthverfa íslenzks hátt- ernis, sem S.N. vill fá þjóSina til aS breyta í mannrænan brag, sem sprott- inn er af rétthverfum hugsunarhætti. 8. Manndráp er síSasta hugleiSingin í bókinni. Hún er greinargerS um þaS, hve mönnum sé vandfariS meS líf sitt, einkum þó íslendingum, og hve illa þeir haldi á því. Höfundurinn sýnir fram á, aS mannslífiS megi mæla meS tvenns konar mælikvarSa: kvarSa, sem mæl- ir lífiS og metur eftir tímalengd þess, og kvarSa, sem metur þaS aSallega eftir innihaldi þess, gildi og fyllingu á hverri stundu. Bendir höfundur á, aS Jónas Hallgrímsson hafi lýst þess- um tveimur mælikvörSum í ódauSleg- um erindum í erfiljóSum eftir síra Stefán Pálsson, þar sem skáldiS skýrir frá því, hvaS sé skammlífi og hvaS langlífi. Þetta tvenns konar mat á lífinu kem- ur mjög í ljós, þegar styrjaldir geisa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.