Helgafell - 01.10.1946, Blaðsíða 98
280
HELGAFELL
meðal íslendinga aS bregSa hver
öSrum um landráS og föSurlandssvik ?
Eigum viS nokkuS svo heilagt, aS þaS
þyki ekki mátulegt til þess aS nota
eins og vönd í böSulshendi, ef lumbra
þarf á andstæSingi ? Getum viS búizt
viS því, aS þefinn af slíkri gröf leggi
ekki einhvern tíma út fyrir vébönd
þjóSarinnar sjálfrar, hvernig sem brýnt
er fyrir mönnum aS kalka hana svo,
aS viS sitjum einir aS dauninum ?“ —
,,HörS er þessi ræ5a“ var sagt forS-
um austur í GySingalandi. Sama eSa
svipaS kann einhverjum hafa komiS
í hug viS lestur þessarar ræSu S.N.
En hún er sannarlega makleg og hvert
orS í henni satt. S.N. kann manna
bezt aS halda á hnútasvipu, þegar
þörf er á og honum þykir viS eiga.
Og hvenær og hvar skyldi hirting
eiga betur viS en hér ? Menn vinna
aldrei andstyggilegri verk en þegar
bleySiskapur þeirra og illgirni gera
meS sér bandalag. Og þaS er einmitt
drengilegur viSbjóSur á slíkum verk-
um, sem S.N. er aS reyna aS vekja
hjá þjóS sinni. Gælu- eSa nöldurtónn
gagnar ekki til þess.
ÞaS fer varla hjá því, aS þessi
ádrepa komi viS kaunin og láti okkur
finna sárt til þess, hve geipilangt viS
eigum í land til þeirrar tiginmennsku
og kurteisi, sem gerir mönnum ókleift
aS bjóSa nokkurn tíma sjálfum sér
eSa öSrum annaS en þaS bezta, sem
þeir eiga til. En ef skömmin sker
okkur í augu, vaxa þó vonir um þaS,
aS stefnt verSi af meiri alvöru og
þreki í áttina til fegurri og sterkari
skaphafnar. Og enginn maSur hefur
brýnt okkur betur til dáSa í þessu
efni en SigurSur Nordal, bæSi í þess-
ari grein og annars staSar.
En þótt víSa sé pottur brotinn, fer
fjarri því, aS hann ætli, aS fomar
dyggSir og drengilegt skap sé þjóSinni
týnt og tröllum gefiS. Hann segir í
greinarlokin, aS öll kynning sín af
sögu íslendinga hafi glætt hjá sér
trúna á kjarna íslenzks kynstofns og
menningar. Þá hafi einatt fremur
skort tækifæri en dug, einangrunin
gert þá andvaralausa og allt of óvand-
láta viS sjálfa sig. ,,Vi5 getum“,
segir hann, ,,sé5 muninn á því, sem
heilbrigSast er og sízt á vetur setjandi,
ef viS lítum annars vegar á æSrulaust
hugrekki íslenzkra sjómanna viS bana
sjálfan, fámált drengilegt, prúSmann-
legt, — hins vegar úthverfu íslenzks
hátternis, málróf, flysjungshátt, kvik-
sögur, móSursjúkt hræ5slufum“.
ÞaS er þessi úthverfa íslenzks hátt-
ernis, sem S.N. vill fá þjóSina til aS
breyta í mannrænan brag, sem sprott-
inn er af rétthverfum hugsunarhætti.
8.
Manndráp er síSasta hugleiSingin
í bókinni. Hún er greinargerS um þaS,
hve mönnum sé vandfariS meS líf sitt,
einkum þó íslendingum, og hve illa
þeir haldi á því.
Höfundurinn sýnir fram á, aS
mannslífiS megi mæla meS tvenns
konar mælikvarSa: kvarSa, sem mæl-
ir lífiS og metur eftir tímalengd þess,
og kvarSa, sem metur þaS aSallega
eftir innihaldi þess, gildi og fyllingu
á hverri stundu. Bendir höfundur á,
aS Jónas Hallgrímsson hafi lýst þess-
um tveimur mælikvörSum í ódauSleg-
um erindum í erfiljóSum eftir síra
Stefán Pálsson, þar sem skáldiS skýrir
frá því, hvaS sé skammlífi og hvaS
langlífi.
Þetta tvenns konar mat á lífinu kem-
ur mjög í ljós, þegar styrjaldir geisa.