Helgafell - 01.10.1946, Page 109

Helgafell - 01.10.1946, Page 109
SYSTIR MARTA 291 Kenni á að liggja, þegar hún verður gömul. — Hver biður þig, að verða gömul, svaraði sessunautur hennar kuldalega, — magur sláni, með lítil móleit apa- augu og hrokkið hár, löðrandi í smyrsl- um. Það er enginn að neyða þig til þess ef þú ekki vilt það ! Grátur gömlu konunnar varð að löngu erfiðu hóstakasti. Þegar henni létti, tók hún upp óhreinan klútgarm og þurrkaði andlit sitt. Svo sat hún og horfði mæðulega í gaupnir sér. — Afsakið, herra minn, sagði hún, og varirnar mynduðust við að brosa. Það er áfengið, sem gerir mann við- kvæman. Annars er ekki nema gott að losna við tárin sín. Hún tók eftir því, að stelpurnar horfðu á hana með forvitni og aumk- un. Þá lygndi hún aftur augunum, skaut hökunni fram, með fyrirlitlegum þótta í dráttunum, rétti úr sér með hægð, gerði sig breiða í sætinu og var sér þess vitandi að bera höfuðið yfir alla nærstadda. Stelpurnar brostu og litu hver á aðra. — Það er nú samt ekki ég, sem er aumust af öllum manneskjum, sagði systir Marta, og þóttinn vék úr svipn- um fyrir mildri og íbyggilegri rósemd. Ef satt skal segja, þá er ég ekki eins fátæk og mönnum kann að sýnast .... Það er ekki nema á mínum döprustu augnablikum, að mér finnst ég ekkert eiga nema mína eymd og minn ein- stæðingsskap. Ég á það, sem fæstir eiga .... Eftir dálitla þögn stóð hún upp, rétti mér höndina, laut niður að mér og hvíslaði: — Þegar guð hefur tekið allt frá barni sínu, þá gefur hann því sjálfan sig ___Og enginn getur átt guð nema sá, sem er á götunni og í hundun- um, og á ekkert — nema guð. Svo gekk ‘hún út við prikið sitt, í sinni slitnu, þvældu kjóltusku, með áfengið í æðunum og trúna á guð í hjarta sínu. Hún var dálítið óstöðug í spori, en einhver forneskjulegur veikleiki yfir hreyfingunum. Hún var sátt við lífið. Daginn eftir hímdi hún aftur í skot- inu sínu, grá og vesæl, og sneri andlit- inu í sólina, með svip sem baðst líkn- ar. Kristján Albertson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.