Helgafell - 01.10.1946, Side 111

Helgafell - 01.10.1946, Side 111
ALDAHVÖRF 293 Litróí sem sýna brottferð eyheimanna. Hinar fimm láréttu, svörtu rákirn eru litróf utan úr geimnum, en lóðréttu línurnar báðum megin við þær eru ákveðnar markalínur í venjulegu lit- rófi, sem notaðar eru við mælingar á stjörnu- litrófunum. Efsta rákin er litróf himinhvolfsins, en það er kyrrt miðað við jörðina. Tvær óskýrar, lóð- réttar línur sjást lengst til vinstri í litrófi þessu undir stöfunum KH. I öðru litrófi að ofan, sem er af stjörnuþok- unni NGC 221 má sjá að K- og H-línurnar hafa færzt lítið eitt til vinstri eða í áttina til fjólubláa enda litrófsins, þegar miðað er við markalínurnar. Sýnir þetta, að þokan nálgast okkur, og að hraði hennar er 180 km. á sek. I þriðja litrófinu, sem er af þokunni NGC 385, sýna tveir óskýrir blettir lengst til vinstri í rákinni legu litrófslínanna K og H. Þær hafa nú færzt töluvert til hægri eða í áttina til rauða enda litrófsins. Stærð tilfærslunnar sýnir, að þokan er á fleygiferð burt frá okkur, hraðinn nemur 4900 km. á sek. I fjórða litrófinu hafa K- og H-blettirnir færzt enn nokkuð lengra til hægri, og sést af því, að þokan NGC 4884 fjarlægist með hraða sem nemur 6750 km. á sek. I fimmta litrófinu, sem er af þokunni í stjörnumerkinu Leo (ljónið), hafa blettirnir ! KH 1 N 2 3 V. 5 1 1 1 VH III i iti . He. J 1 I II i i (II Ht. 1 II | |: t ! it N6C, 1 . i í' §lli 1 'lt 22 f • \ . 1 t 1 fít t ftl NGC. 1 1 t u M 9 1 ,11* . 385 .• ■ 1 i r m t HGC; 1 í 1 T* 1 >» 4-884 1 il >i| ! 1 III Nc4- 1 II Ti 1 III K"*; , \ ít r; KH flutzt enn miklu lengra til hægri. Lega þeirra sýnir, að þokan fjarlægist og að hraðinn er 19000 km. á sek. getur hafa verið tiltölulega lítill efnis- köggull, allt öðruvísi að eðli en frum- eindir járns, súrefnis og annarra frum- efna, sem við þekkjum. Efni þetta. getur hafa verið mörgum biljón sinn- um þéttara en blý og milljón sinnum heitara en heitasta stjarnan. Þetta upphaf veraldarinnar getur hafa verið ein einstök tröllaukin frum- eind gædd ofurmagni af geislamagn- an. Og alheimurinn, sem nú birtist okk- ur í útþenslu og framþróun getur blátt áfram verið afleiðing af skyndilegri sprengingu í þessari upprunalegu, ofurmögnuðu frumeind fyrir um tveim milljörðum ára. Og hvemig varð þá þessi fyrsta frumeind til ? Án efa hefur hinn frómi og gáfaði Abbé Lemaitre sitt eigið svar við þeirri spurningu, en hann hefur átt mikinn þátt í því að styrkja kenning- una um útþenslu alheimsins. Ef við stöndum á palli járnbrautar- stöðvar og hraðlest þýtur framhjá, virðist okkur hljóð eimpípunnar mjög breytilegt. Á meðan lestin nálgast lætur það mjög hvellt og skerandi í eyrum, og verður því sterkara því nær sem lestin kemur. En um leið og lestin fer fram hjá heyrum við, hvernig hinn hvelli tónn breytist og verður djúpur og rámur. Ef eimvagninn stendur kyrr falla loftöldurnar á eyrað með sömu tíðni og þær hafa haft frá öndverðu. Nálg- ist vagninn aftur á móti þannig, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.