Helgafell - 01.10.1946, Page 113
ALDAHVÖRF
295
ÞyrilþoJ^an í sljörnumerþinu Canes Vena-
iici (veiðihundarnir).
Hún er eyheimur myndaður af mörgum millj-
ónum stjarna úti í geimnum í órafjarlœgð frá
yztu takmörkum vetrarbrautarinnar. Litsjáin
sýnir, að slíkir eyheimar snúast eins og
tröllaukin flugeldahjól. I gormmynduðu örm-
unum eru milljónir stjarna. Þær hafa myndazt
úr efni, sem slöngvazt hefur út frá miðri þok-
unni vegna miðflóttaaflsins, sem hinn hraði
snúningur veldur.
andstæður Ijósgeislanna að þyngd
og tregðu. Ljós hraðlesta himingeims-
ins myndast af sveiflum frumeind-
anna. Tíðni sveiflanna er nákvæm-
lega þekkt eins og tíðni hljóðbylgj-
anna frá eimpípunni. Eðlisfræðingar
hafa slegið því föstu, að frumeindir
helíums og annarra frumefna sveiflist
með nákvæmlega sömu tíðni á fjærstu
stjörnum, á sólinni, og í rannsóknar-
stofu eðlisfræðingsins. Rannsókn á
ljósgeislunum frá helíum og öðrum
frumefnum mun því sýna hvort ljós-
gjafinn hreyfist í áttina til eða frá jörð-
inni og einnig segja til um hraða hans.
Þessi rannsókn er gerð með litsjá.
hitt. Þetta gaf skýringu á uppruna
hinnar geysimiklu orku, sem veldur
geislan sólar og stjarna. Hér ræðir
um efni, sem breytist í orku. Þá var
ennfremur uppgötvað, að stærð og
efnismagn sérhvers hlutar væru háð
hraða hans. Ef hluturinn færi mjög
hratt, yrði þyngd hans meiri en stærð-
in minni. Þyngdaraflið væri, meðal
annarra orsaka, eðlileg afleiðing af
snúningshreyfingu, og ljósið hagaði sér
eins, og að miklir efnishlutir, t. d.
sólin, gæti beygt ljósgeislana og
stöðvað þá. Einnig er hægt að orða
þessa staðreynd með því að segja,
að efnismagn beygi rúmið og geri
það kúpt. Rúmið sjálft gæti þannig
verið takmarkað að stærð. Þessar á-
lyktsnir voru leiddar af þeirri ákveðnu
staðreynd, að hraði ljóssins er óum-
breytanlegur.
En snúum okkur aftur að uppgötv-
un hraðans í geimnum, hraða hinna
feiknstóru hnatta. stiarnanna, sem eru
Magellansský.
Eitt dæmi um auðlegð og töfrandi fegurð
himinhvolfsins.