Helgafell - 01.10.1946, Side 113

Helgafell - 01.10.1946, Side 113
ALDAHVÖRF 295 ÞyrilþoJ^an í sljörnumerþinu Canes Vena- iici (veiðihundarnir). Hún er eyheimur myndaður af mörgum millj- ónum stjarna úti í geimnum í órafjarlœgð frá yztu takmörkum vetrarbrautarinnar. Litsjáin sýnir, að slíkir eyheimar snúast eins og tröllaukin flugeldahjól. I gormmynduðu örm- unum eru milljónir stjarna. Þær hafa myndazt úr efni, sem slöngvazt hefur út frá miðri þok- unni vegna miðflóttaaflsins, sem hinn hraði snúningur veldur. andstæður Ijósgeislanna að þyngd og tregðu. Ljós hraðlesta himingeims- ins myndast af sveiflum frumeind- anna. Tíðni sveiflanna er nákvæm- lega þekkt eins og tíðni hljóðbylgj- anna frá eimpípunni. Eðlisfræðingar hafa slegið því föstu, að frumeindir helíums og annarra frumefna sveiflist með nákvæmlega sömu tíðni á fjærstu stjörnum, á sólinni, og í rannsóknar- stofu eðlisfræðingsins. Rannsókn á ljósgeislunum frá helíum og öðrum frumefnum mun því sýna hvort ljós- gjafinn hreyfist í áttina til eða frá jörð- inni og einnig segja til um hraða hans. Þessi rannsókn er gerð með litsjá. hitt. Þetta gaf skýringu á uppruna hinnar geysimiklu orku, sem veldur geislan sólar og stjarna. Hér ræðir um efni, sem breytist í orku. Þá var ennfremur uppgötvað, að stærð og efnismagn sérhvers hlutar væru háð hraða hans. Ef hluturinn færi mjög hratt, yrði þyngd hans meiri en stærð- in minni. Þyngdaraflið væri, meðal annarra orsaka, eðlileg afleiðing af snúningshreyfingu, og ljósið hagaði sér eins, og að miklir efnishlutir, t. d. sólin, gæti beygt ljósgeislana og stöðvað þá. Einnig er hægt að orða þessa staðreynd með því að segja, að efnismagn beygi rúmið og geri það kúpt. Rúmið sjálft gæti þannig verið takmarkað að stærð. Þessar á- lyktsnir voru leiddar af þeirri ákveðnu staðreynd, að hraði ljóssins er óum- breytanlegur. En snúum okkur aftur að uppgötv- un hraðans í geimnum, hraða hinna feiknstóru hnatta. stiarnanna, sem eru Magellansský. Eitt dæmi um auðlegð og töfrandi fegurð himinhvolfsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.